Algjör viðsnúningur á gengi Ajax eftir martraðabyrjun Siggeir Ævarsson skrifar 16. desember 2023 11:30 Kristian Hlynsson hefur fest sig í sessi sem byrjunarliðsmaður og raðar inn mörkum Jeroen van den Berg/Soccrates/Getty Images Hollenski risinn Ajax virðist vera vaknaður eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en eftir fjóra sigurleiki í röð er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar. Tímabilið fór skelfilega af stað og varð að lokum versta byrjun liðsins í deildinni frá upphafi. Liðið sat í fallsæti eftir sjö leiki þar sem aðeins fimm stig voru komin í sarpinn og stuðningsmenn liðsins létu öllum illum látum. Þann 23. október var þjálfari liðsins, Maurice Steijn, rekinn eftir 4-3 tap gegn FC Utrecht. Steijn skrifaði undir samning til ársins 2026 í júní á þessu ári en í þeim ellefu leikjum sem hann stýrði liðinu náði hann aðeins tveimur sigrum í hús. Ráðning Steijn þótti nokkuð umdeild en hann hafði enga tengingu við liðið eins og flestir þjálfarar liðsins í gegnum tíðina. Þann 30. október var John van 't Schip fenginn til að taka við stöðunni út tímabilið, en hann lék á sínum tíma 273 deildarleiki fyrir Ajax og hefur áður þjálfað liðið. Undir hans hefur algjör viðsnúningur orðið á gengi liðsins. Liðið hefur unnið fjóra síðustu leiki sína í deildinni og tryggði sér áframhaldandi þátttöku í Evrópukeppni með sigri á AEK Aþenu í fyrrakvöld. Var þetta jafnframt fyrsti sigur liðsins í Evrópudeildinni. Næsti leikur Ajax er heimaleikur gegn Zwolle á morgun. Liðið er sem stendur með 24 stig í 5. sæti eftir 15 leiki. Enn eru þó níu stig í næstu lið fyrir ofan, Twente og AZ. Á toppi deildarinnar trónir svo PSV sem hefur haft algjöra yfirburði í vetur og er með fullt hús stiga. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfara Ajax sparkað eftir hörmulegt gengi Unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson og liðsfélagar hans hjá Ajax eru án þjálfara eftir að Maurice Steijn var látinn taka poka sinn í dag. 23. október 2023 18:00 Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. 23. október 2023 17:00 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Tímabilið fór skelfilega af stað og varð að lokum versta byrjun liðsins í deildinni frá upphafi. Liðið sat í fallsæti eftir sjö leiki þar sem aðeins fimm stig voru komin í sarpinn og stuðningsmenn liðsins létu öllum illum látum. Þann 23. október var þjálfari liðsins, Maurice Steijn, rekinn eftir 4-3 tap gegn FC Utrecht. Steijn skrifaði undir samning til ársins 2026 í júní á þessu ári en í þeim ellefu leikjum sem hann stýrði liðinu náði hann aðeins tveimur sigrum í hús. Ráðning Steijn þótti nokkuð umdeild en hann hafði enga tengingu við liðið eins og flestir þjálfarar liðsins í gegnum tíðina. Þann 30. október var John van 't Schip fenginn til að taka við stöðunni út tímabilið, en hann lék á sínum tíma 273 deildarleiki fyrir Ajax og hefur áður þjálfað liðið. Undir hans hefur algjör viðsnúningur orðið á gengi liðsins. Liðið hefur unnið fjóra síðustu leiki sína í deildinni og tryggði sér áframhaldandi þátttöku í Evrópukeppni með sigri á AEK Aþenu í fyrrakvöld. Var þetta jafnframt fyrsti sigur liðsins í Evrópudeildinni. Næsti leikur Ajax er heimaleikur gegn Zwolle á morgun. Liðið er sem stendur með 24 stig í 5. sæti eftir 15 leiki. Enn eru þó níu stig í næstu lið fyrir ofan, Twente og AZ. Á toppi deildarinnar trónir svo PSV sem hefur haft algjöra yfirburði í vetur og er með fullt hús stiga.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfara Ajax sparkað eftir hörmulegt gengi Unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson og liðsfélagar hans hjá Ajax eru án þjálfara eftir að Maurice Steijn var látinn taka poka sinn í dag. 23. október 2023 18:00 Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. 23. október 2023 17:00 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Þjálfara Ajax sparkað eftir hörmulegt gengi Unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson og liðsfélagar hans hjá Ajax eru án þjálfara eftir að Maurice Steijn var látinn taka poka sinn í dag. 23. október 2023 18:00
Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. 23. október 2023 17:00