Fleiri fréttir

Stór fellibylur stefnir á Havaí

Fellibyljir eru fátíðir á þessum slóðum en aðeins tvær vikur eru síðan annar stór fellibylur fór hjá nærri Havaíeyjum.

Notaði kosningasjóði sem eigin sparibauka

Þingmaðurinn Duncan Hunter, einn af fyrstu stuðningsmönnum Trump á þingi, var ákærður ásamt eiginkonu sinni í Kaliforníu í gær. Hann segir að um samsæri sé að ræða.

Kólnandi veður og rigning í kortunum

Búist er við því að skýjað verði um norðanvert landið með vætu annað slagið en sólarglennur syðra og stöku skúrir næstu daga.

Margir stúdentar bíða úthlutunar

729 umsækjendur eru á biðlista eftir húsnæði á vegum Félagsstofnunar stúdenta eftir að haustúthlutun lauk. Er það betra ástand en í fyrra þegar 824 voru á biðlista.

Hestar og hundar fengu hvílu hjá höfðingjum

Rúnar Leifsson er nýbakaður doktor í fornleifafræði við HÍ. Ritgerðin hans, Dýra- fórnir og grafsiðir víkingaaldar á Íslandi, byggist á gögnum úr kumlum Íslands.

Misánægð með nýja sendiherrann

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Jeffrey Ross Gunter í embætti sendiherra á Íslandi. Gunter er einn leiðtoga samtaka gyðinga í Repúblikana­flokknum og húðsjúkdómalæknir frá Kaliforníu.

Mál Mirjam kalli á breytt verklag

Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum, segir Sveinn Guðmundsson lögmaður

Fagna frelsinu

Forsætisráðherra Grikkja segir tíma niðurskurðar á enda. Líkir erfiðleikum landsins við Ódysseifskviðu.

Frí námsgögn í Kópavogi

Námsgögn verða ókeypis fyrir nemendur í grunnskólum í Kópavogi sem settir verða á morgun, fimmtudag.

Sigurður Ingi segir gagnrýnina ekki eiga rétt á sér

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir gagnrýni tveggja bæjarstjóra um þá ákvörðun að opna fyrir útboð á Suðurlandsvegi áður en tvöföldun Reykjanesbrautar er lokið ekki eiga rétt á sér.

Michael Cohen bendlar Trump við fjármálamisferli

Í dómsal svaraði hann fyrir ákæruatriðin og samdi um lyktir málsins en Cohen segist hafa farið að fyrirskipunum umbjóðanda síns sem þá hafi verið frambjóðandi til forseta Bandaríkjanna.

Fengu dvalarleyfi eftir sporlaust hvarf fjölskylduföðurins

Þriggja barna móðir frá Gana sem í gær fékk dvalarleyfi af mannúðarástæðum eftir meira en tveggja ára baráttu segist spennt að hefja nýtt líf hér á landi. Mál fjölskyldunnar var tekið upp á ný eftir að fjölskyldufaðirinn hvarf sporlaust í mars.

Cohen játar sök

Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, hefur játað að vera sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik.

Vatn á yfirborði tunglsins

Geimvísindamenn segjast hafa sannreynt með afgerandi hætti að finna má frosið vatn á yfirborði tunglsins.

Trump búinn að útnefna nýjan sendiherra á Íslandi

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, útnefnt Dr. Jeffrey Ross Gunter sem nýjan sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Sendiráð Bandaríkjanna hér á landi hefur verið sendiherralaust í um eitt og hálft ár.

Sjá næstu 50 fréttir