Dæmd í rúmlega fjögurra ára fangelsi vegna peningaþvættis Danske bank Kjartan Kjartansson skrifar 23. júní 2022 08:34 Útibúi Danske bank í Tallín í Eistlandi. Talið er að það hafi verið notað til þess að þvætta gríðarlegar fjárhæðir, meðal annars fyrir rússneska ólígarka. Vísir/EPA Dómstóll í Kaupmannahöfn dæmdi litháska konu í fjögurra ára og eins mánaðar fangelsi vegna margmilljarða peningaþvættis í gegnum útibú Danske bank í Eistlandi. Konan afplánar fyrir hátt í fjögurra ára fangelsisdóm vegna annars peningsþvættismáls. Yfirvöld í nokkrum löndum rannsaka nú starfsemi útibús Danske bank í Eistlandi en það er talið hafa tekið þátt í einu stærsta peningaþvættismáli sem sögur fara af. Áætlað er að meira en 200 milljarða evra, jafnvirði hátt í 28 þúsund milljarða íslenskra króna, hafi verið þvættaðar í gegnum útibúið. Því hefur nú verið lokað. Konan sem var dæmd í fangelsi í dag heitir Camilla Christiansen og er 49 ára gamall lítháskur ríkisborgari. Hún starfaði fyrir ráðgjafarfyrirtæki en játaði sig seka um að hafa þvættað í kringum fjóra milljarða evra, jafnvirði um 557 milljarða íslenskra króna, í gegnum fjörutíu samlagsfélög. Öll félögin voru með reikning í eistneska útibúi Danske bank frá 2008 til 2016, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Christiansen verður vísað frá Danmörku eftir að hún afplánar fangelsisdóma sína. Danmörk Litháen Eistland Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Fjöldi yfirmanna hjá Danske Bank sleppa við ákæru Fjöldi yfirmanna hjá Danske Banka geta nú andað léttar eftir að tilkynnt var að þeir hafi sloppið undan ákæru í tengslum við rannsókn á peningaþvættishneykslinu í Eistlandi. DR segir frá því að mál sex fyrrverandi stjórnarmanna bankans hafi verið felld niður. 7. janúar 2021 14:29 Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34 Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34 Færa út kvíarnar í rannsókn á peningaþvætti Danske bank Rannsókn á stórfelldu peningaþvætti í útibúi danska bankans í Eistlandi beinist nú að mun hærri fjárhæðum en áður. 16. janúar 2020 15:25 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Yfirvöld í nokkrum löndum rannsaka nú starfsemi útibús Danske bank í Eistlandi en það er talið hafa tekið þátt í einu stærsta peningaþvættismáli sem sögur fara af. Áætlað er að meira en 200 milljarða evra, jafnvirði hátt í 28 þúsund milljarða íslenskra króna, hafi verið þvættaðar í gegnum útibúið. Því hefur nú verið lokað. Konan sem var dæmd í fangelsi í dag heitir Camilla Christiansen og er 49 ára gamall lítháskur ríkisborgari. Hún starfaði fyrir ráðgjafarfyrirtæki en játaði sig seka um að hafa þvættað í kringum fjóra milljarða evra, jafnvirði um 557 milljarða íslenskra króna, í gegnum fjörutíu samlagsfélög. Öll félögin voru með reikning í eistneska útibúi Danske bank frá 2008 til 2016, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Christiansen verður vísað frá Danmörku eftir að hún afplánar fangelsisdóma sína.
Danmörk Litháen Eistland Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Fjöldi yfirmanna hjá Danske Bank sleppa við ákæru Fjöldi yfirmanna hjá Danske Banka geta nú andað léttar eftir að tilkynnt var að þeir hafi sloppið undan ákæru í tengslum við rannsókn á peningaþvættishneykslinu í Eistlandi. DR segir frá því að mál sex fyrrverandi stjórnarmanna bankans hafi verið felld niður. 7. janúar 2021 14:29 Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34 Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34 Færa út kvíarnar í rannsókn á peningaþvætti Danske bank Rannsókn á stórfelldu peningaþvætti í útibúi danska bankans í Eistlandi beinist nú að mun hærri fjárhæðum en áður. 16. janúar 2020 15:25 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Fjöldi yfirmanna hjá Danske Bank sleppa við ákæru Fjöldi yfirmanna hjá Danske Banka geta nú andað léttar eftir að tilkynnt var að þeir hafi sloppið undan ákæru í tengslum við rannsókn á peningaþvættishneykslinu í Eistlandi. DR segir frá því að mál sex fyrrverandi stjórnarmanna bankans hafi verið felld niður. 7. janúar 2021 14:29
Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34
Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34
Færa út kvíarnar í rannsókn á peningaþvætti Danske bank Rannsókn á stórfelldu peningaþvætti í útibúi danska bankans í Eistlandi beinist nú að mun hærri fjárhæðum en áður. 16. janúar 2020 15:25