Fleiri fréttir Ætlar ekki að senda Villa til Kanada Geir H. Haarde forsætisráðherra segir ekkert til í því að Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson oddviti Sjálfstæðismanna í borginni sé að verða sendiherra í Kanada. Þetta kom fram í Íslandi í dag fyrir stundu. 13.2.2008 19:07 Beðið í Karphúsinu eftir ákvörðun Seðlabankans Vaxtaákvörðun Seðlabankans í fyrramálið ræður miklu um framhald kjaraviðræðna, að mati Samtaka atvinnulífsins. Fulltrúar þeirra sitja þessa stundina hjá ríkissáttasemjara á fundi með fulltrúum Alþýðusambands Íslands. 13.2.2008 18:52 Tillögur um Miklubraut í stokk Miklabraut verður lögð í stokk milli Kringlumýrarbrautar og Snorrabrautar, samkvæmt tillögum vinnuhóps Vegagerðar og Reykjavíkurborgar, sem verið er að kynna í borgarkerfinu. Lagt er til að framkvæmdir hefjist á næsta ári og þeim verði að fullu lokið eftir sex ár. 13.2.2008 18:50 Guðlaugur Þór styður Vilhjálm sem borgarfulltrúa Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra styður Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson og þvertekur fyrir að vera sjálfur á leið í borgarmálin. Tveir borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks sem fréttastofa náði tali af í dag vildu ekki lýsa yfir afdráttarlausum stuðningi við Vilhjálm, en hinir fjórir hafa ekki látið ná í sig í dag. 13.2.2008 18:30 Bolvíkingar styðja Súðvíkinga í baráttu fyrir jarðgöngum Bæjarráð Bolungarvíkur tekur heilshugar undir með sveitastjórn Súðavíkur þar sem skorað er á ríkisstjórn Íslands að hefja nú þegar undirbúning að gerð jarðganga á milli Álftarfjarðar og Skutulsfjarðar. 13.2.2008 17:34 Matsmaður metur hvort farið hafi verið illa með hest Hæstiréttur hefur vísað frá kærumáli manns, sem sakaður er um að hafa farið illa með hross, á þeim grundvelli að kæra mannsins til Hæstaréttar hafi borist of seint. Matsmaður verður því kallaður til í málinu. 13.2.2008 17:22 Aldraðir fá inni í Heilsuverndarstöðinni Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og María Ólafsdóttir, yfirlæknir eignarhaldsfélagsins Heilsuverndarstöðvarinnar, skrifuðu í dag undir samning um rekstur 20 skammtímahvíldarrýma fyrir aldraða skjólstæðinga heimahjúkrunar á höfuðborgarsvæðinu og 30 dagvistarrýma þar sem áhersla verður lögð á endurhæfingu. 13.2.2008 16:24 Geir útilokar evru „Það er einfaldlega ekki kostur að taka einhliða upp evru. Slíkt er ekki trúverðugt og því fylgir margs konar óhagræði og aukakostnaður," sagði Geir Haarde forsætisráðherra á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs í dag. Hann benti því á að tveir kostir væru í stöðunni. Að halda íslensku krónunni eða taka upp evru sem jafnframt þýði inngöngu í Evrópusambandið. 13.2.2008 16:21 Kýldi ellefu ára fósturson sinn fullur í útilegu Fertugur karlmaður var í dag dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa slegið ellefu ára gamlan fósturson sinn í andlitið. 13.2.2008 16:15 Skipulagðri leit að Cessnu formlega hætt Skipulagðri leit að bandarísku flugvélinni sem hvarf af ratsjá 50 sjómílur vestur af Keflavík á mánudag hefur verið hætt. 13.2.2008 15:53 Markús Örn í Þjóðmenningarhúsið Markús Örn Antonsson, fyrrverandi borgarstjóri og útvarpsstjóri, hefur verið skipaður forstöðumaður Þjóðmenningarhússins frá og með 1. september næstkomandi. 13.2.2008 15:19 Mál Vestmannaeyjarbæjar á hendur olíufélögum þingfest í næstu viku Mál Vestmannaeyjabæjar á hendur stóru olíufélögunum þremur vegna tjóns sem bærinn telur sig hafa orðið fyrir vegna samráðs þeirra, verður þingfest í næstu viku. 13.2.2008 14:57 Barnaníðingurinn Ágúst Magnússon býr á höfuðborgarsvæðinu Barnaníðingurinn Ágúst Magnússon sást í Reykjanesbæ í gærdag. Hann mun þó ekki búa í bænum heldur er hann með dvalarstað á höfuðborgarsvæðinu. Ágúst ók um á grænni Toyotu Corollu sem er í eigu föður hans. 13.2.2008 14:54 Extra Bladet biðst aðeins afsökunar á enskri þýðingu Ritstjóri danska Extrablaðsins segir að afsökunarbeiðni blaðsins til Kaupþings nái einungis til enskrar þýðingar á greinaflokki sem blaðið skrifaði um bankann. Þýðingin var sett á vefsíðu þess. 13.2.2008 14:15 Framtíð Nasa rædd í skipulagsráði Óskar Bergsson, áheyrnarfulltrúi framsóknarmanna í skipulagsráði segir að málefni Nasa við Austurvöll hafi verið til umræðu á fundi skipulagsráðs í dag án þess að niðurstaða væri tekin í málinu. Hugmyndir eru uppi um að rífa salinn sem hýsir tónleikastaðinn í dag en gert er ráð fyrir að endurbyggja hann að nýju á sama stað, eða í kjallara þeirrar byggingar sem á að reisa á reitnum. 13.2.2008 13:13 40.000 króna aukakostnaður á hverja fjölskyldu Gengi krónunnar og heimsmarkaðsverð skýra hækkun eldsneytisverðs að undanförnu einungis að hluta til. Þetta kom fram í máli Runólfs Ólafssonar, formanns Félags íslenskra bifreiðaeigenda, í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. 13.2.2008 13:02 Hafa áhyggjur af dæmdum barnaníðingi í Reykjanesbæ Foreldrar og aðrir forráðamenn barna í Reykjanesbæ, hafa miklar áhyggjur af því að þar í bæ hefur dæmdur barnaníðingur, Ágúst Magnússon sést á ferli, en hann var nýverið var látinn laus til reynslu. 13.2.2008 12:47 Ritstjóri Kastljóss tjáir sig ekki um lögsókn Þórhallur Gunnarsson, ritstjóri Kastljóss, vildi lítið tjá sig um stefnu sonar og tengdadóttur Jónínu Bjartmarz, fyrrverandi umhverfisráðherra, á hendur útvarpsstjóra og ritstjórn Kastljóss. 13.2.2008 12:33 Ekki fyrsti misskilningur Gísla og Ástu Misskilningur leiddi til þess að kjósa þurfti tvisvar um varaformann í umhverfis og samgönguráð Reykjavíkur í gær. Sjálfstæðismenn töldu einn fulltrúa sinn tilheyra F-lista og að þess vegna ætti varaformaður nefndarinnar að koma úr röðum sjálfstæðismanna. 13.2.2008 12:25 Setur strik í kjaraviðræður ef vextir verða ekki lækkaðir á morgun Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að það muni setja verulegt strik í kjaraviðræður ef Seðlabankinn hefur ekki vaxtalækkunarferli á morgun. Búist er við að á fundum þeirra með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar síðar í dag skýrist mjög hvort samningar takist á næstu sólarhringum. 13.2.2008 12:20 Þrír ákærðir fyrir að ráðast á fíkniefnalögreglumenn Algis Rucinskas, Sarunas Urniezius og Vitalij Gagin hafa verið ákærðir fyrir að ráðast með ofbeldi á lögreglumenn við fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem voru við skyldustörf fyrir utan veitingastaðinn Monte Carlo á Laugavegi þann 11. janúar síðastliðinn. 13.2.2008 12:05 Vilja 3,5 milljónir í bætur vegna umfjöllunar Kastljóss Sonur og tengdadóttir Jónínu Bjartmarz, fyrrverandi umhverfisráðherra, fara fram á að útvarpsstjóri og fjórir úr ritstjórn Kastljóss greiði sér samtals 3,5 milljónir króna í miskabætur og verði dæmd fyrir ærumeiðingar vegna umfjöllunar um ríkisborgararétt tengdadótturinnar í Kastljósi. 13.2.2008 11:52 Jeppi valt í Hveradalabrekku Jeppi valt í Hveradalabrekkunni á Suðurlandsvegi nú á ellefta tímanum. 13.2.2008 10:48 Hafa áhyggjur af heitavatnsskorti á Akranesi Bæjarstjórn Akraness lýsir yfir alvarlegum áhyggjum af því ástandi sem Akurnesingar hafa þurft að búa við vegna heitavatnsskorts á nýliðnum tveimur vikum. 13.2.2008 10:10 Slökkviliðsmenn í hrakningum í Grímsnesi Slökkvilið, lögreglumenn og sjúkralið frá Selfossi voru kallaðir að sumarbústað í Grímsnesi í gær þegar kviknaði í skúr sem stóð við bústaðinn. 13.2.2008 09:54 Eldur í bílskúr Eldur kviknaði í bílskúr úr timbri í vesturbæ Reykjavíkur á ellefta tímanum í gærkvöldi. Svo vel vildi til að eldsins varð vart skömmu eftir að hann kviknaði þannig að hann hafði ekki náð að breiðast um innviði skúrsins áður en slökkvilið kom á vettvang og slökkti í snatri. 13.2.2008 08:53 Íslenski pilturinn sem leitað var að í Danmörku fannst látinn Búið er a að finna íslenska piltinn Ívar Jörgensson sem saknað hefur verið í Danmörku undanfarna viku og er hann látinn. Frá þessu er greint á vef Extra bladet og þar vitnað í lögregluna á Norður-Jótlandi 12.2.2008 23:04 Hægt miðar í kjaraviðræðum en miðar þó Hægt miðar í kjaraviðræðum Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins en miðar þó eftir því sem fram kemur í frétt á vef sambandsins. 12.2.2008 23:17 Komu tveimur frönskum skíðagönguköppum til aðstoðar Hjálparsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Björgunarsveitin Súlur frá Akureyri komu í dag tveimur frönskum skíðagönguköppum til aðstoðar sem hugðust ganga þvert yfir hálendið. 12.2.2008 22:40 Búið að opna Óshlíð - vegfarendur beðnir um að fara varlega Á Vestfjörðum er búið að opna veginn um Súðavíkurhlíð og Óshlíð og er fólk beðið um að fara varlega. Á Sunnanverðum Vestfjörðum er lokað um Klettsháls, Ódrjúgsháls og Hjallaháls. 12.2.2008 22:00 Verð á eldsneyti hefur aldrei verið hærra Eldsneyti hækkaði verulega í dag og hefur aldrei verið hærra að sögn Runólf Ólafssonar framkvæmdastjóra Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Frekari hækkanir virðast vera framundan, eftir því sem fram kom í fréttum Stöðvar 2. 12.2.2008 19:35 Jóhanna Vilhjálms hætt í Kastljósi Jóhanna Vilhjálmsdóttir sagði upp störfum sem fréttamaður hjá Kastljósi Ríkissjónvarpsins í morgun. 12.2.2008 18:40 Óánægja blaðamanna skiljanleg Andri Óttarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segir að sú óánægja sem hafi orðið á meðal blaðamanna sem biðu viðbragða hjá borgarfulltrúm sjálfstæðisflokksins að loknum fundi þeirra í valhöll í gær sé skiljanleg. 12.2.2008 18:07 Fórnarlömb Guðmundar í Byrginu vilja 10 milljónir í bætur Vísir hefur undir höndum ákærur Ríkissaksóknara gegn Guðmundi Jónssyni í Byrginu sem þingfestar voru í Héraðsdómi Suðurlands í dag. Í þeim kemur meðal annars fram að fjórar stúlkur sem Guðmundi er gefið að sök að hafabrotið gegn kefjast alls 10 milljóna króna í skaðabætur. 12.2.2008 18:06 Laus úr farbanni Pólskur karlmaður sem grunaður er um að hafa ekið á fjögurra ára dreng í Keflavík skömmu fyrir jól, með þeim afleiðingum að drengurinn lést, er laus úr farbanni. Hæstiréttur framlengdi farbann yfir manninum í lok janúar. 12.2.2008 17:12 Gæsluvarðhald framlengt yfir meintum fíkniefnasmyglurum Héraðsdómur Reykjaness framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir bræðrunum Ara Gunnarssyni og Jóhannesi Páli Gunnarssyni til 22. febrúar næstkomandi. 12.2.2008 17:10 Bremsur í ólagi á rútunni sem fór út af í Bessastaðabrekku Umferðarslysið í Bessastaðabrekku í Fljótsdal í lok ágúst í fyrra má rekja til þess að bremsurnar á rútunni sem um ræddi voru í ólagi og þá var ástand sæta, sætisfestinga og bílbelta einnig ábótavant. 12.2.2008 16:56 Hvetja stjórnmálamenn til að hætta að rífast um Orkuveituna Stjórn starfsmannafélags Orkuveitu Reykjavíkur hvetur stjórnendur fyrirtækisins og borgarstjórn Reykjavíkur til þess að setja niður deilur um fyrirtækið til þess að skaða ekki starfsanda og ímynd fyrirtækisins 12.2.2008 16:26 Karl á níræðisaldri stöðvaður réttindalaus á bíl sínum Karlmaður á níræðisaldri var meðal þeirra sjö réttindalausu ökumanna sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði um helgina. 12.2.2008 16:22 Vorkennir Vilhjálmi Gunnar Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, segist vorkenna Vilhjálmi Þ. Vihjálmssyni, oddvita sjálfstæðismanna, að standa í þeirri orrahríð sem staðið hefur yfir að undanförnu. „Ég óska honum bara alls hins besta," segir Gunnar, sem finnst Vilhjálmur hafa sætt ómaklegum árásum af hálfu pólitískra andstæðinga og fjölmiðlamanna að undanförnu. 12.2.2008 16:17 Ólíðandi framkoma í Valhöll Arna Schram, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir að sú framkoma sem fjölmiðlar hafi mætt í Valhöll í gær, þar sem Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson ávarpaði fjölmiðla, sé að hennar mati með öllu ólíðandi. 12.2.2008 15:54 Rætt við aðila vinnumarkaðarins á næstu dögum Geir H. Haarde forsætisráðherra á von á því að ríkisstjórnin ræði við aðila vinnumarkaðarins um aðkomu að kjarasamningum á næstu dögum. Þessi orð lét hann falla í utandagskrárumræðu um kjarasamninga og efnahagsmál á Alþingi í dag. 12.2.2008 15:22 Enn leitað að bandarísku ferjuflugvélinni Leit stendur enn yfir að bandarísku ferjuflugvélinni sem talið er að hafi hrapað í sjó um 50 sjómílur vestur af Keflavík í gær. 12.2.2008 15:19 Verður aftur forstjóri OR nema það vanti sökudólg Guðmundur Þóroddsson, forstjóri REI, segist ekki eiga von á öðru en að hann taki aftur við forstjórastöðu Orkuveitu Reykjavíkur þann 1. apríl næstkomandi þegar sjö mánaða leyfi hans lýkur. 12.2.2008 15:12 Unglingagengi stal og skemmdi fyrir rúmar fjórar milljónir Fjórir piltar á aldrinum 16-19 ára hafa verið ákærðir fyrir að hafa á löngu tímabili meðal annars eyðilagt fjórtán bíla og brotist þrisvar inn í sömu sjoppuna. Drengirnir hafa skilið eftir sig skilaboð á sumum bílanna þar sem þeir hafa krotað orðin “D-Dog” og “Fuck Five”. 12.2.2008 15:01 Sjá næstu 50 fréttir
Ætlar ekki að senda Villa til Kanada Geir H. Haarde forsætisráðherra segir ekkert til í því að Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson oddviti Sjálfstæðismanna í borginni sé að verða sendiherra í Kanada. Þetta kom fram í Íslandi í dag fyrir stundu. 13.2.2008 19:07
Beðið í Karphúsinu eftir ákvörðun Seðlabankans Vaxtaákvörðun Seðlabankans í fyrramálið ræður miklu um framhald kjaraviðræðna, að mati Samtaka atvinnulífsins. Fulltrúar þeirra sitja þessa stundina hjá ríkissáttasemjara á fundi með fulltrúum Alþýðusambands Íslands. 13.2.2008 18:52
Tillögur um Miklubraut í stokk Miklabraut verður lögð í stokk milli Kringlumýrarbrautar og Snorrabrautar, samkvæmt tillögum vinnuhóps Vegagerðar og Reykjavíkurborgar, sem verið er að kynna í borgarkerfinu. Lagt er til að framkvæmdir hefjist á næsta ári og þeim verði að fullu lokið eftir sex ár. 13.2.2008 18:50
Guðlaugur Þór styður Vilhjálm sem borgarfulltrúa Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra styður Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson og þvertekur fyrir að vera sjálfur á leið í borgarmálin. Tveir borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks sem fréttastofa náði tali af í dag vildu ekki lýsa yfir afdráttarlausum stuðningi við Vilhjálm, en hinir fjórir hafa ekki látið ná í sig í dag. 13.2.2008 18:30
Bolvíkingar styðja Súðvíkinga í baráttu fyrir jarðgöngum Bæjarráð Bolungarvíkur tekur heilshugar undir með sveitastjórn Súðavíkur þar sem skorað er á ríkisstjórn Íslands að hefja nú þegar undirbúning að gerð jarðganga á milli Álftarfjarðar og Skutulsfjarðar. 13.2.2008 17:34
Matsmaður metur hvort farið hafi verið illa með hest Hæstiréttur hefur vísað frá kærumáli manns, sem sakaður er um að hafa farið illa með hross, á þeim grundvelli að kæra mannsins til Hæstaréttar hafi borist of seint. Matsmaður verður því kallaður til í málinu. 13.2.2008 17:22
Aldraðir fá inni í Heilsuverndarstöðinni Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og María Ólafsdóttir, yfirlæknir eignarhaldsfélagsins Heilsuverndarstöðvarinnar, skrifuðu í dag undir samning um rekstur 20 skammtímahvíldarrýma fyrir aldraða skjólstæðinga heimahjúkrunar á höfuðborgarsvæðinu og 30 dagvistarrýma þar sem áhersla verður lögð á endurhæfingu. 13.2.2008 16:24
Geir útilokar evru „Það er einfaldlega ekki kostur að taka einhliða upp evru. Slíkt er ekki trúverðugt og því fylgir margs konar óhagræði og aukakostnaður," sagði Geir Haarde forsætisráðherra á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs í dag. Hann benti því á að tveir kostir væru í stöðunni. Að halda íslensku krónunni eða taka upp evru sem jafnframt þýði inngöngu í Evrópusambandið. 13.2.2008 16:21
Kýldi ellefu ára fósturson sinn fullur í útilegu Fertugur karlmaður var í dag dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa slegið ellefu ára gamlan fósturson sinn í andlitið. 13.2.2008 16:15
Skipulagðri leit að Cessnu formlega hætt Skipulagðri leit að bandarísku flugvélinni sem hvarf af ratsjá 50 sjómílur vestur af Keflavík á mánudag hefur verið hætt. 13.2.2008 15:53
Markús Örn í Þjóðmenningarhúsið Markús Örn Antonsson, fyrrverandi borgarstjóri og útvarpsstjóri, hefur verið skipaður forstöðumaður Þjóðmenningarhússins frá og með 1. september næstkomandi. 13.2.2008 15:19
Mál Vestmannaeyjarbæjar á hendur olíufélögum þingfest í næstu viku Mál Vestmannaeyjabæjar á hendur stóru olíufélögunum þremur vegna tjóns sem bærinn telur sig hafa orðið fyrir vegna samráðs þeirra, verður þingfest í næstu viku. 13.2.2008 14:57
Barnaníðingurinn Ágúst Magnússon býr á höfuðborgarsvæðinu Barnaníðingurinn Ágúst Magnússon sást í Reykjanesbæ í gærdag. Hann mun þó ekki búa í bænum heldur er hann með dvalarstað á höfuðborgarsvæðinu. Ágúst ók um á grænni Toyotu Corollu sem er í eigu föður hans. 13.2.2008 14:54
Extra Bladet biðst aðeins afsökunar á enskri þýðingu Ritstjóri danska Extrablaðsins segir að afsökunarbeiðni blaðsins til Kaupþings nái einungis til enskrar þýðingar á greinaflokki sem blaðið skrifaði um bankann. Þýðingin var sett á vefsíðu þess. 13.2.2008 14:15
Framtíð Nasa rædd í skipulagsráði Óskar Bergsson, áheyrnarfulltrúi framsóknarmanna í skipulagsráði segir að málefni Nasa við Austurvöll hafi verið til umræðu á fundi skipulagsráðs í dag án þess að niðurstaða væri tekin í málinu. Hugmyndir eru uppi um að rífa salinn sem hýsir tónleikastaðinn í dag en gert er ráð fyrir að endurbyggja hann að nýju á sama stað, eða í kjallara þeirrar byggingar sem á að reisa á reitnum. 13.2.2008 13:13
40.000 króna aukakostnaður á hverja fjölskyldu Gengi krónunnar og heimsmarkaðsverð skýra hækkun eldsneytisverðs að undanförnu einungis að hluta til. Þetta kom fram í máli Runólfs Ólafssonar, formanns Félags íslenskra bifreiðaeigenda, í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. 13.2.2008 13:02
Hafa áhyggjur af dæmdum barnaníðingi í Reykjanesbæ Foreldrar og aðrir forráðamenn barna í Reykjanesbæ, hafa miklar áhyggjur af því að þar í bæ hefur dæmdur barnaníðingur, Ágúst Magnússon sést á ferli, en hann var nýverið var látinn laus til reynslu. 13.2.2008 12:47
Ritstjóri Kastljóss tjáir sig ekki um lögsókn Þórhallur Gunnarsson, ritstjóri Kastljóss, vildi lítið tjá sig um stefnu sonar og tengdadóttur Jónínu Bjartmarz, fyrrverandi umhverfisráðherra, á hendur útvarpsstjóra og ritstjórn Kastljóss. 13.2.2008 12:33
Ekki fyrsti misskilningur Gísla og Ástu Misskilningur leiddi til þess að kjósa þurfti tvisvar um varaformann í umhverfis og samgönguráð Reykjavíkur í gær. Sjálfstæðismenn töldu einn fulltrúa sinn tilheyra F-lista og að þess vegna ætti varaformaður nefndarinnar að koma úr röðum sjálfstæðismanna. 13.2.2008 12:25
Setur strik í kjaraviðræður ef vextir verða ekki lækkaðir á morgun Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að það muni setja verulegt strik í kjaraviðræður ef Seðlabankinn hefur ekki vaxtalækkunarferli á morgun. Búist er við að á fundum þeirra með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar síðar í dag skýrist mjög hvort samningar takist á næstu sólarhringum. 13.2.2008 12:20
Þrír ákærðir fyrir að ráðast á fíkniefnalögreglumenn Algis Rucinskas, Sarunas Urniezius og Vitalij Gagin hafa verið ákærðir fyrir að ráðast með ofbeldi á lögreglumenn við fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem voru við skyldustörf fyrir utan veitingastaðinn Monte Carlo á Laugavegi þann 11. janúar síðastliðinn. 13.2.2008 12:05
Vilja 3,5 milljónir í bætur vegna umfjöllunar Kastljóss Sonur og tengdadóttir Jónínu Bjartmarz, fyrrverandi umhverfisráðherra, fara fram á að útvarpsstjóri og fjórir úr ritstjórn Kastljóss greiði sér samtals 3,5 milljónir króna í miskabætur og verði dæmd fyrir ærumeiðingar vegna umfjöllunar um ríkisborgararétt tengdadótturinnar í Kastljósi. 13.2.2008 11:52
Jeppi valt í Hveradalabrekku Jeppi valt í Hveradalabrekkunni á Suðurlandsvegi nú á ellefta tímanum. 13.2.2008 10:48
Hafa áhyggjur af heitavatnsskorti á Akranesi Bæjarstjórn Akraness lýsir yfir alvarlegum áhyggjum af því ástandi sem Akurnesingar hafa þurft að búa við vegna heitavatnsskorts á nýliðnum tveimur vikum. 13.2.2008 10:10
Slökkviliðsmenn í hrakningum í Grímsnesi Slökkvilið, lögreglumenn og sjúkralið frá Selfossi voru kallaðir að sumarbústað í Grímsnesi í gær þegar kviknaði í skúr sem stóð við bústaðinn. 13.2.2008 09:54
Eldur í bílskúr Eldur kviknaði í bílskúr úr timbri í vesturbæ Reykjavíkur á ellefta tímanum í gærkvöldi. Svo vel vildi til að eldsins varð vart skömmu eftir að hann kviknaði þannig að hann hafði ekki náð að breiðast um innviði skúrsins áður en slökkvilið kom á vettvang og slökkti í snatri. 13.2.2008 08:53
Íslenski pilturinn sem leitað var að í Danmörku fannst látinn Búið er a að finna íslenska piltinn Ívar Jörgensson sem saknað hefur verið í Danmörku undanfarna viku og er hann látinn. Frá þessu er greint á vef Extra bladet og þar vitnað í lögregluna á Norður-Jótlandi 12.2.2008 23:04
Hægt miðar í kjaraviðræðum en miðar þó Hægt miðar í kjaraviðræðum Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins en miðar þó eftir því sem fram kemur í frétt á vef sambandsins. 12.2.2008 23:17
Komu tveimur frönskum skíðagönguköppum til aðstoðar Hjálparsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Björgunarsveitin Súlur frá Akureyri komu í dag tveimur frönskum skíðagönguköppum til aðstoðar sem hugðust ganga þvert yfir hálendið. 12.2.2008 22:40
Búið að opna Óshlíð - vegfarendur beðnir um að fara varlega Á Vestfjörðum er búið að opna veginn um Súðavíkurhlíð og Óshlíð og er fólk beðið um að fara varlega. Á Sunnanverðum Vestfjörðum er lokað um Klettsháls, Ódrjúgsháls og Hjallaháls. 12.2.2008 22:00
Verð á eldsneyti hefur aldrei verið hærra Eldsneyti hækkaði verulega í dag og hefur aldrei verið hærra að sögn Runólf Ólafssonar framkvæmdastjóra Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Frekari hækkanir virðast vera framundan, eftir því sem fram kom í fréttum Stöðvar 2. 12.2.2008 19:35
Jóhanna Vilhjálms hætt í Kastljósi Jóhanna Vilhjálmsdóttir sagði upp störfum sem fréttamaður hjá Kastljósi Ríkissjónvarpsins í morgun. 12.2.2008 18:40
Óánægja blaðamanna skiljanleg Andri Óttarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segir að sú óánægja sem hafi orðið á meðal blaðamanna sem biðu viðbragða hjá borgarfulltrúm sjálfstæðisflokksins að loknum fundi þeirra í valhöll í gær sé skiljanleg. 12.2.2008 18:07
Fórnarlömb Guðmundar í Byrginu vilja 10 milljónir í bætur Vísir hefur undir höndum ákærur Ríkissaksóknara gegn Guðmundi Jónssyni í Byrginu sem þingfestar voru í Héraðsdómi Suðurlands í dag. Í þeim kemur meðal annars fram að fjórar stúlkur sem Guðmundi er gefið að sök að hafabrotið gegn kefjast alls 10 milljóna króna í skaðabætur. 12.2.2008 18:06
Laus úr farbanni Pólskur karlmaður sem grunaður er um að hafa ekið á fjögurra ára dreng í Keflavík skömmu fyrir jól, með þeim afleiðingum að drengurinn lést, er laus úr farbanni. Hæstiréttur framlengdi farbann yfir manninum í lok janúar. 12.2.2008 17:12
Gæsluvarðhald framlengt yfir meintum fíkniefnasmyglurum Héraðsdómur Reykjaness framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir bræðrunum Ara Gunnarssyni og Jóhannesi Páli Gunnarssyni til 22. febrúar næstkomandi. 12.2.2008 17:10
Bremsur í ólagi á rútunni sem fór út af í Bessastaðabrekku Umferðarslysið í Bessastaðabrekku í Fljótsdal í lok ágúst í fyrra má rekja til þess að bremsurnar á rútunni sem um ræddi voru í ólagi og þá var ástand sæta, sætisfestinga og bílbelta einnig ábótavant. 12.2.2008 16:56
Hvetja stjórnmálamenn til að hætta að rífast um Orkuveituna Stjórn starfsmannafélags Orkuveitu Reykjavíkur hvetur stjórnendur fyrirtækisins og borgarstjórn Reykjavíkur til þess að setja niður deilur um fyrirtækið til þess að skaða ekki starfsanda og ímynd fyrirtækisins 12.2.2008 16:26
Karl á níræðisaldri stöðvaður réttindalaus á bíl sínum Karlmaður á níræðisaldri var meðal þeirra sjö réttindalausu ökumanna sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði um helgina. 12.2.2008 16:22
Vorkennir Vilhjálmi Gunnar Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, segist vorkenna Vilhjálmi Þ. Vihjálmssyni, oddvita sjálfstæðismanna, að standa í þeirri orrahríð sem staðið hefur yfir að undanförnu. „Ég óska honum bara alls hins besta," segir Gunnar, sem finnst Vilhjálmur hafa sætt ómaklegum árásum af hálfu pólitískra andstæðinga og fjölmiðlamanna að undanförnu. 12.2.2008 16:17
Ólíðandi framkoma í Valhöll Arna Schram, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir að sú framkoma sem fjölmiðlar hafi mætt í Valhöll í gær, þar sem Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson ávarpaði fjölmiðla, sé að hennar mati með öllu ólíðandi. 12.2.2008 15:54
Rætt við aðila vinnumarkaðarins á næstu dögum Geir H. Haarde forsætisráðherra á von á því að ríkisstjórnin ræði við aðila vinnumarkaðarins um aðkomu að kjarasamningum á næstu dögum. Þessi orð lét hann falla í utandagskrárumræðu um kjarasamninga og efnahagsmál á Alþingi í dag. 12.2.2008 15:22
Enn leitað að bandarísku ferjuflugvélinni Leit stendur enn yfir að bandarísku ferjuflugvélinni sem talið er að hafi hrapað í sjó um 50 sjómílur vestur af Keflavík í gær. 12.2.2008 15:19
Verður aftur forstjóri OR nema það vanti sökudólg Guðmundur Þóroddsson, forstjóri REI, segist ekki eiga von á öðru en að hann taki aftur við forstjórastöðu Orkuveitu Reykjavíkur þann 1. apríl næstkomandi þegar sjö mánaða leyfi hans lýkur. 12.2.2008 15:12
Unglingagengi stal og skemmdi fyrir rúmar fjórar milljónir Fjórir piltar á aldrinum 16-19 ára hafa verið ákærðir fyrir að hafa á löngu tímabili meðal annars eyðilagt fjórtán bíla og brotist þrisvar inn í sömu sjoppuna. Drengirnir hafa skilið eftir sig skilaboð á sumum bílanna þar sem þeir hafa krotað orðin “D-Dog” og “Fuck Five”. 12.2.2008 15:01