Eldurinn kom upp er allur voru í fastasvefni og eru nokkrir slasaðir.
Ekki hefur verið gefið upp hverjir hinir látnu eru en flestir sem gistu þarna eru leikmenn á aldrinum 14 til 17 ára.
Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid og fyrrum leikmaður Flamengo, hefur tíst um málið en hann er alinn upp hjá félaginu og gisti í þessum svefnskálum þar sem eldurinn kom upp.
Hann biður fyrir fólki og er miður sín líkt og allir yfir þessum hörmulegu tíðindum.
Só de lembrar as noites e dias que passei no ct, é de arrepiar. Ainda sem acreditar, mas em oração por todos! Que Deus abençoe a família de cada um! pic.twitter.com/RcBsdH3GME
— Vinicius Jr ⚡️ (@vini11Oficial) February 8, 2019
Eins og sjá má á tístinu hér að neðan þá var eldsvoðinn mikill og aðkoman hræðileg.
Incêndio deixa dez mortos no Ninho do Urubu, centro de treinamento do Flamengo https://t.co/xLMVY6ieItpic.twitter.com/HKF5eFXGCk
— O Globo_Rio (@OGlobo_Rio) February 8, 2019