Gaf pabba sínum ferð á HM en verður svo með á mótinu Sindri Sverrisson skrifar 18. nóvember 2022 09:01 Thiago Almada í vináttulandsleik gegn Hondúras í haust. Getty/Eric Espada Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínu, leit framhjá Manchester United-ungstirninu Alejandro Garnacho og valdi Thiago Almada þegar pláss losnaði í HM-hópi liðsins. Joaquin Correa, sóknarmaður Inter, varð að draga sig út úr argentínska hópnum vegna meiðsla. Scaloni hefur því kallað á Almada sem er 21 árs gamall leikmaður Atlanta United. Almada skoraði sex mörk og átti sjö stoðsendingar á síðustu leiktíð í MLS-deildinni og var í algjöru lykilhlutverki hjá Atlanta United. Hann hafði hins vegar afskrifað möguleikann á að komast á HM eftir að Scaloni tilkynnti 26 manna hópinn sinn og var í mikilli geðshræringu þegar hann fékk að vita að draumur sinn myndi rætast, eins og faðir hans benti á í útvarpsviðtali: „Thiago hringdi í mig grátandi og öskrandi, til að segja mér þetta. Hann var búinn að gefa mér miða til Katar á feðradaginn. Við trúum þessu ekki. Núna þurfum við öll að ferðast,“ sagði pabbinn í gær. Thiago Almada's dad Diego speaking with @radiolared "Thiago called me crying and shouting to tell me. He had given me tickets to Qatar for Father's Day. We can't believe it, now we're all going to have to travel." pic.twitter.com/cWZSomqAUZ— GOLAZO (@golazoargentino) November 17, 2022 Argentína spilar sinn fyrsta leik á HM gegn Sádi Arabíu eftir fjóra daga. Liðið er einnig í riðli með Mexíkó og Póllandi. HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Joaquin Correa, sóknarmaður Inter, varð að draga sig út úr argentínska hópnum vegna meiðsla. Scaloni hefur því kallað á Almada sem er 21 árs gamall leikmaður Atlanta United. Almada skoraði sex mörk og átti sjö stoðsendingar á síðustu leiktíð í MLS-deildinni og var í algjöru lykilhlutverki hjá Atlanta United. Hann hafði hins vegar afskrifað möguleikann á að komast á HM eftir að Scaloni tilkynnti 26 manna hópinn sinn og var í mikilli geðshræringu þegar hann fékk að vita að draumur sinn myndi rætast, eins og faðir hans benti á í útvarpsviðtali: „Thiago hringdi í mig grátandi og öskrandi, til að segja mér þetta. Hann var búinn að gefa mér miða til Katar á feðradaginn. Við trúum þessu ekki. Núna þurfum við öll að ferðast,“ sagði pabbinn í gær. Thiago Almada's dad Diego speaking with @radiolared "Thiago called me crying and shouting to tell me. He had given me tickets to Qatar for Father's Day. We can't believe it, now we're all going to have to travel." pic.twitter.com/cWZSomqAUZ— GOLAZO (@golazoargentino) November 17, 2022 Argentína spilar sinn fyrsta leik á HM gegn Sádi Arabíu eftir fjóra daga. Liðið er einnig í riðli með Mexíkó og Póllandi.
HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira