Fleiri fréttir

Fínasta skíðaveður um helgina en stormur á þriðjudag

Fólk getur svo sannarlega drifið sig í skíðagallann því búist er við fínu skíðaveðri um helgina. Samkvæmt vakthafandi veðurfræðingi, Þorsteini V. Jónssyni, er því um að gera að grípa gæsina á meðan hún gefst þar sem búist er við umhleypingum eftir helgi með stormi á þriðjudag.

Reynt að kúga rafeyri út úr Epal

Tölvuþrjótar brutust inn á heimasíðu Epal og tóku hana yfir. Þrjótarnir vildu fá borgað í Bitcoin-mynt fyrir að sleppa síðunni. Epal átti þó afrit af heimasíðunni og borgaði ekki lausnargjaldið eins og PFS mælir með.

Tugmilljóna trjágrisjun hófst í Öskjuhlíð í gær

Byrjað var að grisja skóginn í Öskjuhlíð í gær. Búist er við verklokum í mars. Verkið er flókið og á viðkvæmu svæði. Alls verða 130 hæstu trén söguð við jörðu. Fyrirtækið Hreinir garðar sér um verkið fyrir um 18,5 milljón

Réðu 104 sjálfboðaliða þótt lagaheimild vanti

Sjálfboðaliðar unnu 1.750 dagsverk fyrir Umhverfisstofnun í fyrra við stígagerð og náttúruvernd. Ekkert er að finna um sjálfboðaliða í lögum um náttúruvernd. Gistiheimili var skikkað til að greiða laun til sjálfboðaliða á háskóla

Söngnám ekki í boði

Á síðasta fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar kom fram að ekkert söngnám sé í boði á Reyðarfirði, Eskifirði eða Norðfirði. Slíkt sé bagalegt, eins og það er orðað í fundargerðinni.

Ný ferja nægir ekki ein og sér

Bæjarstjórn Vestmannaeyja segir að þótt smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju sé nauðsynleg forsenda þess að hægt verði að nýta Landeyjahöfn með auknu öryggi allt árið þá sé hún ekki nægjanleg.

Minnast Birnu í Kaupmannahöfn

Minningarathöfn til minningar um Birnu Brjánsdóttur verður haldin fyrir utan sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn á morgun.

Lögregla býst við þúsundum í minningargöngu um Birnu

Ekkert nýtt hefur komið fram í rannsókn lögreglu í máli Birnu Brjánsdóttur í dag. Mennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa ráðið henni bana voru ekki yfirheyrðir í dag og á Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn málsins, ekki von á því að þeir verði yfirheyrðir næst fyrr en eftir helgi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Kröfum um meira fjármagn til meðal annars heilbrigðis- og menntamála verður ekki mætt samkvæmt nýrri fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar.

Segir ráðherra bera pólitíska ábyrgð á einkasjúkrahúsi

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er mótfallinn hugmyndum um að einkafyrirtækið Klínikin í Ármúla fái að opna legudeild. Hann segir að opnun legudeildarinnar sé pólitísk ákvörðun sem heilbrigðisráðherra þurfi að taka afstöðu til.

Hafa ákveðna hugmynd um hvar líki Birnu var komið fyrir

Mennirnir tveir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttir verða ekki yfirheyrðir í dag. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins. Hann segir ekki búið að ákveða hvenær mennirnir verða yfirheyrðir en á frekar von á því að það verði eftir helgi frekar en um helgina.

Ferðamenn slógust í rútu

Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt. Annars vegar slógust erlendir ferðamenn í rútu og svo var ráðist á ferðamann og úr honum sleginn tönn.

Skagfirðingar kveðja YouTube

Byggðarráð Skagafjarðar mun ekki endurnýja samning við Skotta FilmTV um að streyma sveitar­stjórnarfundum á YouTube.

Dílaskarfur hópast að vötnum

Hlýindi og breytingar á fæðuframboði gætu skýrt hve óvenju margir dílaskarfar dvelja við ár og vötn. Tugir eru við Elliðavatn, sem virðist einsdæmi. Þekkt er að stakir fuglar flakki frá sjó, en fátítt að þeir hópist í land.

Boða gjald á nagladekk

Kanna á hvort leggja megi gjald á nagladekk í Reykjavík. Notkunin hefur ekki verið meiri í tíu ár. Formaður FÍB segir varhugavert að skattleggja öryggisbúnað.

„Viljum hjálpa þeim að hjálpa sjálfum sér“

Hópur nemenda í tíunda bekk í Kársnesskóla afhenti Geðhjálp í dag peninga sem krakkarnir hafa safnað undanfarna mánuði, til að styrkja forvarnir gegn sjálfskaðandi hegðun. Krakkarnir segja sjálfsskaða vera algengan á meðal ungmenna og vilja þeir leggja sitt af mörkum til að vekja athygli á málefninu.

Undirrituðu samninga um móttöku sex sýrlenskra flóttafjölskyldna

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði í dag samninga við Dag B. Eggertsson borgarstjóra í Reykjavík og Eirík Björgvin Björgvinsson, bæjarstjóra á Akureyri, um mótttöku sex sýrlenskra flóttafjölskyldna sem væntanlegar eru til landsins eftir helgi. Fimm fjölskyldur setjast að í Reykjavík og ein á Akureyri.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Kröfum um meira fjármagn til meðal annars heilbrigðis- og menntamála verður ekki mætt samkvæmt nýrri fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir