Fleiri fréttir

Fær meira áhorf eftir ásakanir um kynferðislega áreitni

Ásakanir um að hafa áreitt samstarfsmenn kynferðislega og fréttir um að hafa greitt viðkomandi samstarfsmönnum til að greina ekki frá áreitninni hafa ekki haft áhrif á áhorf á þátt bandaríska fréttamannsins Bill O'Reilly, The O'Reilly Factor.

Konur greiða meðlag í auknu mæli

Kvenkyns meðlagsgreiðendum hefur fjölgað undanfarin ár þrátt fyrir að einstæðir feður séu enn einungis eitt prósent af fjölskyldumynstrum Íslendinga. Forstöðumaður hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga segir engan mun á karlkyns og kvenk

Landsig við jarðhitavirkjanir vekur athygli

Eldgos og jarðskjálftar skilja eftir sig mikil ummerki. Það gerir landnýting manna einnig en landsig við jarðhitavirkjanir sýnir það best. Vatnajökull rís og skýrist bæði af þynningu hans og vegna kvikusöfnunar undir honum.

Taka hluta af ávinningnum frá skólunum

Samkvæmt fjármálaáætlun munu stjórnvöld ekki standa við fyrirheit um að framhaldsskólarnir haldi að fullu fjárhagslegum ávinningi af styttingu framhaldsskólans. Skólameistarar Borgarholtsskóla og MA lýsa vonbrigðum yfir niðurstöðunni.

Bandamenn Assad hóta hefndum

Bandamenn Bashar al-Assad sýrlandsforseta sögðu í dag að þeir muni bregðast við öllum árásum á Sýrland.

Guðlaugur mun hitta Boris Johnson

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, mun funda með Boris Johnson, utanríkisráðherra Íslands í miðjum mánuð.

Neita að hafa kveikt í Ikea-geitinni

Tvær konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir stórfelld eignaspjöll með því að hafa kveikt í Ikea-geitinni svokölluðu í nóvember síðastliðnum.

Sjá næstu 50 fréttir