Monaco lagði PSG í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2021 22:01 Leikmenn Monaco fagna öðru marki sínu í kvöld. Monaco Svo virðist sem leikmenn Paris Saint-Germain hafi fagnað sigrinum gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í miðri viku full harkalega þar sem liðið tapaði 0-2 á heimavelli gegn Monaco í kvöld. PSG vann stórbrotinn 4-1 sigur á Barcelona á Nývangi í Katalóníu í miðri viku en var kippt harkalega niður á jörðina er liðið fékk Monaco í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn stilltu upp svo gott sem sínu besta liði en Marco Veratti hóf leikinn á bekknum. Annars var um sama lið að ræða og lagði Börsunga á dögunum. Ferðalagið hefur setið svona rosalega í leikmönnum Parísar en þrátt fyrir að vera með boltann 73 prósent af leiknum þá átti liðið aðeins eitt skot á mark andstæðinganna. Alls voru skotin níu en átta þeirra rötuðu ekki einu sinni á markið. Sofiane Diop kom Monaco yfir strax á sjöttu mínútu og var staðan enn þannig í hálfleik. Þegar sex mínútur voru liðnar af síðari hálfleik tvöfaldaði Guillermo Maripan forystu gestanna. Tuesday: Thrash Barca 4-1 at the Camp NouSunday: Lose 2-0 at home to MonacoPSG are third in Ligue 1 pic.twitter.com/1P75BMBI1x— B/R Football (@brfootball) February 21, 2021 Fleiri urðu mörkin ekki í kvöld og Monaco vann sannfærandi 2-0 sigur á Frakklandsmeisturunum. Monaco er nú aðeins tveimur stigum á eftir PSG en liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. Lille tróna á toppnum með 58 stig og þar á eftir kemur Lyon með 55. PSG eru svo með 54 og Monaco 52 stig. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira
PSG vann stórbrotinn 4-1 sigur á Barcelona á Nývangi í Katalóníu í miðri viku en var kippt harkalega niður á jörðina er liðið fékk Monaco í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn stilltu upp svo gott sem sínu besta liði en Marco Veratti hóf leikinn á bekknum. Annars var um sama lið að ræða og lagði Börsunga á dögunum. Ferðalagið hefur setið svona rosalega í leikmönnum Parísar en þrátt fyrir að vera með boltann 73 prósent af leiknum þá átti liðið aðeins eitt skot á mark andstæðinganna. Alls voru skotin níu en átta þeirra rötuðu ekki einu sinni á markið. Sofiane Diop kom Monaco yfir strax á sjöttu mínútu og var staðan enn þannig í hálfleik. Þegar sex mínútur voru liðnar af síðari hálfleik tvöfaldaði Guillermo Maripan forystu gestanna. Tuesday: Thrash Barca 4-1 at the Camp NouSunday: Lose 2-0 at home to MonacoPSG are third in Ligue 1 pic.twitter.com/1P75BMBI1x— B/R Football (@brfootball) February 21, 2021 Fleiri urðu mörkin ekki í kvöld og Monaco vann sannfærandi 2-0 sigur á Frakklandsmeisturunum. Monaco er nú aðeins tveimur stigum á eftir PSG en liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. Lille tróna á toppnum með 58 stig og þar á eftir kemur Lyon með 55. PSG eru svo með 54 og Monaco 52 stig.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira