Fleiri fréttir

Erla segir of mikla áherslu lagða á játningar

„Þetta virðist hafa fengið mjög á fólk og andrúmsloftið var tilfinningaþrungið,“ segir Erla Bolladóttir, sem sat fyrir svörum eftir frumsýningu myndarinnar í London fyrr í sumar.

Skógræktin til skjalanna og grenilundi á Þingvöllum þyrmt

Skógræktin mun í samráði við Þingvallaþjóðgarð ákveða örlög grenilundar við sumarhús er ríkið keypti við Valhallarreit. Boðað hafði verið að grenitrén yrðu upprætt en skógræktarstjóri segir það ekki standa til.

Lögreglan lýsir eftir 23 ára karlmanni

Hafliði Arnar Bjarnason er grannvaxinn, um 180 sm á hæð, með dökkt skollitað hár. Hann er með húðflúr á vinstra brjósti, aftan á hálsi og á milli fingra á annarri hönd. Önnur framtönn Hafliða Arnars er brotin.

Mótmæli eftir ásakanir um kosningasvindl

Mótmæli og óeirðir brutust út í Kenía í dag eftir að leiðtogi stjórn­ar­and­stöðunn­ar sagði að átt hefði verið við niðurstöður forsetakosninganna þar í landi.

Einfættur og kláraði eina erfiðustu þríþraut heims

Marokkóski íþróttamaðurinn Mohamed Lahna varð um helgina fyrsti einfætti einstaklingurinn til að klára Norseman exreme þríþrautina í Noregi. Hann er staddur hér á landi til að vinna með þróunardeild Össurar.

Fjölgað um sex þúsund á 30 árum

Mosfellsbær á þrjátíu ára afmæli í dag. Mikil uppbygging er í bænum og gera má ráð fyrir að íbúafjöldinn aukist hratt á næstu árum.

Grunaður um kynferðisbrot gagnvart yngri bróður

Hæstiréttur hefur fellt úr gildi ákvörðun Lögreglustjórans í Vestmannaeyjum þess efnis að lögráða piltur á menntaskólaaldri skuli sæta nálgunarbanni í þrjá mánuði á meðan kynferðisbrot hans gegn yngri bróður eru til rannsóknar hjá yfirvöldum.

Hús íslenskra fræða fær leyfi

Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur gefið Framkvæmdasýslu ríkisins byggingarleyfi vegna Húss íslenskra fræða á lóð Háskóla Íslands við Arngrímsgötu.

Mikil sóun í einnota kaffihylkjum

Talið er að stærstur hluti einnota kaffihylkja eins og fer í Nespresso-vélar endi í ruslinu frekar en endurvinnslu. Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir mikla sóun felast í notkun kaffihylkja af þessu tagi og að Íslendingar hugsi ekki um auðlindir sem fóru í kaffi sem þeir hella niður í stríðum straumum.

Persónuvernd skoðar birtingu ljósmyndar af ungum pilti

Alvarleg og aðsteðjandi hætta er skilyrði fyrir opinberri myndbirtingu eins og þeirri sem lögregla viðhafði fyrir helgi þegar mynd af unglingspilti var send fjölmiðlum í tengslum við rannsókn alvarlegs kynferðisbrots í Breiðholtslaug.

Fæstir fá skattaívilnun

„Ef það er geðþóttaákvörðun hjá fulltrúum ríkisskattstjóra hverjir fá lækkun og hverjir ekki þá finnst manni líklegt að ríkið gæti sinna eigin hagsmuna,“ segir Ragnheiður.

Fyrsta barnahornið vék fyrir spjaldtölvum

Eigendur Lauga-áss í Laugardalnum fjarlægðu í byrjun sumars barnahorn veitingastaðarins sem hafði verið þar frá opnun eða 1979. Yngstu gestirnir leika sér nú í spjaldtölvum og farsímum. Kubbarnir og bækurnar enduðu því í kössum.

Formannslaust fram á haust 2018

Lög félagsins standa í vegi fyrir formannskjöri og stjórn samtakanna leitar nú til lögfróðra aðila um túlkun þeirra, vegna formannskrísunnar.

Hjólastóll notaður sem pensill

Sýning með listaverkum fatlaðra ungmenna hefur staðið yfir í Hinu húsinu. Unnið var að verkunum með ýmsum hætti, svo sem með hjólastól í stað pensils

Sjá næstu 50 fréttir