Fleiri fréttir

Ríkisstjórn Orban vill banna kynjafræði

Rökin eru að vinnuveitendur hafi ekki áhuga á kynjafræðingum. Andstæðingar Orban telja bannið hluta af herferð hans gegn þeim sem standa gegn íhaldsstefnu hans.

Saka rekstraraðila brúarinnar um vanrækslu

Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að rifta samningi sínum við fyrirtækið Autostrade, sem meðal annars hefur séð um rekstur brúarinnar sem hrundi í Genúa í gær.

Bændur beri ábyrgð sjálfir

Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðarráðherra er nú á ferð um landið til að ræða við sauðfjárbændur.

Tyrkir sleppa óvænt grískum hermönnum

Dómstóll í Tyrklandi fyrirskipaði í dag óvænt að tveimur grískum hermönnum sem hafa verið í haldi tyrkneskra yfirvalda síðan í mars, skyldi sleppt.

Segir lög um staðgöngumæðrun þarfnast skoðunar

Formaður velferðarnefndar Alþingis hyggst kanna hvort tilefni sé til að skoða lagaumhverfi staðgöngumæðrunar innan nefndarinnar, en engar breytingar í málaflokknum eru á dagskrá hjá heilbrigðisráðherra. Talsmaður stuðningsfélagsins Staðgöngu segir ótækt að fullunnið frumvarp liggi óhreyft ofan í skúffu hjá ráðherra.

Sjá næstu 50 fréttir