Fleiri fréttir Aukaefni í saltfiski eru bönnuð Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sendi um mánaðamótin stjórnvöldum bréf þar sem fram kemur að grunur leiki á að fjölfosföt séu enn notuð í saltfiskverkun hér. Notkun fjölfosfata við saltfiskverkun er bönnuð á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og innan aðildarríkja Evrópusambandsins Fjölfosföt eru aukaefni sem sprautað er í saltfisk til að gera hann hvítari og bindur vatn í honum sem þyngir hann. Efnið hefur ekki áhrif á bragðið. 4.12.2010 04:00 Förum að sjá botninn „Það er jákvætt að komin er niðurstaða í þetta mál og mjög mikilvægt að það myndist hröð úrlausn, bæði á skuldavanda heimila og fyrirtækja,“ segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda heimilanna. 4.12.2010 03:30 Vilja að réttindi sín séu fest í lög Fulltrúar NPA-miðstöðvarinnar afhentu stjórnvöldum í gær, á alþjóðadegi fatlaðs fólks, áskorun þar sem þess er meðal annars krafist að sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verði lögfestur á Íslandi sem fyrst. 4.12.2010 03:00 Áhugaverð tillaga sem gæti skipt máli Tillagan um niðurgreiðslu vaxtakostnaðar er langáhugaverðust þeirra aðgerða sem boðaðar voru í gær til að bregðast við skuldavanda heimilanna. Þetta er mat Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 4.12.2010 03:00 Hrognin verða að 70 þúsund tonnum Nýr stofn af eldislaxi í Síle sprettur að stórum hluta upp úr hrognum sem fengin eru frá Eldislaxi í Hafnarfirði. Ísland er eitt fárra landa sem geta flutt út hrogn vegna krafna sem gerðar eru um sjúkdómavarnir. 4.12.2010 02:45 Biðja ráðuneyti um rannsókn Hópur þeirra kvenna sem hafa ásakað Gunnar Þorsteinsson í Krossinum um kynferðislega áreitni hafa sent dómsmálaráðuneytinu bréf þar sem ráðherra er beðinn um að rannsaka mál Gunnars. Greint var frá málinu á Pressunni. 4.12.2010 02:00 173 milljónir söfnuðust á degi rauða nefsins Alls söfnuðust 173 milljónir á degi rauða nefsins sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Þá skráðu tæplega tvöþúsund Íslendingar sig sem heimsforeldri. 4.12.2010 00:25 Fréttaskýring: Meira verður ekki gert Skuldavanda heimilanna verður mætt með niðurfellingu skulda, auknum vaxtabótum og niðurgreiðslu vaxta. Aðgerðirnar kosta yfir 100 milljarða króna. 4.12.2010 00:01 Hamingjusama fólkið hætti að reykja Fólk sem hefur reykt en nær að hætta að reykja er glaðlegra en reykingafólk. Þetta sýna niðurstöður vísindamanna frá Brown háskólanum og Háskólanum í Suður Kalíforníu, samkvæmt frásögn Daily Mail. 3.12.2010 22:34 Hagsmunasamtök heimilanna fordæma lokaúrræði stjórnvalda Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna fordæma þá stefnu stjórnvalda að ætla sér ekki að grípa til frekari aðgerða vegna skuldavanda heimilanna. Í yfirlýsingu sem finna má á heimasíðu samtakanna segir að slíkar yfirlýsingar beri í besta falli vott um alvarlegt vanmat á stöðunni og því viðfangsefni sem um ræðir. 3.12.2010 22:08 Botox breytir vöðvum í fitu Botox fyllingar geta valdið því að vöðvar á líkamanum rýrni og fita komi í staðinn. Þetta er niðurstaða kanadískra sérfræðinga við Háskólann í Calgary sem hafa rannsakað langtímanotkun efnisins og birtu niðurstöðurnar í vísindaritinu Journal of Biomechanics. 3.12.2010 22:03 Kveikti í jólakökunum Lögreglunni í Reykjavík barst tilkynning síðdegis vegna bruna á Grettisgötunni í miðborginni. 3.12.2010 21:04 Nauðlenti á Reykjavíkurflugvelli Tveggja hreyfla flugvél nauðlenti á Reykjavíkurflugvelli upp úr klukkan sex í kvöld. 3.12.2010 19:28 Ætlar að sjá til þess að þjónusta við langveik börn verði ekki skert Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra segist ætla sjá til þess að þjónusta við langveik og fötluð börn verði ekki skert og fara vandlega yfir málin með forstjóra Sjúkratrygginga. 3.12.2010 19:15 Verkstjórinn segir dásamlegt á Búðarhálsi Eftir hlé í nærri áratug eru virkjanaframkvæmdir hafnar á ný á hálendinu sunnan jökla. Verkstjóri við Búðarháls, sem unnið hefur að flestum stórvirkjunum allt frá Búrfellsvirkjun, segir þetta dásamlegt. 3.12.2010 19:01 Lækkun skulda getur oltið á þúsundköllum Fáeinir þúsundkallar í tekjum geta skilið á milli þeirra sem fá milljónir felldar niður af húsnæðisskuldum sínum - og hinna sem ekkert fá, samkvæmt aðgerðum sem ríkisstjórnin og fjármálakerfið kynnti í dag. 3.12.2010 19:00 Misreiknuðu sig um 25 tonn Byrjað var á ný að flytja húsið sem staðið hefur við Vonarstræti 12 í Reykjavík yfir á horn Kirkjustrætis og Tjarnargötu. Verkið hefur tafist þar sem húsið var mun þyngra en upphaflega var gert ráð fyrir. 3.12.2010 18:49 Stöðvuðu kannabisræktun og gripu þjófa Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í Breiðholti á dögunum. 3.12.2010 17:56 Játaði stórfellt landabrugg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla landaframleiðslu í bílskúr í Kópavogi í fyrradag. 3.12.2010 17:28 Kostur telur sig ekki njóta sannmælis í verðkönnun ASÍ Bónus var oftast með lægsta verðið, og Samkaup Úrval oftast með þeð hæsta, í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum víða um land, á miðvikudag. Kannað var verð á 56 algengum vörum til baksturs. 3.12.2010 17:16 Svíar hafa gefið út nýja handtökuskipun á Assange Yfirvöld í Svíþjóð hafa gefið út nýja handtökuskipun á hendur Julian Assange, stofnanda WikiLeaks vegna ákæru um nauðgun og kynferðislegt ofbeldi. 3.12.2010 16:27 Næst gerum við samstundis loftárás Nýr varnarmálaráðherra Suður-Kóreu segir að þeir muni þegar í stað og án nokkurs hiks gera loftárásir á Norður-Kóreu ef landið geri sig sekt um enn eina árásina. 3.12.2010 15:54 Mega halda hænur í Seljahverfi en ekki á Hjallavegi Borgarráð staðfesti í gær úrskurð um að konu sem heldur fjórar landnámshænur á Hjallavegi í Reykjavík væri óheimilt að hafa þær þar. 3.12.2010 15:41 Þeir verst settu fá 15-30 milljónir afskrifaðar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tilkynnti aðgerðir í þágu yfirveðsettra heimila á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í dag. 3.12.2010 11:19 Grunaðir um að þiggja greiðslur Sumir þeirra tíu einstaklinga sem lögregla yfirheyrði vegna stórfellds ólöglegs niðurhals efnis í fyrrakvöld og gærdag eru grunaðir um að hafa fengið greitt fyrir dreifingu þess. 3.12.2010 06:00 Nýtt vaxtabótakerfi í bígerð Nýtt vaxtabótakerfi, til viðbótar því gamla, er ein þeirra aðgerða sem ríkisstjórnin stefnir að til aðstoðar skuldugum heimilum. 3.12.2010 06:00 Skattaskýrsla lengdi bið eftir barni „Það þarf ekki sérfræðing til að sjá að það er óeðlilegt að ein manneskja taki ákvörðun um útgáfu allra ættleiðingarleyfa á Íslandi“, segir Vigdís Ó. Sveinsdóttir, lögfræðingur Íslenskrar ættleiðingar (ÍÆ), sem fór fram á það fyrr á þessu ári að dómsmála- og mannréttindaráðuneytið kannaði stjórnsýslu Áslaugar Þórarinsdóttur, sýslumanns í Búðardal. 3.12.2010 05:00 Dagur rauða nefsins - bein útsending á Vísi Dagur rauða nefsins er byrjaður en hægt er að horfa á beina útsendingu a Vísi. 3.12.2010 20:08 Paul Potts: Spenntur fyrir Íslandi og fílar Phil Collins Söguna um Paul Potts þekkja allir. Símasölumaður frá Bristol á Englandi sem heillaði heimsbyggðina með flutningi sínum á laginu Nessum Dorma í sjónvarpsþættinum Britains got talent. Hann hefur nú gefið út þrjár sólóplötur sem selst hafa í milljónum eintaka. 3.12.2010 18:51 Brot úr kjúklingabeini fannst í steiktum lauk Aðskotahlutur sem fannst í steiktum lauk frá Cronions er talinn hafa verið brot úr kjúklingabeini. Samkvæmt upplýsingum frá matvælaeftirliti Reykjavíkurborgar er þetta mat Náttúrufræðistofnunar Íslands sem fékk hlutinn til rannsóknar. Beinbrotið var um 18 millimetrar á lengd og fannst hjá neytanda sem hafði keypt sér hundrað gramma pakkningu af steiktum lauk frá Cronions. 3.12.2010 15:13 Englendingar trylltir út í FIFA Breskir fjölmiðlar eru sumir nánast trylltir yfir því að England skyldi ekki fá heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2018. 3.12.2010 15:09 María Sigrún: Skemmtilegasta verkefni sem ég hef unnið Göngugarpurinn Reynir Pétur Ingvarsson, María Sigrún Hilmarsdóttir fréttamaður og Guðmundur Berkvist kvikmyndatökumaður forsýndu nýja mynd sína í Bíó Paradís í gær. Myndin er frásögn af Reyni Pétri á Sólheimum í Grímsnesi og frægri gönguferð hans hringinn í kringum landið fyrir 25 árum síðan. Ekki stendur til að sýna myndina aftur í kvikmyndahúsi en hún verður sýnd í Sjónvarpinu á sunnudaginn. 3.12.2010 14:31 Heimsmetstilraun í Silfru Hópur Íslendinga tók þátt í heimsmetstilraun í gærkvöldi þegar kafað var í upplýstri Silfru á Þingvöllum. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Fréttablaðsins var á staðnum og náði flottum myndum eins og sjá má. 3.12.2010 14:02 Stjórnlausir kjarreldar í Ísrael Kjarreldarnir í Ísrael geisa enn stjórnlaust og hafa nú brennt yfir 1600 ekrur lands. Yfir fjörutíu manns hafa farist. 3.12.2010 13:38 Óttast að ákveðnir hópar séu skildir eftir í skuldavanda Marínó G. Njálsson, fyrrverandi stjórnarmaður í Hagsmunasamtökum heimilanna, fagnar útspili stjórnvalda. Aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna voru kynntar á fundi í Þjóðmenningarhúsinu í morgun. Þar kemur fram að skuldir vegna yfirveðsettra eigna verða afskrifaðar og breytingar gerðar á vaxtabótakerfinu til hagsbóta fyrir skuldara. 3.12.2010 13:23 Bónus með lægsta verðið á vörum til baksturs Bónus var oftast með lægsta verðið og Samkaup Úrval oftast með hæsta verðið í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum víða um land, miðvikudaginn 1. desember. Kannað var verð á 56 algengum vörum til baksturs. 3.12.2010 13:06 Tekjuháir fá ekki skuldir afskrifaðar Einstaklingar sem eru með greiðslubyrði sem er innan við 20% af ráðstöfunartekjum heimilanna munu ekki fá afskrifaðar skuldir, þrátt fyrir að þeir séu með yfirveðsettar eignir. 3.12.2010 12:36 Jörð skelfur á ný í Krýsuvík Þónokkrir jarðskjálftar hafa orðið á Krísuvíkursvæðinu síðustu klukkustundirnar , en allir hafa mælst innan við þrjá á Richter og flestir innan við tvo. Töluverður órói hefur verið á svæðinu alla vikuna og virðist þetta vera ein hrinan enn á skömmum tíma. 3.12.2010 12:30 Lífeyrisréttindi skerðast ekki Arnar Sigurmundsson, formaður Landssamtaka Lífeyrissjóða, ítrekar að lífeyrisréttindi sjóðfélaga eiga ekki að skerðast með þeim aðgerðum sem kynntar voru í dag. „Við teljum að þessi aðgerði ein og sér muni ekki færa niður þessi réttindi," sagði Arnar á blaðamannafundinum sem haldinn var í Þjóðmenningarhúsinu í dag. 3.12.2010 12:14 Ríkið og lífeyrissjóðir hársbreidd frá samkomulagi um stórframkvæmdir Ríkisstjórnin og Lífeyrissjóðirnir eru „hársbreidd“ frá því að ná samkomulagi um að lífeyrissjóðirnir fjármagni stórframkvæmdir á næstunni. Þetta kom fram í máli Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra í Þjóðmenningarhúsinu í dag þegar aðgerðapakkinn var kynntur. Ráðherrann sagðist vonast til að hægt verði að ganga frá samningum þessa efnis eftir helgi, og sagði að þegar það yrði komið komið á hreint væri hægt að tala um „dágóðan jólapakka.“ 3.12.2010 11:56 Kostnaður bankastofnana tæpir 70 milljarðar Guðjón Rúnarsson, formaður Samtaka fjármálafyrirtækja, segir viljayfirlýsingu um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna vera jákvætt skref. „Þetta er mikilvægt skref sem ætti að hjálpa flestum," sagði Guðjón á blaðamannafundinum sem lauk fyrir stundu í Þjóðmenningarhúsinu. 3.12.2010 11:56 Aðskotahlutur í steiktum lauk Fundist hefur aðskotahlutur í einu 100 gramma boxi af steiktum lauk undir vörumerkinu Cronions. Vegna þessa hefur varan verið innkölluð af markaði. Vara þessi er í takmarkaðri dreifingu og í mjög litlu magni í matvöruverslunum. Neytendur eru beðnir um að skila inn viðkomandi vöru ef varan reynist vera með lotunúmerið LO:160 22:36 og best fyrir dagsetningu 09-02-11 til Nathan & Olsen hf. sem er innflytjandi vörunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nathan & Olsen hf. 3.12.2010 10:11 Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin í Smáralind Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin verður með kynningu í Smáralindinni í dag á nýrri bók um ferð sína til Haítí eftir skjálftann þar í byrjun árs. 3.12.2010 09:55 Fréttamannafundur ríkisstjórnarinnar í beinni Fréttamannafundur ríkisstjórnarinnar, þar sem kynnt verða úrræði vegna skuldavanda heimilanna, verður haldinn klukkan ellefu í dag. Þess hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu, svo ekki sé fastar að orði kveðið, eftir því að úrræðin yrðu kynnt. 3.12.2010 09:29 Þessi eru tilnefnd til Hvatningarverðlauna ÖBÍ Alþjóðlegur dagur fatlaðra er í dag. Hann hefur verið haldinn 3. desember ár hvert frá því að Sameinuðu þjóðirnar stóðu fyrir alþjóðlegu ári fatlaðs fólks árið 1981. Markmið alþjóðlegs dags fatlaðra er að auka skilning á aðstæðum fólks með fötlun, baráttunni fyrir réttindum þess og fullri þátttöku í samfélaginu til jafns við aðra. 3.12.2010 09:21 Sjá næstu 50 fréttir
Aukaefni í saltfiski eru bönnuð Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sendi um mánaðamótin stjórnvöldum bréf þar sem fram kemur að grunur leiki á að fjölfosföt séu enn notuð í saltfiskverkun hér. Notkun fjölfosfata við saltfiskverkun er bönnuð á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og innan aðildarríkja Evrópusambandsins Fjölfosföt eru aukaefni sem sprautað er í saltfisk til að gera hann hvítari og bindur vatn í honum sem þyngir hann. Efnið hefur ekki áhrif á bragðið. 4.12.2010 04:00
Förum að sjá botninn „Það er jákvætt að komin er niðurstaða í þetta mál og mjög mikilvægt að það myndist hröð úrlausn, bæði á skuldavanda heimila og fyrirtækja,“ segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda heimilanna. 4.12.2010 03:30
Vilja að réttindi sín séu fest í lög Fulltrúar NPA-miðstöðvarinnar afhentu stjórnvöldum í gær, á alþjóðadegi fatlaðs fólks, áskorun þar sem þess er meðal annars krafist að sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verði lögfestur á Íslandi sem fyrst. 4.12.2010 03:00
Áhugaverð tillaga sem gæti skipt máli Tillagan um niðurgreiðslu vaxtakostnaðar er langáhugaverðust þeirra aðgerða sem boðaðar voru í gær til að bregðast við skuldavanda heimilanna. Þetta er mat Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 4.12.2010 03:00
Hrognin verða að 70 þúsund tonnum Nýr stofn af eldislaxi í Síle sprettur að stórum hluta upp úr hrognum sem fengin eru frá Eldislaxi í Hafnarfirði. Ísland er eitt fárra landa sem geta flutt út hrogn vegna krafna sem gerðar eru um sjúkdómavarnir. 4.12.2010 02:45
Biðja ráðuneyti um rannsókn Hópur þeirra kvenna sem hafa ásakað Gunnar Þorsteinsson í Krossinum um kynferðislega áreitni hafa sent dómsmálaráðuneytinu bréf þar sem ráðherra er beðinn um að rannsaka mál Gunnars. Greint var frá málinu á Pressunni. 4.12.2010 02:00
173 milljónir söfnuðust á degi rauða nefsins Alls söfnuðust 173 milljónir á degi rauða nefsins sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Þá skráðu tæplega tvöþúsund Íslendingar sig sem heimsforeldri. 4.12.2010 00:25
Fréttaskýring: Meira verður ekki gert Skuldavanda heimilanna verður mætt með niðurfellingu skulda, auknum vaxtabótum og niðurgreiðslu vaxta. Aðgerðirnar kosta yfir 100 milljarða króna. 4.12.2010 00:01
Hamingjusama fólkið hætti að reykja Fólk sem hefur reykt en nær að hætta að reykja er glaðlegra en reykingafólk. Þetta sýna niðurstöður vísindamanna frá Brown háskólanum og Háskólanum í Suður Kalíforníu, samkvæmt frásögn Daily Mail. 3.12.2010 22:34
Hagsmunasamtök heimilanna fordæma lokaúrræði stjórnvalda Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna fordæma þá stefnu stjórnvalda að ætla sér ekki að grípa til frekari aðgerða vegna skuldavanda heimilanna. Í yfirlýsingu sem finna má á heimasíðu samtakanna segir að slíkar yfirlýsingar beri í besta falli vott um alvarlegt vanmat á stöðunni og því viðfangsefni sem um ræðir. 3.12.2010 22:08
Botox breytir vöðvum í fitu Botox fyllingar geta valdið því að vöðvar á líkamanum rýrni og fita komi í staðinn. Þetta er niðurstaða kanadískra sérfræðinga við Háskólann í Calgary sem hafa rannsakað langtímanotkun efnisins og birtu niðurstöðurnar í vísindaritinu Journal of Biomechanics. 3.12.2010 22:03
Kveikti í jólakökunum Lögreglunni í Reykjavík barst tilkynning síðdegis vegna bruna á Grettisgötunni í miðborginni. 3.12.2010 21:04
Nauðlenti á Reykjavíkurflugvelli Tveggja hreyfla flugvél nauðlenti á Reykjavíkurflugvelli upp úr klukkan sex í kvöld. 3.12.2010 19:28
Ætlar að sjá til þess að þjónusta við langveik börn verði ekki skert Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra segist ætla sjá til þess að þjónusta við langveik og fötluð börn verði ekki skert og fara vandlega yfir málin með forstjóra Sjúkratrygginga. 3.12.2010 19:15
Verkstjórinn segir dásamlegt á Búðarhálsi Eftir hlé í nærri áratug eru virkjanaframkvæmdir hafnar á ný á hálendinu sunnan jökla. Verkstjóri við Búðarháls, sem unnið hefur að flestum stórvirkjunum allt frá Búrfellsvirkjun, segir þetta dásamlegt. 3.12.2010 19:01
Lækkun skulda getur oltið á þúsundköllum Fáeinir þúsundkallar í tekjum geta skilið á milli þeirra sem fá milljónir felldar niður af húsnæðisskuldum sínum - og hinna sem ekkert fá, samkvæmt aðgerðum sem ríkisstjórnin og fjármálakerfið kynnti í dag. 3.12.2010 19:00
Misreiknuðu sig um 25 tonn Byrjað var á ný að flytja húsið sem staðið hefur við Vonarstræti 12 í Reykjavík yfir á horn Kirkjustrætis og Tjarnargötu. Verkið hefur tafist þar sem húsið var mun þyngra en upphaflega var gert ráð fyrir. 3.12.2010 18:49
Stöðvuðu kannabisræktun og gripu þjófa Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í Breiðholti á dögunum. 3.12.2010 17:56
Játaði stórfellt landabrugg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla landaframleiðslu í bílskúr í Kópavogi í fyrradag. 3.12.2010 17:28
Kostur telur sig ekki njóta sannmælis í verðkönnun ASÍ Bónus var oftast með lægsta verðið, og Samkaup Úrval oftast með þeð hæsta, í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum víða um land, á miðvikudag. Kannað var verð á 56 algengum vörum til baksturs. 3.12.2010 17:16
Svíar hafa gefið út nýja handtökuskipun á Assange Yfirvöld í Svíþjóð hafa gefið út nýja handtökuskipun á hendur Julian Assange, stofnanda WikiLeaks vegna ákæru um nauðgun og kynferðislegt ofbeldi. 3.12.2010 16:27
Næst gerum við samstundis loftárás Nýr varnarmálaráðherra Suður-Kóreu segir að þeir muni þegar í stað og án nokkurs hiks gera loftárásir á Norður-Kóreu ef landið geri sig sekt um enn eina árásina. 3.12.2010 15:54
Mega halda hænur í Seljahverfi en ekki á Hjallavegi Borgarráð staðfesti í gær úrskurð um að konu sem heldur fjórar landnámshænur á Hjallavegi í Reykjavík væri óheimilt að hafa þær þar. 3.12.2010 15:41
Þeir verst settu fá 15-30 milljónir afskrifaðar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tilkynnti aðgerðir í þágu yfirveðsettra heimila á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í dag. 3.12.2010 11:19
Grunaðir um að þiggja greiðslur Sumir þeirra tíu einstaklinga sem lögregla yfirheyrði vegna stórfellds ólöglegs niðurhals efnis í fyrrakvöld og gærdag eru grunaðir um að hafa fengið greitt fyrir dreifingu þess. 3.12.2010 06:00
Nýtt vaxtabótakerfi í bígerð Nýtt vaxtabótakerfi, til viðbótar því gamla, er ein þeirra aðgerða sem ríkisstjórnin stefnir að til aðstoðar skuldugum heimilum. 3.12.2010 06:00
Skattaskýrsla lengdi bið eftir barni „Það þarf ekki sérfræðing til að sjá að það er óeðlilegt að ein manneskja taki ákvörðun um útgáfu allra ættleiðingarleyfa á Íslandi“, segir Vigdís Ó. Sveinsdóttir, lögfræðingur Íslenskrar ættleiðingar (ÍÆ), sem fór fram á það fyrr á þessu ári að dómsmála- og mannréttindaráðuneytið kannaði stjórnsýslu Áslaugar Þórarinsdóttur, sýslumanns í Búðardal. 3.12.2010 05:00
Dagur rauða nefsins - bein útsending á Vísi Dagur rauða nefsins er byrjaður en hægt er að horfa á beina útsendingu a Vísi. 3.12.2010 20:08
Paul Potts: Spenntur fyrir Íslandi og fílar Phil Collins Söguna um Paul Potts þekkja allir. Símasölumaður frá Bristol á Englandi sem heillaði heimsbyggðina með flutningi sínum á laginu Nessum Dorma í sjónvarpsþættinum Britains got talent. Hann hefur nú gefið út þrjár sólóplötur sem selst hafa í milljónum eintaka. 3.12.2010 18:51
Brot úr kjúklingabeini fannst í steiktum lauk Aðskotahlutur sem fannst í steiktum lauk frá Cronions er talinn hafa verið brot úr kjúklingabeini. Samkvæmt upplýsingum frá matvælaeftirliti Reykjavíkurborgar er þetta mat Náttúrufræðistofnunar Íslands sem fékk hlutinn til rannsóknar. Beinbrotið var um 18 millimetrar á lengd og fannst hjá neytanda sem hafði keypt sér hundrað gramma pakkningu af steiktum lauk frá Cronions. 3.12.2010 15:13
Englendingar trylltir út í FIFA Breskir fjölmiðlar eru sumir nánast trylltir yfir því að England skyldi ekki fá heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2018. 3.12.2010 15:09
María Sigrún: Skemmtilegasta verkefni sem ég hef unnið Göngugarpurinn Reynir Pétur Ingvarsson, María Sigrún Hilmarsdóttir fréttamaður og Guðmundur Berkvist kvikmyndatökumaður forsýndu nýja mynd sína í Bíó Paradís í gær. Myndin er frásögn af Reyni Pétri á Sólheimum í Grímsnesi og frægri gönguferð hans hringinn í kringum landið fyrir 25 árum síðan. Ekki stendur til að sýna myndina aftur í kvikmyndahúsi en hún verður sýnd í Sjónvarpinu á sunnudaginn. 3.12.2010 14:31
Heimsmetstilraun í Silfru Hópur Íslendinga tók þátt í heimsmetstilraun í gærkvöldi þegar kafað var í upplýstri Silfru á Þingvöllum. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Fréttablaðsins var á staðnum og náði flottum myndum eins og sjá má. 3.12.2010 14:02
Stjórnlausir kjarreldar í Ísrael Kjarreldarnir í Ísrael geisa enn stjórnlaust og hafa nú brennt yfir 1600 ekrur lands. Yfir fjörutíu manns hafa farist. 3.12.2010 13:38
Óttast að ákveðnir hópar séu skildir eftir í skuldavanda Marínó G. Njálsson, fyrrverandi stjórnarmaður í Hagsmunasamtökum heimilanna, fagnar útspili stjórnvalda. Aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna voru kynntar á fundi í Þjóðmenningarhúsinu í morgun. Þar kemur fram að skuldir vegna yfirveðsettra eigna verða afskrifaðar og breytingar gerðar á vaxtabótakerfinu til hagsbóta fyrir skuldara. 3.12.2010 13:23
Bónus með lægsta verðið á vörum til baksturs Bónus var oftast með lægsta verðið og Samkaup Úrval oftast með hæsta verðið í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum víða um land, miðvikudaginn 1. desember. Kannað var verð á 56 algengum vörum til baksturs. 3.12.2010 13:06
