Lifði af Chapecoense flugslysið en lést eftir fótboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2019 11:30 Rafael Henzel er hér lengst til hægri með leikmönnunum þremur sem lifðu slysið af en þeir eru Alan Ruschel, Neto og Jackson Follmann. Getty/Jayson Braga Einn af þeim sex sem lifði af Chapecoense flugslysið árið 2016 lést í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Rafael Henzel var 45 ára brasilískur fjölmiðlamaður sem var að spila fótbolta með vinum sínum þegar hann féll skyndilega í jörðina. Henzel var fluttur á sjúkrahús en lést skömmu síðar. Aðeins þrír leikmenn Chapecoense komust af í flugslysinu en liðið var á leiðinni í úrslitaleik í Copa Sudamericana sem var spilaður í Kólumbíu. 77 farþegar voru í vélinni þar af 19 leikmenn Chapecoense.Rafael Henzel, one of six survivors of the Chapecoense plane crash, has died after he collapsed during a football match. "The green and white pages of this institution will always remember his example of overcoming [adversity] and everything he did."https://t.co/MAUBqIlMNxpic.twitter.com/tP4egUoBMg — BBC Sport (@BBCSport) March 27, 2019Chapecoense minnist Rafael Henzel sem „táknmyndar endurbyggingar félagsins“ eftir þetta mikla áfall að missa út allt aðalliðið sitt. Þeir þrír sem eftir stóðu voru það slasaðir að þeir voru ekkert að fara að spila alvöru fótbolta á næstunni. Rafael Henzel var mjög virtur fjölmiðlamaður en hann fór aftur í sitt gamla starf sem útvarpsmaður þegar hann var búinn að ná sér eftir flugslysið sem varð 28. nóvember 2016. „Allan sinn frábæra feril sagði Rafael söguna af Chapecoense,“ sagði í minningarfrétt á heimasíðu félagsins og þar er tekið fram að félagið muni aldrei gleyma hvað Rafael Henzel gerði fyrir það.Muito além de um símbolo da reconstrução, Rafael Henzel tornou-se parte da história da Chapecoense por eternizar, com a voz inconfundível, a emoção desmedida e o amor incondicional, os momentos mais marcantes da história do clube. Obrigado, Rafa!#VamosChapepic.twitter.com/VUPRKnV2Es — Chapecoense (@ChapecoenseReal) March 27, 2019Henzel braut sjö rifbein í slysinu en slapp annars ótrúlega vel. Hann gaf út bók þar sem hann sagði frá upplifun sinni af flugslysinu. Hinir fimm sem lifðu af voru leikmennirnir Alan Ruschel, Helio Zemper Neto og Jakson Follmann og flugþjónarnir Ximena Suarez og Erwin Tumiri. Henzel átti að lýsa næsta leik Chapecoense sem var á móti Criciúma í Copa do Brasil en Chapecoense biðlaði til brasilíska sambandsins að leiknum yrði frestað vegna fráfalls Rafael Henzel.Our condolences go out to the family of Rafael Henzel, journalist & Chapecoense crash survivor, who died last night aged 45 Here is one of his finest moments as a professional, commentating on Chape's historic Copa Sul-Americana semi-final win in 2016 pic.twitter.com/jlX8Q8ymzV — Yellow & Green Football (@football_yellow) March 27, 2019 Andlát Brasilía Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Einn af þeim sex sem lifði af Chapecoense flugslysið árið 2016 lést í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Rafael Henzel var 45 ára brasilískur fjölmiðlamaður sem var að spila fótbolta með vinum sínum þegar hann féll skyndilega í jörðina. Henzel var fluttur á sjúkrahús en lést skömmu síðar. Aðeins þrír leikmenn Chapecoense komust af í flugslysinu en liðið var á leiðinni í úrslitaleik í Copa Sudamericana sem var spilaður í Kólumbíu. 77 farþegar voru í vélinni þar af 19 leikmenn Chapecoense.Rafael Henzel, one of six survivors of the Chapecoense plane crash, has died after he collapsed during a football match. "The green and white pages of this institution will always remember his example of overcoming [adversity] and everything he did."https://t.co/MAUBqIlMNxpic.twitter.com/tP4egUoBMg — BBC Sport (@BBCSport) March 27, 2019Chapecoense minnist Rafael Henzel sem „táknmyndar endurbyggingar félagsins“ eftir þetta mikla áfall að missa út allt aðalliðið sitt. Þeir þrír sem eftir stóðu voru það slasaðir að þeir voru ekkert að fara að spila alvöru fótbolta á næstunni. Rafael Henzel var mjög virtur fjölmiðlamaður en hann fór aftur í sitt gamla starf sem útvarpsmaður þegar hann var búinn að ná sér eftir flugslysið sem varð 28. nóvember 2016. „Allan sinn frábæra feril sagði Rafael söguna af Chapecoense,“ sagði í minningarfrétt á heimasíðu félagsins og þar er tekið fram að félagið muni aldrei gleyma hvað Rafael Henzel gerði fyrir það.Muito além de um símbolo da reconstrução, Rafael Henzel tornou-se parte da história da Chapecoense por eternizar, com a voz inconfundível, a emoção desmedida e o amor incondicional, os momentos mais marcantes da história do clube. Obrigado, Rafa!#VamosChapepic.twitter.com/VUPRKnV2Es — Chapecoense (@ChapecoenseReal) March 27, 2019Henzel braut sjö rifbein í slysinu en slapp annars ótrúlega vel. Hann gaf út bók þar sem hann sagði frá upplifun sinni af flugslysinu. Hinir fimm sem lifðu af voru leikmennirnir Alan Ruschel, Helio Zemper Neto og Jakson Follmann og flugþjónarnir Ximena Suarez og Erwin Tumiri. Henzel átti að lýsa næsta leik Chapecoense sem var á móti Criciúma í Copa do Brasil en Chapecoense biðlaði til brasilíska sambandsins að leiknum yrði frestað vegna fráfalls Rafael Henzel.Our condolences go out to the family of Rafael Henzel, journalist & Chapecoense crash survivor, who died last night aged 45 Here is one of his finest moments as a professional, commentating on Chape's historic Copa Sul-Americana semi-final win in 2016 pic.twitter.com/jlX8Q8ymzV — Yellow & Green Football (@football_yellow) March 27, 2019
Andlát Brasilía Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti