Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. október 2019 10:30 Vinnur De Ligt annað árið í röð? vísir/getty Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport heldur utan um kosninguna en það eru blaðamenn víða úr Evrópu sem hafa kosningarétt. Eftirtaldir leikmenn eru tilnefndir í ár. Matthijs de Ligt (Juventus, Holland) Alphonso Davies (Bayern Munich, Kanada) Gianluigi Donnarumma (Milan, Ítalía) Ansu Fati (Barcelona, Spánn) Philip Foden (Manchester City, England) Matteo Guendozi (Arsenal, Frakkland) Erling Haland (RB Salzburg, Noregur) Kai Havertz (Bayer Leverkusen, Þýskaland) Joao Felix (Atletico Madrid, Portúgal) Dejan Joveljic (Eintracht Frankfurt, Serbía) Moise Kean (Everton, Ítalía) Kang-in Lee (Valencia, Suður-Kórea) Andrij Oleksijovyc (Valladolid, Úkraína) Danyell Malen (PSV Eindhoven, Holland) Mason Mount (Chelsea, England) Rodrygo (Real Madrid, Brasilía) Jadon Sancho (Borussia Dortmund, England) Ferran Torres (Valencia, Spánn) Vinicius Jr (Real Madrid, Brasilía) Nicolò Zaniolo (Roma, Ítalía) Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003 og féllu þá í skaut hollenska miðjumannsins Rafael van der Vaart en listinn yfir þá leikmenn sem hlotið hafa þessi verðlaun síðan er ansi glæsilegur eins og sjá má hér fyrir neðan. 2003 Rafael van der Vaart 2004 Wayne Rooney 2005 Lionel Messi 2006 Cesc Fàbregas 2007 Sergio Agüero 2008 Anderson 2009 Alexandre Pato 2010 Mario Balotelli 2011 Mario Götze 2012 Isco 2013 Paul Pogba 2014 Raheem Sterling 2015 Anthony Martial 2016 Renato Sanches 2017 Kylian Mbappé 2018 Matthijs de Ligt Fótbolti Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport heldur utan um kosninguna en það eru blaðamenn víða úr Evrópu sem hafa kosningarétt. Eftirtaldir leikmenn eru tilnefndir í ár. Matthijs de Ligt (Juventus, Holland) Alphonso Davies (Bayern Munich, Kanada) Gianluigi Donnarumma (Milan, Ítalía) Ansu Fati (Barcelona, Spánn) Philip Foden (Manchester City, England) Matteo Guendozi (Arsenal, Frakkland) Erling Haland (RB Salzburg, Noregur) Kai Havertz (Bayer Leverkusen, Þýskaland) Joao Felix (Atletico Madrid, Portúgal) Dejan Joveljic (Eintracht Frankfurt, Serbía) Moise Kean (Everton, Ítalía) Kang-in Lee (Valencia, Suður-Kórea) Andrij Oleksijovyc (Valladolid, Úkraína) Danyell Malen (PSV Eindhoven, Holland) Mason Mount (Chelsea, England) Rodrygo (Real Madrid, Brasilía) Jadon Sancho (Borussia Dortmund, England) Ferran Torres (Valencia, Spánn) Vinicius Jr (Real Madrid, Brasilía) Nicolò Zaniolo (Roma, Ítalía) Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003 og féllu þá í skaut hollenska miðjumannsins Rafael van der Vaart en listinn yfir þá leikmenn sem hlotið hafa þessi verðlaun síðan er ansi glæsilegur eins og sjá má hér fyrir neðan. 2003 Rafael van der Vaart 2004 Wayne Rooney 2005 Lionel Messi 2006 Cesc Fàbregas 2007 Sergio Agüero 2008 Anderson 2009 Alexandre Pato 2010 Mario Balotelli 2011 Mario Götze 2012 Isco 2013 Paul Pogba 2014 Raheem Sterling 2015 Anthony Martial 2016 Renato Sanches 2017 Kylian Mbappé 2018 Matthijs de Ligt
Fótbolti Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira