Van Gaal heldur áfram: „Með veltu upp á 600 milljónir og geta ekki keypt leikmennina sem þú þarft“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2020 12:30 Louis van Gaal var með Ryan Giggs sér við hlið. vísir/getty Louis van Gaal, knattspyrnustjórinn sem stýrði Manchester United í tvö tímabil, heldur áfram að rifja upp tíma sinn hjá United og nýjasta viðtal hans sýnir að margir af þeim leikmönnum sem hann fékk til félagsins voru ekki ofarlega á óskalista hans. Á sínu fyrsta ári hjá United eyddi hann meðal annars 150 milljónum punda í Ander Herrera, Luke Shaw, Marcos Rojo, Falcao, Daley Blind og Angel Di Maria en ekki margir þeirra náðu að slá í gegn á Old Trafford. Hollendingurinn hefur verið duglegur að skjóta á Ed Woodward, stjórnarformann liðsins, að undanförnu og nú segir hann að Woodward hafi borgað alltof mikið fyrir leikmenn sem voru númer sjö eða átta á óskalista Van Gaal. Louis van Gaal SLAMS Man Utd for failing to buy his top transfer targets https://t.co/5UF94lBsCD— MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2020 „Manchester United hafði ekki hæfileikana til þess að verða meistari og voru með tíu leikmenn yfir þrítugu og fimm sem voru eldri en 35. Svo ég sagði við þá að ég væri að fara yngja upp hópinn og hvaða leikmenn ættu að koma. Ég fékk ekki einn af þessum leikmönnum,“ sagði Hollendingurinn. „Þú býst ekki við því hjá ríkasta félagi í heimi. Þeir voru með veltu upp á 600 milljónir punda og geta ekki keypt leikmennina sem þú þarft. Þú ættir að kaupa þann sem er númer eitt en ekki þann sem er númer sjö á listanum.“ „Auðvitað, ef þú ert félagið sem er að selja leikmann þá hugsarðu: Ef þið eruð svona ríkir þá þurfi þið að borga hæsta mögulega verð fyrir leikmanninn. Það gerðist í þessum kaupum og þú þarft að gera það með leikmenn númer sjö og átta á listanum. Þú borgar of mikið fyrir hann og stjórinn er svo dæmdur af því.“ Enski boltinn Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjórinn sem stýrði Manchester United í tvö tímabil, heldur áfram að rifja upp tíma sinn hjá United og nýjasta viðtal hans sýnir að margir af þeim leikmönnum sem hann fékk til félagsins voru ekki ofarlega á óskalista hans. Á sínu fyrsta ári hjá United eyddi hann meðal annars 150 milljónum punda í Ander Herrera, Luke Shaw, Marcos Rojo, Falcao, Daley Blind og Angel Di Maria en ekki margir þeirra náðu að slá í gegn á Old Trafford. Hollendingurinn hefur verið duglegur að skjóta á Ed Woodward, stjórnarformann liðsins, að undanförnu og nú segir hann að Woodward hafi borgað alltof mikið fyrir leikmenn sem voru númer sjö eða átta á óskalista Van Gaal. Louis van Gaal SLAMS Man Utd for failing to buy his top transfer targets https://t.co/5UF94lBsCD— MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2020 „Manchester United hafði ekki hæfileikana til þess að verða meistari og voru með tíu leikmenn yfir þrítugu og fimm sem voru eldri en 35. Svo ég sagði við þá að ég væri að fara yngja upp hópinn og hvaða leikmenn ættu að koma. Ég fékk ekki einn af þessum leikmönnum,“ sagði Hollendingurinn. „Þú býst ekki við því hjá ríkasta félagi í heimi. Þeir voru með veltu upp á 600 milljónir punda og geta ekki keypt leikmennina sem þú þarft. Þú ættir að kaupa þann sem er númer eitt en ekki þann sem er númer sjö á listanum.“ „Auðvitað, ef þú ert félagið sem er að selja leikmann þá hugsarðu: Ef þið eruð svona ríkir þá þurfi þið að borga hæsta mögulega verð fyrir leikmanninn. Það gerðist í þessum kaupum og þú þarft að gera það með leikmenn númer sjö og átta á listanum. Þú borgar of mikið fyrir hann og stjórinn er svo dæmdur af því.“
Enski boltinn Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Sjá meira