Sjáðu mörkin: Fimm frá Haaland og rosalegt sigurmark Valur Páll Eiríksson skrifar 28. febrúar 2024 14:31 Haaland fékk að taka boltann með heim. Getty Nóg var um að vera í ensku bikarkeppninni í fótbolta í gær þegar þrjú lið tryggðu farseðil sinn í 8-liða úrslit keppninnar. Erling Haaland fór hamförum og stórglæsilegt mark réði úrslitum í Bournemouth. Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City hafa ekki raðað inn í síðustu leikjum í ensku úrvalsdeildinni en stíflan brast svo sannarlega í gær. Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði fyrstu þrjú mörk leiksins, öll eftir stoðsendingu frá Belganum Kevin De Bruyne. Klippa: Haaland skoraði fimm gegn Luton Jordan Clark svaraði með tveimur laglegum mörkum fyrir Luton Town og virtist veita þeim leið aftur inn í leikinn en sex mínútum eftir síðara mark hans var Haaland búinn að skora tvö til viðbótar og breyta stöðunni úr 3-2 í 5-2. Öll mörkin má sjá í spilaranum að ofan í lýsingu Guðmundar Benediktssonar. Miðvikudagur 19.00: Dregið í 8-liða og undanúrslit (Stöð 2 Sport 2) 19.20: Chelsea - Leeds United (Stöð 2 Sport 4) 19.35: Nottingham Forest - Manchester United (Stöð 2 Sport 3) 19.50: Liverpool - Southampton (Stöð 2 Sport 2) Í spilaranum að neðan má sjá afar laglegt sigurmark Abduls Fatawu sem tryggði B-deildarliði Leicester City sæti í 8-liða úrslitum á kostnað Bournemouth. 16-liða úrslit keppninnar klárast í kvöld og sýnt frá öllu því helsta á Sportrásunum. Klippa: Fantagott mark Fatawu Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Sjá meira
Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City hafa ekki raðað inn í síðustu leikjum í ensku úrvalsdeildinni en stíflan brast svo sannarlega í gær. Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði fyrstu þrjú mörk leiksins, öll eftir stoðsendingu frá Belganum Kevin De Bruyne. Klippa: Haaland skoraði fimm gegn Luton Jordan Clark svaraði með tveimur laglegum mörkum fyrir Luton Town og virtist veita þeim leið aftur inn í leikinn en sex mínútum eftir síðara mark hans var Haaland búinn að skora tvö til viðbótar og breyta stöðunni úr 3-2 í 5-2. Öll mörkin má sjá í spilaranum að ofan í lýsingu Guðmundar Benediktssonar. Miðvikudagur 19.00: Dregið í 8-liða og undanúrslit (Stöð 2 Sport 2) 19.20: Chelsea - Leeds United (Stöð 2 Sport 4) 19.35: Nottingham Forest - Manchester United (Stöð 2 Sport 3) 19.50: Liverpool - Southampton (Stöð 2 Sport 2) Í spilaranum að neðan má sjá afar laglegt sigurmark Abduls Fatawu sem tryggði B-deildarliði Leicester City sæti í 8-liða úrslitum á kostnað Bournemouth. 16-liða úrslit keppninnar klárast í kvöld og sýnt frá öllu því helsta á Sportrásunum. Klippa: Fantagott mark Fatawu
Miðvikudagur 19.00: Dregið í 8-liða og undanúrslit (Stöð 2 Sport 2) 19.20: Chelsea - Leeds United (Stöð 2 Sport 4) 19.35: Nottingham Forest - Manchester United (Stöð 2 Sport 3) 19.50: Liverpool - Southampton (Stöð 2 Sport 2)
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Sjá meira