Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Hinrik Wöhler skrifar 8. febrúar 2025 18:00 Fram vann ótrúlegan 34-32 endurkomusigur gegn Aftureldingu. Framarar voru sjö mörkum undir í hálfleik en gáfust ekki upp og þegar seinni hálfleikur var hálfnaður höfðu þeir jafnað leikinn. Þvílík dramatík í Lambhagahöllinni og Framarar lyfta sér með sigrinum upp í annað sæti deildarinnar. Uppgjörið og viðtöl væntanleg á Vísi von bráðar. Olís-deild karla
Fram vann ótrúlegan 34-32 endurkomusigur gegn Aftureldingu. Framarar voru sjö mörkum undir í hálfleik en gáfust ekki upp og þegar seinni hálfleikur var hálfnaður höfðu þeir jafnað leikinn. Þvílík dramatík í Lambhagahöllinni og Framarar lyfta sér með sigrinum upp í annað sæti deildarinnar. Uppgjörið og viðtöl væntanleg á Vísi von bráðar.