Fleiri fréttir Rafmagnslaust í skamman tíma á Rjúpnahæð Rafmagnslaust var í skamman tíma í Kóra- og Hvarfahverfum í Kópavogi í dag eftir að gröfumaður rak skófluna í háspennulínu á Rjúpnahæð. 15.2.2008 13:24 Rafiðnaðarsambandið greiddi 600 þúsund króna skaðabætur fyrir Guðmund Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambandsins var dæmdur til þess að greiða 250 þúsund krónur í skaðabætur vegna tiltekinna ummæla í Hæstarétti fyrir skömmu. Einnig þurfti hann að greiða lögfræðikostnað. Upphæðin sem er rúmlega 600 þúsund krónur var greidd af Rafiðnaðarsambandi Íslands. 15.2.2008 13:03 Fjölmargir árekstrar í morgun en lítið um slys Fjölmargir árekstrar og umferðaróhöpp urðu suðvestanlands í óvæntri hálku, sem gerði snemma í morgun. 15.2.2008 12:43 Ekki ákveðið hvort bólusetja eigi gegn leghálskrabba Heilbrigðisráðherra segir enga ákvörðun liggja fyrir um hvort bólusetja skuli gegn leghálskrabba hér á landi. 15.2.2008 12:36 Tilgangslaus fundur með ríkisstjórninni „Ráðherrarnir létu eins og þeir hefðu aldrei fengið þessar tillögur okkar,“ segir Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, eftir fund með ríkisstjórninni í morgun. 15.2.2008 12:26 Kaupmannasamtök styðja kaupmenn til málshöfðunar Kaupmannasamtök Íslands styðja kaupmenn á Akureyri sem undirbúa málshöfðun gegn greiðslukortafyrirtækjunum. Þá er til skoðunar að talsmaður neytenda komi einnig að málinu. 15.2.2008 12:22 Engin ákveðin svör frá ríkisstjórninni í kjaramálum Ekki verður skrifað undir kjarasamninga nema ríkisstjórnin komi að málinu segir Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands. 15.2.2008 12:08 Fyrsti kjarasamningurinn hjá ríkissáttasemjara í þessari lotu Verkalýðsfélag Akraness og Samtök atvinnulífsins undirrituðu í morgun sérkjarasamning vegna starfa í fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Akranesi. 15.2.2008 11:21 Heildaraflinn dróst saman um 14 prósent á milli ára Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum janúarmánuði, metinn á föstu verði, var 14 prósentum minni en í janúar 2007. 15.2.2008 11:06 Kópavogsbær tekur við leikskólanum Hvarfi Á fundi bæjarráðs Kópavogs í gær var ákveðið að bæjaryfirvöld tækju við rekstri leikskólans Hvarfs þegar þjónustusamningur við einkaaðila rennur út 1. Maí. Óvissa hafði ríkt í Hvarfi frá því í október og var þjónustusamningi við ÓB Ráðgjöf sem rekur leikskólann sagt upp um áramót. 15.2.2008 11:00 Konur mikill meirihluti vistmanna á öldrunarstofnunum Konur voru nærri tveir þriðju þeirra sem bjuggu á stofnunum með vistrými fyrir aldraðra í desember árið 2006 samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. 15.2.2008 10:54 8 þúsund fyrirtæki skila ekki ársreikningi Átta þúsund fyrirtæki skila ekki ársreikningum til Ársreikningaskráar samkvæmt heimildum Vísis. Fons, félag athafnamannsins Pálma Haraldssonar, er eitt þeirra en það hefur ekki skilað ársreikningi undanfarin þrjú ár eins og fram kom í blaðinu 24 stundum í morgun. 15.2.2008 10:40 Annþór hoppaði niður af annarri hæð og strauk „Hann braut öryggisgler í glugga á ganginum og hoppaði niður af annarri hæð,“ segir Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn um flótta handrukkarans Annþórs Kristjáns Karlssonar. Annþór átti að koma fyrir dómara seinna í dag þar sem gæsluvarðhald yfir honum rennur út í dag. 15.2.2008 10:27 Krefjast þess að ráðherrar standi við orð sín Náttúruverndarsamtök Íslands fara fram á það að ráðherrar og þingmenn Samfylkingarinnar og forsætisráðherra standi við orð sín í tengslum við byggingu álvera á suðvesturhorninu. 15.2.2008 10:17 Einkaneysla dregst ekki saman Einkaneysla virðist ekki vera að dragast saman þrátt fyrir lækkandi gengi hlutabréfa og horfur á minnkandi vexti í hagkerfinu. Þetta kemur fram í mælingu á smásöluvísitölu sem Rannsóknarsetur verslunarinnar stendur fyrir. 15.2.2008 10:02 Einar Jökull fékk níu og hálft ár í Fáskrúðsfjarðarmáli og felldi tár Sex sakborningar í Fáskrúðsfjarðarmálinu voru í dag dæmdir í tæplega þrjátíu og tveggja ára fangelsi samtals fyrir að flytja inn nærri 40 kíló af fíkniefnum. Dómur í máli þeirra var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. 15.2.2008 09:23 Fundu eftirlýsta konu á stolnum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt par á stolnum bíl og reyndist konan vera eftirlýtst af lögreglu vegna annarra afbrota. Parið gistir nú fangageymslur. 15.2.2008 09:14 Trylltist á skóladansleik og réðst á gæslumann Sextán ára stúlka trylltist á skóladansleik á Gauki á Stöng í gærkvöldi. Hún réðst að gæslumanni og veitti honum áverka. 15.2.2008 09:07 Varað við fljúgandi hálku - lögreglubíll valt á Sandskeiði Lögregla varar við fljúgandi hálku á Reykjanesbraut og á Suðurlandsvegi. Nokkrir bílar hafa þegar hafnað utan vegar og tveir hafa oltið á Suðurnesjum. Á Suðurlandsvegi valt bíll við Sandskeið og þegar lögregla og sjúkralið mætti á vettvangs óhapps sem varð á Sandskeiði vildi ekki betur til en svo að lögreglubíllinn ók á sjúkrabílinn og valt út af veginum. 15.2.2008 07:37 Ingibjörg Sólrún setti Bridgehátíðina 2008 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra setti Bridgehátíðina 2008, Icelandair Open, á Hótel Loftleiðum klukkan 19 í kvöld, fimmtudagskvöldið 14. febrúar. 14.2.2008 22:23 Halldór Sævar Guðbergsson nýr formaður Öryrkjabandalagsins Halldór Sævar Guðbergsson var kjörinn formaður Öryrkjabandalags Íslands á aukafundi milli aðalfunda ÖBÍ sem haldinn var síðdegis í dag. 14.2.2008 20:18 Reykur í potti á Rauðarárstíg Slökkviliðið var kallað að Rauðarárstígur klukkan hálfsjö í kvöld þegar tilkynnt var um reykjalykt í stigagangi í fjölbýslishúsi á þremur hæðum. Við nánari athugun kom í ljós að einstaklingur í einni íbúðinni hafði sofnað út frá potti á eldavél. 14.2.2008 20:10 100 kíló af stolnum verkfærum fundust í Þýskalandi Lögreglan í Þýskalandi stöðvaði í dag póstsendingu með rúmum hundrað kílóum af verkfærum sem talið er að hafi verið stolið hér á landi. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er talið að ætlunin hafi verið að senda verkfærin til Póllands. Ekki er vitað hvort einhverjir hafi verið handteknir í tengslum við þetta tiltekna mál. Samkvæmt heimildum Vísis hefur töluvert verið stolið af verkfærum á undanförnum mánuðum, sem flest eru flutt til Austur - Evrópu. 14.2.2008 19:51 Varar við því að hindra aðgang fjölmiðla „Til að tryggja opið og lýðræðislegt samfélag þarf að greiða leið allra fjölmiðla að fréttaviðburðum. Blaðamannafélagið varar við tilraunum til þess að standa í vegi fyrir því. Vinnubrögð af því tagi sem viðhöfð voru í vikunni eru auk þess einungis til þess fallin að skapa tortryggni," segir í bréfi sem stjórn blaðamannafélagsins sendi Andra Óttarssyni, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, í dag. 14.2.2008 19:18 Ný tjörn í Vatnsmýri miðpunktur framtíðarbyggðar Ný tjörn verður grafin í Vatnsmýrina og gerð að miðpunkti nýrrar lágreistrar byggðar og Hljómskálagarðurinn stækkaður til suðurs, samkvæmt skoskri tillögu sem hlaut fyrsta sæti í hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag svæðisins. 14.2.2008 18:45 Laun hækka um 18 þúsund krónur strax Lægstu laun í landinu hækka um 16 prósent við undirskrift og um 32 prósent á næstu tveimur árum, samkvæmt kjarasamningum sem verið er að ganga frá, en búist er við að skrifað verði undir um helgina. 14.2.2008 18:38 Fimm þúsund krónurnar duga skemur Fyrir fjórum árum gat meðalfólksbíll ekið frá Reykjavík langleiðina á Kópasker fyrir fimm þúsund krónur en nú kemst hann aðeins á rétt fram hjá Akureyri. 14.2.2008 18:23 Ómerkti dóm í nauðgunarmáli Hæstiréttur ómerkti í dag dóm héraðsdóms í nauðgunarmáli og vísaði málinu heim í hérað til nýrrar aðalmeðferðar. Ákærða sem er tæplega tvítugur karlmaður er gefið að sök 14.2.2008 17:35 Geðhjálp íhugar að kljúfa sig úr ÖBÍ Ágreiningur er innan Öryrkjabandalagsins um stefnu þess segir framkvæmdastjóri Geðhjálpar og vísar til óánægjuradda innan bandalagsins. 14.2.2008 15:47 Fundur ráðherra og bankastjóra ekki krísufundur Fundur ráðherra og fulltrúa úr íslensku fjármálalífi í Ráðherrabústaðnum í dag var ekki krísufundur að sögn forsvarsmanna ríkisstjórnarinnar. Fundinum lauk fyrir stundu og sögðu þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Geir H. Haarde forsætisráðherra að hann hefði verið gagnlegur. 14.2.2008 15:34 Sjö manns tilnefndir í stýrihóp um skipulag Vatnsmýrar Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag tilnefna þau Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, Gísla Martein Baldursson, Kjartan Magnússon, Ástu Þorleifsdóttur, Dag B. Eggertsson, Svandísi Svavarsdóttur og Óskar Bergsson í stýrihóp um heildarskipulag Vatnsmýrarinnar. 14.2.2008 14:19 Tveir ölvaðir reyndu að aka sama bílnum Lögreglan á Akranesi hafði afskipti af tveimur mönnum í liðinni viku sem reyndu að aka sömu bifreiðinni ölvaðir. 14.2.2008 12:50 Fá ferðaávísun fyrir fullkomna mætingu Þeir starfsmenn Samherja sem missa ekki dag úr vinnu eiga nú kost á myndarlegri bónusgreiðslu. Starfsmannastjóri óttast ekki að þetta ýti undir að fólkið mæti veikt til vinnu. 14.2.2008 12:34 Skilur að Vilhjálmur vilji skoða sín mál eftir klaufaleg mistök Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra segir að ákvörðun hjá Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni um að sitja áfram í borgarstjórn hafa verið eðlileg. Hann segist skilja að hann vilji skoða sín mál eftir að hafa gert klaufaleg mistök í sjónvarpsviðtali. 14.2.2008 12:26 Samið um meginlínur nýrra kjarasamninga - SA gagnrýnir Seðlabankann Samtök atvinnulífsins segja að svo virðist sem aldrei rofi til í Seðlabankanum og rökstuðningur bankans sé veikur. Framkvæmdastjóri ASÍ hefði viljað sjá vaxtalækkun hjá Seðlabankanum en skilur að hann sé í þröngri stöðu. 14.2.2008 12:20 Annir á slysadeild vegna hálkuslysa Nokkuð hefur verið um að fólk hafi leitað á slysadeild í morgun eftir að hafa dottið í hálku. Algengir áverkar eru brotnir úlnliðir, axlir og ökklar. Fólk er beðið að fara varlega og eldri borgarar íhuga að halda sig heima í dag. 14.2.2008 11:55 Davíð: „Hvernig líst þér á Huddersfield?“ Davíð Oddson sat fyrir svörum í Seðlabankanum varðandi ákvörðun bankans um að halda stýrivöxtum óbreyttum. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum leitaði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, ráða hjá Davíð varðandi þau vandræði sem flokkurinn og hann sjálfur hafa ratað í síðustu vikur. 14.2.2008 11:33 Stjórn BHM segir Samtök atvinnulífsins dæmalaust ósvífin Stjórn Bandalags háskólamanna (BHM) segir dæmalaust ósvífið að ætlast til þess að kjör opinberra starfsmanna verði ákveðin af öðrum en þeim sem um þau eiga að semja. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem BHM hefur sent frá sér vegna kröfu Samtaka atvinnulífsins um að ríkið fylgi sömu launastefnu og ákveðin verður í komandi kjarasamningum við samtök verkalýðsins. 14.2.2008 10:58 Starfsmenn Reykjanesbæjar fá hvatagreiðslur á árinu Rúmar 35 milljónir verða lagðar til aukalega í launagreiðslur til starfsmanna Reykjanesbæjar á þessu ári vegna aukins álags á þá samfara mikilli fjölgun íbúa bæjarins. Þetta var samþykkt á fundi bæjarráðs. 14.2.2008 10:43 SI greiðir 2,5 milljóna króna sekt til Samkeppniseftirlitsins Samtök iðnaðarins og Samkeppniseftirlitið hafa gert sátt í máli tengdu því þegar virðisaukaskattur og vörugjöld voru lækkuð 1. mars síðastliðinn. Greiða samtökin 2,5 milljóna króna sekt til eftirlitsins. 14.2.2008 10:07 Reyndu að svíkja út vörur fyrir tólf og hálfa milljón Fjármunabrotadeild lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu hefur frá 7. febrúar sl. unnið að rannsókn stórfelldra fjársvika gagnvart nokkrum rafvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. 14.2.2008 10:02 Ráðherrar og bankastjórar funda klukkan hálftvö Fundur fjögurra ráðherra ríkisstjórnarinnar með bankastjórum Glitnis, Kaupþings og Landsbankans verður í Ráðherrabústaðnum klukkan hálftvö. 14.2.2008 09:31 Fundu hass og amfetamín við húsleit í Breiðholti Fíkniefnadeild lögrelgunnar rannsakar nú mál manns, sem handtekinn var í fyrradag, eftir að fíkniefni fundust í íbúð hans við húsleit í Breiðholti. 14.2.2008 08:49 Vísaði lögreglu á rangt herbergi Hann var heldur seinheppinn karlmaðurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók á dögunum fyrir tölvuþjófnað. 14.2.2008 08:45 Sneypuför norskra loðnuveiðiskipa Ljóst er að norski loðnuveiðiflotinn, sem hefur leyfi til loðnuveiða hér við land, fer hálfgerða sneypuför til Íslands að þessu sinni. 14.2.2008 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rafmagnslaust í skamman tíma á Rjúpnahæð Rafmagnslaust var í skamman tíma í Kóra- og Hvarfahverfum í Kópavogi í dag eftir að gröfumaður rak skófluna í háspennulínu á Rjúpnahæð. 15.2.2008 13:24
Rafiðnaðarsambandið greiddi 600 þúsund króna skaðabætur fyrir Guðmund Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambandsins var dæmdur til þess að greiða 250 þúsund krónur í skaðabætur vegna tiltekinna ummæla í Hæstarétti fyrir skömmu. Einnig þurfti hann að greiða lögfræðikostnað. Upphæðin sem er rúmlega 600 þúsund krónur var greidd af Rafiðnaðarsambandi Íslands. 15.2.2008 13:03
Fjölmargir árekstrar í morgun en lítið um slys Fjölmargir árekstrar og umferðaróhöpp urðu suðvestanlands í óvæntri hálku, sem gerði snemma í morgun. 15.2.2008 12:43
Ekki ákveðið hvort bólusetja eigi gegn leghálskrabba Heilbrigðisráðherra segir enga ákvörðun liggja fyrir um hvort bólusetja skuli gegn leghálskrabba hér á landi. 15.2.2008 12:36
Tilgangslaus fundur með ríkisstjórninni „Ráðherrarnir létu eins og þeir hefðu aldrei fengið þessar tillögur okkar,“ segir Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, eftir fund með ríkisstjórninni í morgun. 15.2.2008 12:26
Kaupmannasamtök styðja kaupmenn til málshöfðunar Kaupmannasamtök Íslands styðja kaupmenn á Akureyri sem undirbúa málshöfðun gegn greiðslukortafyrirtækjunum. Þá er til skoðunar að talsmaður neytenda komi einnig að málinu. 15.2.2008 12:22
Engin ákveðin svör frá ríkisstjórninni í kjaramálum Ekki verður skrifað undir kjarasamninga nema ríkisstjórnin komi að málinu segir Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands. 15.2.2008 12:08
Fyrsti kjarasamningurinn hjá ríkissáttasemjara í þessari lotu Verkalýðsfélag Akraness og Samtök atvinnulífsins undirrituðu í morgun sérkjarasamning vegna starfa í fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Akranesi. 15.2.2008 11:21
Heildaraflinn dróst saman um 14 prósent á milli ára Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum janúarmánuði, metinn á föstu verði, var 14 prósentum minni en í janúar 2007. 15.2.2008 11:06
Kópavogsbær tekur við leikskólanum Hvarfi Á fundi bæjarráðs Kópavogs í gær var ákveðið að bæjaryfirvöld tækju við rekstri leikskólans Hvarfs þegar þjónustusamningur við einkaaðila rennur út 1. Maí. Óvissa hafði ríkt í Hvarfi frá því í október og var þjónustusamningi við ÓB Ráðgjöf sem rekur leikskólann sagt upp um áramót. 15.2.2008 11:00
Konur mikill meirihluti vistmanna á öldrunarstofnunum Konur voru nærri tveir þriðju þeirra sem bjuggu á stofnunum með vistrými fyrir aldraðra í desember árið 2006 samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. 15.2.2008 10:54
8 þúsund fyrirtæki skila ekki ársreikningi Átta þúsund fyrirtæki skila ekki ársreikningum til Ársreikningaskráar samkvæmt heimildum Vísis. Fons, félag athafnamannsins Pálma Haraldssonar, er eitt þeirra en það hefur ekki skilað ársreikningi undanfarin þrjú ár eins og fram kom í blaðinu 24 stundum í morgun. 15.2.2008 10:40
Annþór hoppaði niður af annarri hæð og strauk „Hann braut öryggisgler í glugga á ganginum og hoppaði niður af annarri hæð,“ segir Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn um flótta handrukkarans Annþórs Kristjáns Karlssonar. Annþór átti að koma fyrir dómara seinna í dag þar sem gæsluvarðhald yfir honum rennur út í dag. 15.2.2008 10:27
Krefjast þess að ráðherrar standi við orð sín Náttúruverndarsamtök Íslands fara fram á það að ráðherrar og þingmenn Samfylkingarinnar og forsætisráðherra standi við orð sín í tengslum við byggingu álvera á suðvesturhorninu. 15.2.2008 10:17
Einkaneysla dregst ekki saman Einkaneysla virðist ekki vera að dragast saman þrátt fyrir lækkandi gengi hlutabréfa og horfur á minnkandi vexti í hagkerfinu. Þetta kemur fram í mælingu á smásöluvísitölu sem Rannsóknarsetur verslunarinnar stendur fyrir. 15.2.2008 10:02
Einar Jökull fékk níu og hálft ár í Fáskrúðsfjarðarmáli og felldi tár Sex sakborningar í Fáskrúðsfjarðarmálinu voru í dag dæmdir í tæplega þrjátíu og tveggja ára fangelsi samtals fyrir að flytja inn nærri 40 kíló af fíkniefnum. Dómur í máli þeirra var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. 15.2.2008 09:23
Fundu eftirlýsta konu á stolnum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt par á stolnum bíl og reyndist konan vera eftirlýtst af lögreglu vegna annarra afbrota. Parið gistir nú fangageymslur. 15.2.2008 09:14
Trylltist á skóladansleik og réðst á gæslumann Sextán ára stúlka trylltist á skóladansleik á Gauki á Stöng í gærkvöldi. Hún réðst að gæslumanni og veitti honum áverka. 15.2.2008 09:07
Varað við fljúgandi hálku - lögreglubíll valt á Sandskeiði Lögregla varar við fljúgandi hálku á Reykjanesbraut og á Suðurlandsvegi. Nokkrir bílar hafa þegar hafnað utan vegar og tveir hafa oltið á Suðurnesjum. Á Suðurlandsvegi valt bíll við Sandskeið og þegar lögregla og sjúkralið mætti á vettvangs óhapps sem varð á Sandskeiði vildi ekki betur til en svo að lögreglubíllinn ók á sjúkrabílinn og valt út af veginum. 15.2.2008 07:37
Ingibjörg Sólrún setti Bridgehátíðina 2008 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra setti Bridgehátíðina 2008, Icelandair Open, á Hótel Loftleiðum klukkan 19 í kvöld, fimmtudagskvöldið 14. febrúar. 14.2.2008 22:23
Halldór Sævar Guðbergsson nýr formaður Öryrkjabandalagsins Halldór Sævar Guðbergsson var kjörinn formaður Öryrkjabandalags Íslands á aukafundi milli aðalfunda ÖBÍ sem haldinn var síðdegis í dag. 14.2.2008 20:18
Reykur í potti á Rauðarárstíg Slökkviliðið var kallað að Rauðarárstígur klukkan hálfsjö í kvöld þegar tilkynnt var um reykjalykt í stigagangi í fjölbýslishúsi á þremur hæðum. Við nánari athugun kom í ljós að einstaklingur í einni íbúðinni hafði sofnað út frá potti á eldavél. 14.2.2008 20:10
100 kíló af stolnum verkfærum fundust í Þýskalandi Lögreglan í Þýskalandi stöðvaði í dag póstsendingu með rúmum hundrað kílóum af verkfærum sem talið er að hafi verið stolið hér á landi. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er talið að ætlunin hafi verið að senda verkfærin til Póllands. Ekki er vitað hvort einhverjir hafi verið handteknir í tengslum við þetta tiltekna mál. Samkvæmt heimildum Vísis hefur töluvert verið stolið af verkfærum á undanförnum mánuðum, sem flest eru flutt til Austur - Evrópu. 14.2.2008 19:51
Varar við því að hindra aðgang fjölmiðla „Til að tryggja opið og lýðræðislegt samfélag þarf að greiða leið allra fjölmiðla að fréttaviðburðum. Blaðamannafélagið varar við tilraunum til þess að standa í vegi fyrir því. Vinnubrögð af því tagi sem viðhöfð voru í vikunni eru auk þess einungis til þess fallin að skapa tortryggni," segir í bréfi sem stjórn blaðamannafélagsins sendi Andra Óttarssyni, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, í dag. 14.2.2008 19:18
Ný tjörn í Vatnsmýri miðpunktur framtíðarbyggðar Ný tjörn verður grafin í Vatnsmýrina og gerð að miðpunkti nýrrar lágreistrar byggðar og Hljómskálagarðurinn stækkaður til suðurs, samkvæmt skoskri tillögu sem hlaut fyrsta sæti í hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag svæðisins. 14.2.2008 18:45
Laun hækka um 18 þúsund krónur strax Lægstu laun í landinu hækka um 16 prósent við undirskrift og um 32 prósent á næstu tveimur árum, samkvæmt kjarasamningum sem verið er að ganga frá, en búist er við að skrifað verði undir um helgina. 14.2.2008 18:38
Fimm þúsund krónurnar duga skemur Fyrir fjórum árum gat meðalfólksbíll ekið frá Reykjavík langleiðina á Kópasker fyrir fimm þúsund krónur en nú kemst hann aðeins á rétt fram hjá Akureyri. 14.2.2008 18:23
Ómerkti dóm í nauðgunarmáli Hæstiréttur ómerkti í dag dóm héraðsdóms í nauðgunarmáli og vísaði málinu heim í hérað til nýrrar aðalmeðferðar. Ákærða sem er tæplega tvítugur karlmaður er gefið að sök 14.2.2008 17:35
Geðhjálp íhugar að kljúfa sig úr ÖBÍ Ágreiningur er innan Öryrkjabandalagsins um stefnu þess segir framkvæmdastjóri Geðhjálpar og vísar til óánægjuradda innan bandalagsins. 14.2.2008 15:47
Fundur ráðherra og bankastjóra ekki krísufundur Fundur ráðherra og fulltrúa úr íslensku fjármálalífi í Ráðherrabústaðnum í dag var ekki krísufundur að sögn forsvarsmanna ríkisstjórnarinnar. Fundinum lauk fyrir stundu og sögðu þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Geir H. Haarde forsætisráðherra að hann hefði verið gagnlegur. 14.2.2008 15:34
Sjö manns tilnefndir í stýrihóp um skipulag Vatnsmýrar Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag tilnefna þau Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, Gísla Martein Baldursson, Kjartan Magnússon, Ástu Þorleifsdóttur, Dag B. Eggertsson, Svandísi Svavarsdóttur og Óskar Bergsson í stýrihóp um heildarskipulag Vatnsmýrarinnar. 14.2.2008 14:19
Tveir ölvaðir reyndu að aka sama bílnum Lögreglan á Akranesi hafði afskipti af tveimur mönnum í liðinni viku sem reyndu að aka sömu bifreiðinni ölvaðir. 14.2.2008 12:50
Fá ferðaávísun fyrir fullkomna mætingu Þeir starfsmenn Samherja sem missa ekki dag úr vinnu eiga nú kost á myndarlegri bónusgreiðslu. Starfsmannastjóri óttast ekki að þetta ýti undir að fólkið mæti veikt til vinnu. 14.2.2008 12:34
Skilur að Vilhjálmur vilji skoða sín mál eftir klaufaleg mistök Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra segir að ákvörðun hjá Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni um að sitja áfram í borgarstjórn hafa verið eðlileg. Hann segist skilja að hann vilji skoða sín mál eftir að hafa gert klaufaleg mistök í sjónvarpsviðtali. 14.2.2008 12:26
Samið um meginlínur nýrra kjarasamninga - SA gagnrýnir Seðlabankann Samtök atvinnulífsins segja að svo virðist sem aldrei rofi til í Seðlabankanum og rökstuðningur bankans sé veikur. Framkvæmdastjóri ASÍ hefði viljað sjá vaxtalækkun hjá Seðlabankanum en skilur að hann sé í þröngri stöðu. 14.2.2008 12:20
Annir á slysadeild vegna hálkuslysa Nokkuð hefur verið um að fólk hafi leitað á slysadeild í morgun eftir að hafa dottið í hálku. Algengir áverkar eru brotnir úlnliðir, axlir og ökklar. Fólk er beðið að fara varlega og eldri borgarar íhuga að halda sig heima í dag. 14.2.2008 11:55
Davíð: „Hvernig líst þér á Huddersfield?“ Davíð Oddson sat fyrir svörum í Seðlabankanum varðandi ákvörðun bankans um að halda stýrivöxtum óbreyttum. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum leitaði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, ráða hjá Davíð varðandi þau vandræði sem flokkurinn og hann sjálfur hafa ratað í síðustu vikur. 14.2.2008 11:33
Stjórn BHM segir Samtök atvinnulífsins dæmalaust ósvífin Stjórn Bandalags háskólamanna (BHM) segir dæmalaust ósvífið að ætlast til þess að kjör opinberra starfsmanna verði ákveðin af öðrum en þeim sem um þau eiga að semja. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem BHM hefur sent frá sér vegna kröfu Samtaka atvinnulífsins um að ríkið fylgi sömu launastefnu og ákveðin verður í komandi kjarasamningum við samtök verkalýðsins. 14.2.2008 10:58
Starfsmenn Reykjanesbæjar fá hvatagreiðslur á árinu Rúmar 35 milljónir verða lagðar til aukalega í launagreiðslur til starfsmanna Reykjanesbæjar á þessu ári vegna aukins álags á þá samfara mikilli fjölgun íbúa bæjarins. Þetta var samþykkt á fundi bæjarráðs. 14.2.2008 10:43
SI greiðir 2,5 milljóna króna sekt til Samkeppniseftirlitsins Samtök iðnaðarins og Samkeppniseftirlitið hafa gert sátt í máli tengdu því þegar virðisaukaskattur og vörugjöld voru lækkuð 1. mars síðastliðinn. Greiða samtökin 2,5 milljóna króna sekt til eftirlitsins. 14.2.2008 10:07
Reyndu að svíkja út vörur fyrir tólf og hálfa milljón Fjármunabrotadeild lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu hefur frá 7. febrúar sl. unnið að rannsókn stórfelldra fjársvika gagnvart nokkrum rafvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. 14.2.2008 10:02
Ráðherrar og bankastjórar funda klukkan hálftvö Fundur fjögurra ráðherra ríkisstjórnarinnar með bankastjórum Glitnis, Kaupþings og Landsbankans verður í Ráðherrabústaðnum klukkan hálftvö. 14.2.2008 09:31
Fundu hass og amfetamín við húsleit í Breiðholti Fíkniefnadeild lögrelgunnar rannsakar nú mál manns, sem handtekinn var í fyrradag, eftir að fíkniefni fundust í íbúð hans við húsleit í Breiðholti. 14.2.2008 08:49
Vísaði lögreglu á rangt herbergi Hann var heldur seinheppinn karlmaðurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók á dögunum fyrir tölvuþjófnað. 14.2.2008 08:45
Sneypuför norskra loðnuveiðiskipa Ljóst er að norski loðnuveiðiflotinn, sem hefur leyfi til loðnuveiða hér við land, fer hálfgerða sneypuför til Íslands að þessu sinni. 14.2.2008 08:30