KSÍ hafi mikið svigrúm varðandi val á landsliðsmönnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 14:43 Rán Ingvarsdóttir, lögmaður, segir að Knattspyrnusamband Íslands hafi mikið svigrúm þegar kemur að vali á landsliðum Íslands. Vísir/Vilhelm Úttektarnefnd ÍSÍ, sem var falið að fjalla um frammistöðu KSÍ í málum tengdum kynferðisofbeldi, skilaði sinni skýrslu í dag. Rán Ingvarsdóttir lögmaður segir að KSÍ hafi mikið svigrúm varðandi val á landsliðsmönnum. Rán, sem var einn þriggja meðlima úttektarnefndarinnar, bendir á að Knattspyrnusambandið hafi mikið svigrúm varðandi reglur sem hún geti sett sér varðandi það hvaða leikmenn komi til greina í landslið Íslands. Hins vegar verði stjórnin að fylgja lögum og reglum varðandi meðferð upplýsinga um möguleg brot landsliðsmanna. Nefndin telur ljóst að, eins og samband KSÍ við leikmenn sé háttað, geti sambandið ákveðið hvort að leikmenn sem gerst hafa sekir um brot séu valdir í landsliðið. Þá bendir hún einnig á að það skipti miklu máli að mati nefndarinnar að skýrt sé hver taki við tilkynningum eða ábendingum um brot, líkt og kom upp í sumar, og hver vinni úr þeim. Undir lok fundarins sat nefndin fyrir svörum blaðamanna, en þar kom fram að einstaka aðilar séu ekki nafngreindir í skýrslunni sem nefndin sendi frá sér. Samkvæmt nefndinni vissi KSÍ um fjórar frásagnir þar sem leikmenn eða aðrir starfsmenn sambandsins hafi beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi á árunum 2010-2021. Um er að ræða þrjá landsliðsmenn og tvo starsmenn KSÍ, og þolendur eru alls fjórir. Enginn þeirra aðila er nafngreindur í skýrslunni sem birtist í dag. Nefndin telur að KSÍ hafi brugðist við í þremur þessara mála, en leggur ekki mat á hvort að það hafi verið gert með viðunandi hætti. KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir KSÍ vissi af fjórum málum | Guðni og Geir fá skammir Úttektarnefnd ÍSÍ, sem var falið að fjalla um frammistöðu KSÍ í málum tengdum kynferðisofbeldi, skilaði sinni skýrslu í dag. Þar segir meðal annars að nefndin hafi komist að þeirri niðurstöðu að innan KSÍ hafi verið vitneskja um alls fjórar frásagnir um að leikmenn eða aðrir tengdir sambandinu hafi beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi. 7. desember 2021 14:23 Bein útsending: Úttekt á viðbrögðum KSÍ vegna kynferðisbrotamála Óháð nefnd ÍSÍ kynnir niðurstöður úttektar á viðbrögðum og málsmeðferð KSÍ vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliðum Íslands á blaðamannafundi í dag. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 7. desember 2021 13:30 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira
Rán, sem var einn þriggja meðlima úttektarnefndarinnar, bendir á að Knattspyrnusambandið hafi mikið svigrúm varðandi reglur sem hún geti sett sér varðandi það hvaða leikmenn komi til greina í landslið Íslands. Hins vegar verði stjórnin að fylgja lögum og reglum varðandi meðferð upplýsinga um möguleg brot landsliðsmanna. Nefndin telur ljóst að, eins og samband KSÍ við leikmenn sé háttað, geti sambandið ákveðið hvort að leikmenn sem gerst hafa sekir um brot séu valdir í landsliðið. Þá bendir hún einnig á að það skipti miklu máli að mati nefndarinnar að skýrt sé hver taki við tilkynningum eða ábendingum um brot, líkt og kom upp í sumar, og hver vinni úr þeim. Undir lok fundarins sat nefndin fyrir svörum blaðamanna, en þar kom fram að einstaka aðilar séu ekki nafngreindir í skýrslunni sem nefndin sendi frá sér. Samkvæmt nefndinni vissi KSÍ um fjórar frásagnir þar sem leikmenn eða aðrir starfsmenn sambandsins hafi beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi á árunum 2010-2021. Um er að ræða þrjá landsliðsmenn og tvo starsmenn KSÍ, og þolendur eru alls fjórir. Enginn þeirra aðila er nafngreindur í skýrslunni sem birtist í dag. Nefndin telur að KSÍ hafi brugðist við í þremur þessara mála, en leggur ekki mat á hvort að það hafi verið gert með viðunandi hætti.
KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir KSÍ vissi af fjórum málum | Guðni og Geir fá skammir Úttektarnefnd ÍSÍ, sem var falið að fjalla um frammistöðu KSÍ í málum tengdum kynferðisofbeldi, skilaði sinni skýrslu í dag. Þar segir meðal annars að nefndin hafi komist að þeirri niðurstöðu að innan KSÍ hafi verið vitneskja um alls fjórar frásagnir um að leikmenn eða aðrir tengdir sambandinu hafi beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi. 7. desember 2021 14:23 Bein útsending: Úttekt á viðbrögðum KSÍ vegna kynferðisbrotamála Óháð nefnd ÍSÍ kynnir niðurstöður úttektar á viðbrögðum og málsmeðferð KSÍ vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliðum Íslands á blaðamannafundi í dag. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 7. desember 2021 13:30 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira
KSÍ vissi af fjórum málum | Guðni og Geir fá skammir Úttektarnefnd ÍSÍ, sem var falið að fjalla um frammistöðu KSÍ í málum tengdum kynferðisofbeldi, skilaði sinni skýrslu í dag. Þar segir meðal annars að nefndin hafi komist að þeirri niðurstöðu að innan KSÍ hafi verið vitneskja um alls fjórar frásagnir um að leikmenn eða aðrir tengdir sambandinu hafi beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi. 7. desember 2021 14:23
Bein útsending: Úttekt á viðbrögðum KSÍ vegna kynferðisbrotamála Óháð nefnd ÍSÍ kynnir niðurstöður úttektar á viðbrögðum og málsmeðferð KSÍ vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliðum Íslands á blaðamannafundi í dag. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 7. desember 2021 13:30