Fleiri fréttir

Alberto varð tveimur fréttamönnum að bana

Tveir fréttamenn bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar WYFF létust þegar tré féll á bíl þeirra. Voru þeir á ferð um Norður-Karólínu að fjalla um storminn Alberto sem valdið hefur töluverðum usla í Bandaríkjunum.

Fóstureyðingar gætu fellt ríkisstjórn May og sameinað Írland á ný

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er komin í ómögulega stöðu eftir að mikill meirihluti Íra kaus í þjóðaratkvæðagreiðslu að afnema bann við fóstureyðingum. Fóstureyðingar eru enn bannaðar á Norður-Írlandi, sem er undir breskri stjórn, og May getur ekki breytt því án þess að fella eigin ríkisstjórn.

Vilja mynda nýjan meirihluta fyrir helgi

Viðræður um meirihlutamyndun fara misjafnlega vel af stað. Oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg segir möguleika á að klára myndun þriggja flokka meirihluta fyrir helgi.

Kanaríveður og hvassviðri

Norðausturhorn landsins mun njóta fádæma veðurblíðu í dag og á morgun ef marka má spákort Veðurstofunnar.

Skanna tvær milljónir mynda The Telegraph

Íslenska fyrirtækið NordicVisual tók á dögunum við myndabanka breska fjölmiðilsins The Telegraph en í safninu eru um tvær milljónir mynda. Fyrirtækið er annar stærsti myndasöluaðilinn á gamaldags myndum í netverslun eBay.

Hlynur stendur í vegi fyrir nýrri skólplögn

Íbúar við Miðstræti þurfa að ráðast í dýrar framkvæmdir þar sem þeir fá ekki heimild nágranna til að láta laga bilaða skólplögn sem liggur í gegnum lóð þeirra. Nágranni segir hundrað ára hlyn í hættu og ótækt sé að skerða ræturnar.

Gætu þurft að fórna borgarstjórastólnum

Viðreisn er í bílstjórasætinu við myndun meirihluta í borginni. Ekkert hefur verið um formlega fundi milli flokkanna. Stjórnmálafræðiprófessor telur líklegast að Viðreisn líti til síðasta meirihluta og að ráðning borgarstjóra geti verið lausn í meirihlutamynduninni.

Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva

Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva.

Viðræður hafnar í Vestmannaeyjum

Fulltrúar Eyjalistans og fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum hittust á fundi nú síðdegis. Í kvöld munu svo fulltrúar Eyjalistans hitta fulltrúa H-listans.

Tvær fylkingar funda

Tvær línur hafa myndast í meirihlutaviðræðunum í borginni. Annars vegar fundaði Viðreisn í dag með Pírötum, Samfylkingu og Vinstri Grænum og hins vegar fengu oddvitar Sjálfstæðisflokksins og Miðflokksins sér kaffi saman. Oddviti Viðreisnar segir samtalið þó einnig vera opið í þá átt.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Meirihlutaviðræður eru mislangt á veg komnar eftir sveitarstjórnarkosningarnar um helgina. Fjallað verður um stöðu mála í þeim í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30.

Segir fyrirspurnir Björns Levís komnar út í tóma þvælu

Þingmenn stjórnarandstöðunnar fjölmenntu í ræðustól Alþingis við upphaf þingfundar í dag undir liðnum fundarstjórn forseta og vöktu máls á því að svör ráðherra við fyrirspurnum þingmanna bærust seint og illa.

Sjá næstu 50 fréttir