Gæti farið frá Liverpool til Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 09:01 Roberto Firmino skoraði á siðasta leiknum sínum á Anfield sem leikmaður Liverpool en átta ár hans hjá félaginu eru á enda. Getty/Peter Byrne Roberto Firmino hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool en kannski ekki síðasta leikinn fyrir stórlið. Nýjustu fréttir frá Fabrizio Romano eru að spænska stórliðið Real Madrid hafi áhuga á því að semja við Brasilíumanninn. Samkvæmt heimildum skúbbarans þá hefur Firmino áhuga á að ganga til liðs við Madridarliðið. Firmino er enn bara 31 árs gamall en hann hafði spilað með Liverpool frá árinu 2015. Liverpool keypti hann á sínum tíma frá þýska liðinu 1899 Hoffenheim. Hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við liðið. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Það er mikil samkeppni í framlínu Liverpool þar sem yngri menn eins og Darwin Nunez, Luis Diaz, Diogo Jota og Cody Gakpo virtust vera fyrir framan hann í goggunarröðinni. Hjá Liverpool skoraði Firmino 82 mörk í 256 deildarleikjum þar af 11 mörk í 25 deildarleikjum á nýloknu tímabili. Firmino skoraði í tveimur síðustu leikjum Liverpool liðsins á leiktíðinni. Það er mikill áhugi á Firmino enda kemur hann til næsta liðs á frjálsri sölu. Real Madrid gæti verið að leita að nýjum framherja þar sem framtíð Karim Benzema er óráðin. Þá er enn óvissa um hvort félagið geti keypt mann eins og Kylian Mbappé frá Paris Saint Germain. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Nýjustu fréttir frá Fabrizio Romano eru að spænska stórliðið Real Madrid hafi áhuga á því að semja við Brasilíumanninn. Samkvæmt heimildum skúbbarans þá hefur Firmino áhuga á að ganga til liðs við Madridarliðið. Firmino er enn bara 31 árs gamall en hann hafði spilað með Liverpool frá árinu 2015. Liverpool keypti hann á sínum tíma frá þýska liðinu 1899 Hoffenheim. Hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við liðið. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Það er mikil samkeppni í framlínu Liverpool þar sem yngri menn eins og Darwin Nunez, Luis Diaz, Diogo Jota og Cody Gakpo virtust vera fyrir framan hann í goggunarröðinni. Hjá Liverpool skoraði Firmino 82 mörk í 256 deildarleikjum þar af 11 mörk í 25 deildarleikjum á nýloknu tímabili. Firmino skoraði í tveimur síðustu leikjum Liverpool liðsins á leiktíðinni. Það er mikill áhugi á Firmino enda kemur hann til næsta liðs á frjálsri sölu. Real Madrid gæti verið að leita að nýjum framherja þar sem framtíð Karim Benzema er óráðin. Þá er enn óvissa um hvort félagið geti keypt mann eins og Kylian Mbappé frá Paris Saint Germain.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira