Fleiri fréttir

Veðrið býður upp á dagamun

Austlæg eða breytileg átt og dálítil rigning um vestanvert landið í fyrstu, en það styttir upp og birtir til síðdegis.

Sóttu bráðveikjan sjómann

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um klukkan tíu í gærkvöldi til að sækja bráðveikan sjómann um borð í íslenskt fiskiskip.

Hjólreiðafólkinu bjargað

Björgunarsveitarmenn úr Húna á Hvammstanga komu í nótt fjórum erlendum ferðamönnum til bjargar

Landinn aldrei leitað meira að góða veðrinu

Íslendingar leita í gríð og erg að upplýsingum um veðrið. Ekki leitað meira að veðurtengdum leitarorðum á Google frá því að mælingar hófust. Veðurfræðingur segir sumarið slæmt sunnan- og vestanlands. Þó er von á ágætisveðri

Segir Trump hafa vitað af Rússafundinum

Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, segir að Trump hafi vitað fyrirfram af fundi ráðgjafa sinna með rússneskri sendinefnd sem fór fram í Trump-turni í júní árið 2016.

Afhentu Bandaríkjamönnum líkamsleifar

Stjórnvöld í Pjongjang afhentu í nótt líkamsleifar sem taldar eru vera bandarískra hermanna sem féllu í Kóreustríðinu á sjötta áratug síðustu aldar.

Minni framleiðsla og fækkun afurðastöðva meðal tillagna

Fækkun afurðastöðva og minnkun kindakjötsframleiðslu eru meðal hagræðingarleiða sem nefndar eru í ­úttekt KPMG. Arðsemi sauðfjárbænda talin óásættanleg. Formaður Landssambands sauðfjárbænda segir að hagræða þurfi þar sem það sé hægt. Mikilvægt sé að hugsa málið út frá hagsmunum bænda og neytenda.

Endurskoði leigu á þyrlum til Gæslunnar

Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna reiknar með að Landhelgisgæslan endurmeti leigu á Super Puma þyrlum með umdeildum gírkassa eftir þyrluslys í Suður-Kóreu í síðustu viku.

Pósturinn hverfur úr miðborginni eftir 150 ára veru þar

Forstjóri Íslandspósts segir að reikna megi með frekari fækkunum pósthúsa á höfuðborgarsvæðinu í framtíðinni en pósthúsin í Austurstræti og á Eiðistorgi verða lögð af í nóvember og sameinuð í Bændahöllinni.

Fox stendur með blaðamanni CNN

Blaðamenn í Bandaríkjunum eru æfir vegna ákvörðunar yfirmanna samskiptamála hjá Hvíta húsinu að banna blaðamanni CNN að mæta á blaðamannafund.

Femínískt framtak gegn loftslagsbreytingum

Mary Robinson, fyrrverandi forseti Írlands og fyrrverandi framkvæmdastjóri Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna hafði frumkvæðið að stofnun samtakanna Mothers of Invention.

Átta sækja um í Mýrdalshreppi

Átta umsækjendur eru um stöðu sveitarstjóra Mýrdalshrepps en sá eða sú sem ráðin verður í starfið tekur við af Ásgeiri Magnússyni.

Sjá næstu 50 fréttir