Ósáttur með ákvörðun Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 23:00 Carragher, sem starfar í dag fyrir Sky, er ósáttur með sitt fyrrum félag. EPA-EFE/PETER POWELL Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, er allt annað en sáttur með ákvörðun Liverpool að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag þá ákvað Liverpool að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda sem gerir þeim kleift að þurfa ekki að borga nema 20% launa starfsmanna sinna. Ekki er um að ræða leikmenn liðsins en þó nokkrir starfsmenn félagsins hafa verið sendir í leyfi. Það þýðir að stjórnvöld í Bretlandi þurfa nú að greiða starfsmönnunum 80% launa sinna. Hin 20% borgar Liverpool. Stuðningsmenn Liverpool hafa tekið þessum fréttum vægast sagt illa og hefur framkvæmdastjóri félagsins, Peter Moore, fengið sinn skerf af gagnrýnni á samfélagsmiðlinum Twitter. Nú hefur Carragher tekið í sama streng. Hann er vægast sagt ósáttur með ákvörðun félagsins og nýtir sér einnig Twitter til að láta skoðun sína í ljós. Jurgen Klopp showed compassion for all at the start of this pandemic, senior players heavily involved in @premierleague players taking wage cuts. Then all that respect & goodwill is lost, poor this @LFC https://t.co/9bE8Rw1veE— Jamie Carragher (@Carra23) April 4, 2020 „Jürgen Klopp sýndi mikla samúð í byrjun faraldursins og leikmenn spiluðu stórt hlutverk í lækkun launa. Góðviljinn og virðingin sem fylgdi því er nú horfinn. Lélegt þetta Liverpool,“ segir Carragher. Reikna má með því að Liverpool gefi út yfirlýsingu á komandi dögum en félagið reiknaði eflaust ekki með því að þessi ákvörðun myndi draga slíkan dilk á eftir sér. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. 4. apríl 2020 18:00 Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice Sjá meira
Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, er allt annað en sáttur með ákvörðun Liverpool að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag þá ákvað Liverpool að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda sem gerir þeim kleift að þurfa ekki að borga nema 20% launa starfsmanna sinna. Ekki er um að ræða leikmenn liðsins en þó nokkrir starfsmenn félagsins hafa verið sendir í leyfi. Það þýðir að stjórnvöld í Bretlandi þurfa nú að greiða starfsmönnunum 80% launa sinna. Hin 20% borgar Liverpool. Stuðningsmenn Liverpool hafa tekið þessum fréttum vægast sagt illa og hefur framkvæmdastjóri félagsins, Peter Moore, fengið sinn skerf af gagnrýnni á samfélagsmiðlinum Twitter. Nú hefur Carragher tekið í sama streng. Hann er vægast sagt ósáttur með ákvörðun félagsins og nýtir sér einnig Twitter til að láta skoðun sína í ljós. Jurgen Klopp showed compassion for all at the start of this pandemic, senior players heavily involved in @premierleague players taking wage cuts. Then all that respect & goodwill is lost, poor this @LFC https://t.co/9bE8Rw1veE— Jamie Carragher (@Carra23) April 4, 2020 „Jürgen Klopp sýndi mikla samúð í byrjun faraldursins og leikmenn spiluðu stórt hlutverk í lækkun launa. Góðviljinn og virðingin sem fylgdi því er nú horfinn. Lélegt þetta Liverpool,“ segir Carragher. Reikna má með því að Liverpool gefi út yfirlýsingu á komandi dögum en félagið reiknaði eflaust ekki með því að þessi ákvörðun myndi draga slíkan dilk á eftir sér.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. 4. apríl 2020 18:00 Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. 4. apríl 2020 18:00
Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti