Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Tugir barna eru á biðlistum hjá tveimur dagmæðrum í miðbæ Reykjavíkur. Rætt verður við þær í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Áfyllingin kom ekki í veg fyrir bætur

Hæstiréttur hefur staðfest Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að greiða skuli greiða heilbrigðisstarfsmanni á Landspítalanum tæplega 3,6 milljónir króna í bætur vegna miska og örorku sem konan varð fyrir á leið sinni heim úr vinnu í október 2012.

Vara við mjög slæmu veðri

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér tilkynningu þar sem vakin er athygli á mjög slæmu veðri sem spáð er á morgun, föstudaginn 24. febrúar.

Sýknaður af ákæru um úrgangsleka

Sláturbílsstjóri á Norðurlandi var á dögunum sýknaður af ákæru um að hafa ekið um með lifandi sauðfé án þess að bifreiðin væri búin safnþró eða safngeymi fyrir úrgang.

Slógust vegna of hægs aksturs

Lögreglu barst tilkynning um umferðaróhpapp á Reykjanesbraut við Arnarnesveg klukkan korter yfir fimm í gærdag.

Hjónin í World Class byggja á Arnarnesi

World Class-hjónin Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir hyggjast flytja á besta stað á Arnarnesi en þau hafa fest kaup á lóðinni við Haukanes 22 af Hjörleifi Jakobssyni fjárfesti. Björn segist hlakka til að komast í sjávarútsýni að n

Sjómenn kæra kosningu

Hópur sjómanna undirbýr að kæra til félagsdóms framkvæmd atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna.

Fjarðabyggð þarf sálfræðinga

Fræðslustjóri Fjarðabyggðar segir vandamál tengd sálfræðiþjónustu fyrir grunnskólabörn í meginatriðum tvíþætt.

Fulltrúar launþega þungir á brún en þöglir um stöðuna

Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands vinna nú hratt að því að meta hvort forsendur kjarasamninga séu brostnar. Forsendunefnd hittist á þriðjudag og samninganefnd ASÍ hefur verið virkjuð. Nokkrar launþegastéttir urðu fyrir sk

Telja litlar kröfur gerðar

Litlar kröfur eru gerðar til farþegaflutningafyrirtækja um að tryggja réttindi fatlaðra og hreyfihamlaðra farþega í frumvarpi að nýjum lögum um farþega- og farmflutninga.

Afhenda ber rannsóknargögn

Vísindasiðanefnd ber að afhenda gögn sem tengjast rannsókn Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors í blóðsjúkdómum, á skimun fyrir góðkynja einstofna mótefnahækkun.

Hverahlíð bjargaði rekstri á Hellisheiði

Orka náttúrunnar þarf að ráðast í 13 milljarða fjárfestingu í nýjum borholum til að viðhalda gufuöflun fyrir Hellisheiðarvirkjun. Tenging við Hverahlíð hefur reynst mikið happaskref.

Þingmaður stýrir flugi

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, starfar enn í tímavinnu sem flugumferðarstjóri á Akureyri. Ástæðan er mannekla.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Hópur fólks hefur í vetur neyðst til að búa í húsbílum og hjólhýsum á tjaldsvæðinu í Laugardal vegna hás leiguverðs og íbúðaskorts. Fjallað verður um þetta og rætt við mann sem búið hefur þar síðustu mánuði í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Sjá næstu 50 fréttir