Bendtner vonast eftir endurkomu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 13:00 Bendtner samdi vð FCK sumarið 2019 og lék með danska stórliðinu til ársloka 2019. Aleksandr Gusev/Getty Sá draumur um að spila fótbolta á nýjan leik lifir enn hjá Dananum Niclas Bendtner sem hefur átt ansi skrautlegan feril. Þetta kom fram í þættinum Bendtner og Philine sem er nú sýnt í danska sjónvarpinu en þar er fylgst með danska framherjanum og kærustu hans, módelinu Philine Roepstorff. Bendtner hefur verið án félags í rétt rúmt ár en samningur hans við FCK var ekki endurnýjaður í desember á síðasta ári eftir að hann lék þar í hálft ár við endurkomuna til Danmerkur. Bendtner sagði frá því fyrr á árinu að hann var búinn að semja við lið Kína en það datt upp fyrir eftir að kórónuveirufaraldurinn kom til sögunnar. „Það er enn 50/50 hvað mun gerast,“ sagði Bendtner aðspurður út í fótboltaferilinn. „Ég vona það að geta spilað fótbolta en ég er ekki að bíða eftir því. Ef það kemur, þá kemur það og ef ekki, þá er það bara þannig.“ „Ég fæ enn tilboð en þau hafa verið óáhugaverð. Það mikilvægasta fyrir mig er að ég finn að þetta er nægilega spennandi deild. Svo koma hlutir eins og staðir, laun, liðsfélagar, þjálfara og allt þetta í einum pakka.“ Mikið hefur stormað um danska framherjann á þessu ári. Hann spilaði meðal annars fyrir Arsenal, Juventus og Wolfsburg. Hann hefur leikið 80 landsleiki. #OTD in 2007: Nicklas Bendtner scored the winning goal just 6 seconds after coming on as a substitute against Tottenham to keep Arsenal top of the PL table at Christmas. #AFC pic.twitter.com/GkHQbXunMT— Gunners (@Gunnersc0m) December 22, 2020 Danski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Í beinni: Legia Varsjá - Chelsea | Bláir í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Sjá meira
Þetta kom fram í þættinum Bendtner og Philine sem er nú sýnt í danska sjónvarpinu en þar er fylgst með danska framherjanum og kærustu hans, módelinu Philine Roepstorff. Bendtner hefur verið án félags í rétt rúmt ár en samningur hans við FCK var ekki endurnýjaður í desember á síðasta ári eftir að hann lék þar í hálft ár við endurkomuna til Danmerkur. Bendtner sagði frá því fyrr á árinu að hann var búinn að semja við lið Kína en það datt upp fyrir eftir að kórónuveirufaraldurinn kom til sögunnar. „Það er enn 50/50 hvað mun gerast,“ sagði Bendtner aðspurður út í fótboltaferilinn. „Ég vona það að geta spilað fótbolta en ég er ekki að bíða eftir því. Ef það kemur, þá kemur það og ef ekki, þá er það bara þannig.“ „Ég fæ enn tilboð en þau hafa verið óáhugaverð. Það mikilvægasta fyrir mig er að ég finn að þetta er nægilega spennandi deild. Svo koma hlutir eins og staðir, laun, liðsfélagar, þjálfara og allt þetta í einum pakka.“ Mikið hefur stormað um danska framherjann á þessu ári. Hann spilaði meðal annars fyrir Arsenal, Juventus og Wolfsburg. Hann hefur leikið 80 landsleiki. #OTD in 2007: Nicklas Bendtner scored the winning goal just 6 seconds after coming on as a substitute against Tottenham to keep Arsenal top of the PL table at Christmas. #AFC pic.twitter.com/GkHQbXunMT— Gunners (@Gunnersc0m) December 22, 2020
Danski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Í beinni: Legia Varsjá - Chelsea | Bláir í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti