Ari Freyr leggur skóna á hilluna og snýr sér að þjálfun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. nóvember 2023 19:02 Skórnir fara upp í hillu þegar tímabilinu lýkur þann 12. nóvember. IFK Norrköping Ari Freyr Skúlason hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir feril sem spannar nærri tvo áratugi. Hann mun nú snúa sér að þjálfun hjá IFK Norrköping í Svíþjóð, þar sem hann hefur spilað undanfarin ár. Frá þessu er greint á vefsíðu IFK Norrköping í kvöld, fimmtudag. Þar segir að Ari Freyr muni taka við sem svokallaður „transitional“ þjálfari en sá á að hjálpa ungum leikmönnum að fóta sig í aðalliðinu. „Það er spennandi verkefni og auðveldaði ákvörðunina. Þetta er auðvitað leiðinlegt en spennandi á sama tíma. Ég hlakka til þess sem næstu ár munu bera í skauti sér,“ segir hinn 36 ára gamli Ari Freyr. Nära två decennier på elitnivå och en av Islands mest meriterade landslagsspelare någonsin. Ari Skúlason avslutar spelarkarriären och blir övergångstränare. Läs mer på https://t.co/F2iAbxNcHj. #ifknorrköping pic.twitter.com/vPt8qFdrKF— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) November 2, 2023 „Að spila fyrir framan stuðningsmennina, búningsklefans. Þau sem hafa aldrei spilað fótbolta eða aldrei verið í búningsklefa skilja ekki andrúmsloftið þar, það er einstakt,“ sagði Ari Freyr aðspurður hvers hann muni sakna mest. „Þetta snýst um að hjálpa þeim sem eru að taka skrefið upp í aðalliðið sem og þeim sem eru þar nú þegar er kemur að aukaæfingum. Snýst um að aðstoða þá innan vallar sem utan,“ sagði Ari Freyr um nýja starfið. Ari Freyr hefur spilað með IFK Norrköping síðan 2021 en hefur komið víða við á ferlinum. Hann samdi ungur að árum við Heerenveen í Hollandi. Kom síðan heim og spilaði með Val, uppeldisfélagi sínu, áður en hann gekk í raðir BK Häcken í Svíþjóð. Þaðan lá leiðin til GIF Sundsvall, OB í Danmörku og svo Belgíu þar sem hann spilaði með Lokeren og Oostende áður en hann fór til Norrköping. Þá spilaði hann 83 A-landsleiki og var stór hluti af gullaldarliði Íslands sem fór á EM í Frakklandi og HM í Rússlandi. Fótbolti Sænski boltinn Tímamót Landslið karla í fótbolta Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Sjá meira
Frá þessu er greint á vefsíðu IFK Norrköping í kvöld, fimmtudag. Þar segir að Ari Freyr muni taka við sem svokallaður „transitional“ þjálfari en sá á að hjálpa ungum leikmönnum að fóta sig í aðalliðinu. „Það er spennandi verkefni og auðveldaði ákvörðunina. Þetta er auðvitað leiðinlegt en spennandi á sama tíma. Ég hlakka til þess sem næstu ár munu bera í skauti sér,“ segir hinn 36 ára gamli Ari Freyr. Nära två decennier på elitnivå och en av Islands mest meriterade landslagsspelare någonsin. Ari Skúlason avslutar spelarkarriären och blir övergångstränare. Läs mer på https://t.co/F2iAbxNcHj. #ifknorrköping pic.twitter.com/vPt8qFdrKF— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) November 2, 2023 „Að spila fyrir framan stuðningsmennina, búningsklefans. Þau sem hafa aldrei spilað fótbolta eða aldrei verið í búningsklefa skilja ekki andrúmsloftið þar, það er einstakt,“ sagði Ari Freyr aðspurður hvers hann muni sakna mest. „Þetta snýst um að hjálpa þeim sem eru að taka skrefið upp í aðalliðið sem og þeim sem eru þar nú þegar er kemur að aukaæfingum. Snýst um að aðstoða þá innan vallar sem utan,“ sagði Ari Freyr um nýja starfið. Ari Freyr hefur spilað með IFK Norrköping síðan 2021 en hefur komið víða við á ferlinum. Hann samdi ungur að árum við Heerenveen í Hollandi. Kom síðan heim og spilaði með Val, uppeldisfélagi sínu, áður en hann gekk í raðir BK Häcken í Svíþjóð. Þaðan lá leiðin til GIF Sundsvall, OB í Danmörku og svo Belgíu þar sem hann spilaði með Lokeren og Oostende áður en hann fór til Norrköping. Þá spilaði hann 83 A-landsleiki og var stór hluti af gullaldarliði Íslands sem fór á EM í Frakklandi og HM í Rússlandi.
Fótbolti Sænski boltinn Tímamót Landslið karla í fótbolta Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Sjá meira