Dagskráin í dag: Íslenski handboltinn fer aftur af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2021 06:00 Fram tekur á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í dag. Vísir/DanielThor Það er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru 13 beinar útsendingar í dag. Olís-deild kvenna í handbolta fer aftur af stað með hörkuleikjum. Þá fær Rikki G óvænta hjálp við að lýsa leik í ensku B-deildinni ásamt því að við sýnum frá Dominos-deild kvenna, spænska körfuboltanum, ítalska fótboltanum, NBA, NFL og golfi. Stöð 2 Sport Leikur Middlesbrough og Birmingham City er í beinni klukkan 12.25. Rikki G fær eins og áður sagði óvænta hjálp við að lýsa leiknum en samfélagsmiðlastjarnan Hjammi mun lýsa leiknum í dag ásamt Rikka. Í aðeins eitt skipti!!! Ef ég fæ 1000 likes mun @hjammi helsti áhugamaður og sérfræðingur landsins um Champonship deildina lýsa með mér leik Middlesboro - Birmingham á laugardag klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport 2. pic.twitter.com/aa4kxvxKQr— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2021 Klukkan 14.20 er leikur Fram og ÍBV í Olís-deild kvenna á dagskrá. Er þetta fyrsti leikurinn eftir langa pásu frá íþróttum á Íslandi og verður spennandi að sjá hvernig liðin koma til leiks. Að þeim leik loknum færum við okkur yfir í Vesturbæinn þar sem KR og Breiðablik mætast í Dominos-deild kvenna. Sá leikur hefst klukkan 16.50. Klukkan 18.55 er svo leikur Hauka og Vals í Dominos-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.50 er leikur Torino og Spezia á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.25 er komið að leik Green Bay Packers og LA Rams í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Klukkan 01.00 er svo leikur Buffalo Bills og Baltimore Ravens á dagskrá, einnig í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Haukar fá KA/Þór í heimsókn í Olís-deild kvenna klukkan 15.55. Stöð 2 Sport 4 Bologna og Hellas Verona mætast klukkan 13.50 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 fá Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza liðið Urbas Fuenlabrada í heimsókn. Leikur San Antonio Spurs og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta er í beinni klukkan 22.00. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Rockets bregðast við brotthvarfi James Harden sem yfirgaf félagið og hélt til Brooklyn Nets á dögunum. Golfstöðin Á miðnætti hefst Sony Open í Hawaí en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Golf NBA NFL Ítalski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild „Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Dómarinn fluttur í burtu á börum FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Seldu miða á Paul-Tyson bardagann fyrir 2,5 milljarða Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Sjá meira
Olís-deild kvenna í handbolta fer aftur af stað með hörkuleikjum. Þá fær Rikki G óvænta hjálp við að lýsa leik í ensku B-deildinni ásamt því að við sýnum frá Dominos-deild kvenna, spænska körfuboltanum, ítalska fótboltanum, NBA, NFL og golfi. Stöð 2 Sport Leikur Middlesbrough og Birmingham City er í beinni klukkan 12.25. Rikki G fær eins og áður sagði óvænta hjálp við að lýsa leiknum en samfélagsmiðlastjarnan Hjammi mun lýsa leiknum í dag ásamt Rikka. Í aðeins eitt skipti!!! Ef ég fæ 1000 likes mun @hjammi helsti áhugamaður og sérfræðingur landsins um Champonship deildina lýsa með mér leik Middlesboro - Birmingham á laugardag klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport 2. pic.twitter.com/aa4kxvxKQr— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2021 Klukkan 14.20 er leikur Fram og ÍBV í Olís-deild kvenna á dagskrá. Er þetta fyrsti leikurinn eftir langa pásu frá íþróttum á Íslandi og verður spennandi að sjá hvernig liðin koma til leiks. Að þeim leik loknum færum við okkur yfir í Vesturbæinn þar sem KR og Breiðablik mætast í Dominos-deild kvenna. Sá leikur hefst klukkan 16.50. Klukkan 18.55 er svo leikur Hauka og Vals í Dominos-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.50 er leikur Torino og Spezia á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.25 er komið að leik Green Bay Packers og LA Rams í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Klukkan 01.00 er svo leikur Buffalo Bills og Baltimore Ravens á dagskrá, einnig í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Haukar fá KA/Þór í heimsókn í Olís-deild kvenna klukkan 15.55. Stöð 2 Sport 4 Bologna og Hellas Verona mætast klukkan 13.50 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 fá Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza liðið Urbas Fuenlabrada í heimsókn. Leikur San Antonio Spurs og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta er í beinni klukkan 22.00. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Rockets bregðast við brotthvarfi James Harden sem yfirgaf félagið og hélt til Brooklyn Nets á dögunum. Golfstöðin Á miðnætti hefst Sony Open í Hawaí en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.
Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Golf NBA NFL Ítalski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild „Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Dómarinn fluttur í burtu á börum FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Seldu miða á Paul-Tyson bardagann fyrir 2,5 milljarða Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Sjá meira