Neymar með tvö í stórsigri PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2020 21:05 Leikmenn PSG fagna einu marka sinna í kvöld. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Franska stórliðið PSG er að finna taktinn eftir erfiða byrjun í frönsku deildinni. Liðið hóf tímabilið á að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum en hefur nú unnið fjóra í röð. Sigur kvöldsins var mjög sannfærandi en liðið lagði Angers 6-1 á heimavelli. Hægri bakvörðurinn Alessandro Florenzi kom meisturunum yfir strax á 7. mínútu leiksins. Neymar bætti svo við öðru fyrir hálfleik og því þriðja skömmu eftir að síðari hálfleikur hófst. Ismael Traoere minnkaði muninn í 3-1 á 52. mínútu en nær komust leikmenn Angers ekki í kvöld. Julian Draxler skoraði fjórða mark PSG fimm mínútum síðar og Idrissa Gana Guye bætti fimmta markinu við þegar tuttugu mínútur voru eftir af leiknum. Það var svo franska undrabarnið Kylian Mbappé sem skoraði sjötta mark PSG og sjöunda mark leiksins á 84. mínútu. Reyndist það síðasta mark kvöldsins og lokatölur 6-1. PSG er komið upp í 2. sæti deildarinnar með 12 stig eftir sex leiki. Það geta þó fimm lið farið upp fyrir PSG vinni þau sína leiki um helgina. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Sjá meira
Franska stórliðið PSG er að finna taktinn eftir erfiða byrjun í frönsku deildinni. Liðið hóf tímabilið á að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum en hefur nú unnið fjóra í röð. Sigur kvöldsins var mjög sannfærandi en liðið lagði Angers 6-1 á heimavelli. Hægri bakvörðurinn Alessandro Florenzi kom meisturunum yfir strax á 7. mínútu leiksins. Neymar bætti svo við öðru fyrir hálfleik og því þriðja skömmu eftir að síðari hálfleikur hófst. Ismael Traoere minnkaði muninn í 3-1 á 52. mínútu en nær komust leikmenn Angers ekki í kvöld. Julian Draxler skoraði fjórða mark PSG fimm mínútum síðar og Idrissa Gana Guye bætti fimmta markinu við þegar tuttugu mínútur voru eftir af leiknum. Það var svo franska undrabarnið Kylian Mbappé sem skoraði sjötta mark PSG og sjöunda mark leiksins á 84. mínútu. Reyndist það síðasta mark kvöldsins og lokatölur 6-1. PSG er komið upp í 2. sæti deildarinnar með 12 stig eftir sex leiki. Það geta þó fimm lið farið upp fyrir PSG vinni þau sína leiki um helgina.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti