Fleiri fréttir

Tjón á fjölda bíla eftir mistök á Kirkjusandi

Mistök hjá undirverktaka á Kirkjusandsreitnum urðu til þess að tjón varð á fjölda bíla. Stálbitar sem átti að pensla voru sprautaðir með þeim afleiðingum að málningaragnir bárust yfir hús og bíla. Lakk og rúður eru sem hraunuð.

Falinn kostnað veikra burt

Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir þörf á aðgerðum vegna hás kostnaðar krabbameinssjúkra sem fellur utan nýs greiðsluþátttökukerfis.

Erlendir ríkisborgarar um 12 prósent af vinnuafli á Íslandi

Erlendir ríkisborgarar eru nú um 12 prósent af vinnuafli hér á landi og hafa þeir aldrei verið fleiri. Sérfræðingur hjá Vinnumálstofnun telur að þeim muni halda áfram að fjölga. Þá segir prófessor í hagfræði við Lundúnarháskóla að nú beri meira á óöruggri atvinnu og að svokölluð fjöldavinnumiðlun sé framtíðin.

Meiri áhersla á starfsumhverfi en prósentur

Fjármálaráðherra segir mikilvægt að varðveita kaupmáttaraukningu liðinna ára. Í komandi kjaraviðræðum við starfsmenn ríksins verður áhersla því lögð á að bæta vinnuumhverfi og önnur atriði sem ekki snúa beint að launaliðnum.

Salernisskiltum skipt út í Hörpu

Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu segir að það sé ekki verið að skipta út skiltunum vegna gagnrýni og aðeins hafi staðið til að hafa þau svona í sumar. Nýju skiltin verða bæði á íslensku og á ensku.

Enginn bauð í umdeilda framkvæmd við Birkimel

Birkimelur í Vesturbæ Reykjavíkur átti að vera færður í nýjan búning í sumar en þar stóð til að endurnýja göngu- og hjólastíg vestanmegin götunnar auk þess sem lýsing átti að vera endurnýjuð.

Viðbúnaður aukinn vegna gestaliðsins

„Í stuttu máli sagt þá verðum við með viðbúnað svipaðan þeim sem var þegar Króatar komu í heimsókn,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn.

Ráðherra veitt níu undanþágur til útlendinga

Ráðherra er heimilt að veita erlendum ríkisborgurum, sem ekki eru með lögheimili á Íslandi eða njóta réttar samkvæmt EES, EFTA eða Hoyvíkur-samningnum, sérstakt leyfi til jarðakaupa.

Ekki víst að mygla sé skaðleg

"Þrátt fyrir vandlega leit í læknisfræðibókmenntum okkar tíma hefur mér ekki tekist að finna þess merki að búið sé að sýna fram á með vísindalegum aðferðum að myglusveppir í húsum vegi að heilsu manna,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.

Óttast að þau verði send í opinn dauðann

Kærunefnd útlendingamála staðfesti ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa feðginunum Abrahim Maleki og tólf ára dóttur hans til Þýskalands. Hann óttast að verða sendur aftur til Afganistans og að þau eigi sér enga framtíð.

Sjá næstu 50 fréttir