Tekjuháir fá ekki skuldir afskrifaðar Einstaklingar sem eru með greiðslubyrði sem er innan við 20% af ráðstöfunartekjum heimilanna munu ekki fá afskrifaðar skuldir, þrátt fyrir að þeir séu með yfirveðsettar eignir. 3.12.2010 12:36
Jörð skelfur á ný í Krýsuvík Þónokkrir jarðskjálftar hafa orðið á Krísuvíkursvæðinu síðustu klukkustundirnar , en allir hafa mælst innan við þrjá á Richter og flestir innan við tvo. Töluverður órói hefur verið á svæðinu alla vikuna og virðist þetta vera ein hrinan enn á skömmum tíma. 3.12.2010 12:30
Lífeyrisréttindi skerðast ekki Arnar Sigurmundsson, formaður Landssamtaka Lífeyrissjóða, ítrekar að lífeyrisréttindi sjóðfélaga eiga ekki að skerðast með þeim aðgerðum sem kynntar voru í dag. „Við teljum að þessi aðgerði ein og sér muni ekki færa niður þessi réttindi," sagði Arnar á blaðamannafundinum sem haldinn var í Þjóðmenningarhúsinu í dag. 3.12.2010 12:14
Ríkið og lífeyrissjóðir hársbreidd frá samkomulagi um stórframkvæmdir Ríkisstjórnin og Lífeyrissjóðirnir eru „hársbreidd“ frá því að ná samkomulagi um að lífeyrissjóðirnir fjármagni stórframkvæmdir á næstunni. Þetta kom fram í máli Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra í Þjóðmenningarhúsinu í dag þegar aðgerðapakkinn var kynntur. Ráðherrann sagðist vonast til að hægt verði að ganga frá samningum þessa efnis eftir helgi, og sagði að þegar það yrði komið komið á hreint væri hægt að tala um „dágóðan jólapakka.“ 3.12.2010 11:56
Kostnaður bankastofnana tæpir 70 milljarðar Guðjón Rúnarsson, formaður Samtaka fjármálafyrirtækja, segir viljayfirlýsingu um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna vera jákvætt skref. „Þetta er mikilvægt skref sem ætti að hjálpa flestum," sagði Guðjón á blaðamannafundinum sem lauk fyrir stundu í Þjóðmenningarhúsinu. 3.12.2010 11:56
Aðskotahlutur í steiktum lauk Fundist hefur aðskotahlutur í einu 100 gramma boxi af steiktum lauk undir vörumerkinu Cronions. Vegna þessa hefur varan verið innkölluð af markaði. Vara þessi er í takmarkaðri dreifingu og í mjög litlu magni í matvöruverslunum. Neytendur eru beðnir um að skila inn viðkomandi vöru ef varan reynist vera með lotunúmerið LO:160 22:36 og best fyrir dagsetningu 09-02-11 til Nathan & Olsen hf. sem er innflytjandi vörunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nathan & Olsen hf. 3.12.2010 10:11
Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin í Smáralind Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin verður með kynningu í Smáralindinni í dag á nýrri bók um ferð sína til Haítí eftir skjálftann þar í byrjun árs. 3.12.2010 09:55
Fréttamannafundur ríkisstjórnarinnar í beinni Fréttamannafundur ríkisstjórnarinnar, þar sem kynnt verða úrræði vegna skuldavanda heimilanna, verður haldinn klukkan ellefu í dag. Þess hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu, svo ekki sé fastar að orði kveðið, eftir því að úrræðin yrðu kynnt. 3.12.2010 09:29
Þessi eru tilnefnd til Hvatningarverðlauna ÖBÍ Alþjóðlegur dagur fatlaðra er í dag. Hann hefur verið haldinn 3. desember ár hvert frá því að Sameinuðu þjóðirnar stóðu fyrir alþjóðlegu ári fatlaðs fólks árið 1981. Markmið alþjóðlegs dags fatlaðra er að auka skilning á aðstæðum fólks með fötlun, baráttunni fyrir réttindum þess og fullri þátttöku í samfélaginu til jafns við aðra. 3.12.2010 09:21