Maguire heldur fram sakleysi sínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2020 14:30 Maguire heldur fram sakleysi sínu. Laurence Griffiths/Getty Images Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, heldur fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í síðustu viku. Samkvæmt frétt Sky Sports þá heldur Harry Maguire – fyrirliði Manchester United - fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í vikunni. Ýmsar söguagnir eru í gangi um hvað átti sér stað. Manchester United captain Harry Maguire has pleaded not guilty to charges after appearing in court following his arrest on the island of Mykonos.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 22, 2020 Voru tveir aðrir menn handteknir ásamt Maguire fyrir að rífast og slást við lögreglumenn ásamt því að einn þremenningana ku hafa reynt að múta lögreglumanni. Maguire kom fyrir rétt í dag og var rúman klukkutíma inn í réttarsalnum. Hefur réttarhaldinu verið frestað til þriðjudags. Hins vegar þurfa þremenningarnir ekki að vera viðstaddir í réttarhaldinu sjálfu. Maguire neitaði að veita viðtal er hann yfirgaf dómsalinn en lögmaður hans sagði við blaðamenn „að Maguire væri frjáls ferða sinna, sem stendur.“ Óvissa ríkir um hver af þremenningunum er ásakaður um hvað en alvarlegasta ásökunin er að einn hafi reynt að múta lögregluþjóni. Því gæti fylgt allt að þriggja ára fangelsisvist. Maguire er í fríi með vinum og fjölskyldu í Grikklandi eftir að hafa fengið tveggja vikna frí eftir tap Manchester United gegn Sevilla í Evrópudeildinni. Sagt er að ókunnugur karlmaður hafi rekið oddhvassann hlut í hendina á systur Maguire og því hafi hann, og hinir tveir mennirnir, brugðist illa við. Atburðarrásin er þó enn nokkuð óljóst og ekki víst hver niðurstaða málsins verður. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, heldur fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í síðustu viku. Samkvæmt frétt Sky Sports þá heldur Harry Maguire – fyrirliði Manchester United - fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í vikunni. Ýmsar söguagnir eru í gangi um hvað átti sér stað. Manchester United captain Harry Maguire has pleaded not guilty to charges after appearing in court following his arrest on the island of Mykonos.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 22, 2020 Voru tveir aðrir menn handteknir ásamt Maguire fyrir að rífast og slást við lögreglumenn ásamt því að einn þremenningana ku hafa reynt að múta lögreglumanni. Maguire kom fyrir rétt í dag og var rúman klukkutíma inn í réttarsalnum. Hefur réttarhaldinu verið frestað til þriðjudags. Hins vegar þurfa þremenningarnir ekki að vera viðstaddir í réttarhaldinu sjálfu. Maguire neitaði að veita viðtal er hann yfirgaf dómsalinn en lögmaður hans sagði við blaðamenn „að Maguire væri frjáls ferða sinna, sem stendur.“ Óvissa ríkir um hver af þremenningunum er ásakaður um hvað en alvarlegasta ásökunin er að einn hafi reynt að múta lögregluþjóni. Því gæti fylgt allt að þriggja ára fangelsisvist. Maguire er í fríi með vinum og fjölskyldu í Grikklandi eftir að hafa fengið tveggja vikna frí eftir tap Manchester United gegn Sevilla í Evrópudeildinni. Sagt er að ókunnugur karlmaður hafi rekið oddhvassann hlut í hendina á systur Maguire og því hafi hann, og hinir tveir mennirnir, brugðist illa við. Atburðarrásin er þó enn nokkuð óljóst og ekki víst hver niðurstaða málsins verður.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21. ágúst 2020 10:00
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti