Ofurstjörnur Parísar stigu upp þegar mest á reyndi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2022 22:05 Þessir tveir komu að sigurmarki PSG í kvöld. Sylvain Lefevre/Getty Images Kylian Mbappé tryggði París Saint-Germain nauman eins marks sigur gegn Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir sendingu Lionel Messi. Þó leikmenn á borð við Neymar, Sergio Ramos, Ander Herrera og Idrissa Gueye séu allir frá vegna meiðsla þá vantar ekki stór nöfn í lið Parísarliðsins. Mbappé var í fremstu víglínu, Messi var á vængnum, Marco Veratti og Julian Draxler á miðjunni og Achraf Hakimi, Marquinhos, Presnel Kimpembe og Juan Bernat í fjögurra manna varnarlínu. Þrátt fyrir öll þessi stóru nöfn þá gekk lítið hjá heimamönnum að brjóta sterka vörn Rennes á bak aftur. Staðan var markalaus í hálfleik en þegar 65 mínútur voru liðnar hélt Mbappé að hann hefði komið heimamönnum yfir. Eftir að markið var skoðað af myndbandsdómara leiksins þá var markið dæmt af þar sem Mbappé var rangstæður. Í kjölfarið voru Angel Di María, Gini Wijnaldum og Mauro Icardi sendir á vettvang til að sækja sigurinn. Það var svo þegar komnar voru þrjár mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Lionel Messi kom boltanum Kylian Mbappé sem ísinn loks brotnaði. Mbappé kláraði færið af stakri yfirvegun og tryggði PSG 1-0 sigur. 93rd-minute winner feeling pic.twitter.com/tDvvfbhOLv— B/R Football (@brfootball) February 11, 2022 PSG er sem fyrr á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar, nú með 59 stig á meðan Marseille er með 43 stig í 2. sæti. Rennes er í 5. sæti með 37 stig. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sjá meira
Þó leikmenn á borð við Neymar, Sergio Ramos, Ander Herrera og Idrissa Gueye séu allir frá vegna meiðsla þá vantar ekki stór nöfn í lið Parísarliðsins. Mbappé var í fremstu víglínu, Messi var á vængnum, Marco Veratti og Julian Draxler á miðjunni og Achraf Hakimi, Marquinhos, Presnel Kimpembe og Juan Bernat í fjögurra manna varnarlínu. Þrátt fyrir öll þessi stóru nöfn þá gekk lítið hjá heimamönnum að brjóta sterka vörn Rennes á bak aftur. Staðan var markalaus í hálfleik en þegar 65 mínútur voru liðnar hélt Mbappé að hann hefði komið heimamönnum yfir. Eftir að markið var skoðað af myndbandsdómara leiksins þá var markið dæmt af þar sem Mbappé var rangstæður. Í kjölfarið voru Angel Di María, Gini Wijnaldum og Mauro Icardi sendir á vettvang til að sækja sigurinn. Það var svo þegar komnar voru þrjár mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Lionel Messi kom boltanum Kylian Mbappé sem ísinn loks brotnaði. Mbappé kláraði færið af stakri yfirvegun og tryggði PSG 1-0 sigur. 93rd-minute winner feeling pic.twitter.com/tDvvfbhOLv— B/R Football (@brfootball) February 11, 2022 PSG er sem fyrr á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar, nú með 59 stig á meðan Marseille er með 43 stig í 2. sæti. Rennes er í 5. sæti með 37 stig.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti