Fleiri fréttir Aldrei fleiri leitað á Neyðarmóttökuna 187 hafa leitað á Neyðarmóttöku kynferðisbrota hjá Landspítalanum í ár en það eru fleiri en nokkru sinni fyrr. Minnihluti málanna er kærður til lögreglu. 29.12.2017 18:20 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30 29.12.2017 18:00 Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir. 29.12.2017 17:58 BHM lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu kjaraviðræðna Bandalag háskólamanna, BHM, lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu kjaraviðræðna sautján aðildarfélaga bandalagsins við ríkið. 29.12.2017 17:54 6,5 milljónir í bætur vegna ólögmætrar uppsagnar Manninum var vikið úr starfi sem aðstoðarskólameistara Fjölbrautarskólans á Vesturlandi haustið 2015. 29.12.2017 17:03 Svifryk töluvert yfir heilsuverndarmörkum Mælt er með því að börn og þeir sem séu viðkvæmir fyrir í öndunarfærum forðist útivist í nágrenni stórra umferðargatna. 29.12.2017 16:33 Brutu lög með því að senda 138 þúsund óumbeðin SMS Flokkur fólksins og Miðflokkurinn sendu á annað hundrað þúsund SMS til landsmanna í aðdraganda kosninga. 29.12.2017 16:29 Helstu skattbreytingar 2018: Persónuafsláttur og barnabætur hækka Auk þess munu útvarpsgjöld og krónutölugjöld hækka. Fjármagnstekjuskattur hækkar um 2 prósent en frítekjumark hækkar meðfram því. 29.12.2017 16:19 Ástráður og sjö önnur verði dómarar við héraðsdóm Dómnefnd hefur komist að niðurstöðu hvaða átta af 41 umsækjanda séu hæfust til að gegna stöðu héraðsdómara. 29.12.2017 15:32 Fjárlög gætu dregist inn í nóttina Vonandi er þetta í síðasta skiptið í einhver ár þar sem við lendum í svona löguðu, segir forseti Alþingis. 29.12.2017 15:21 Tannlækningar barna gjaldfrjálsar frá áramótum Eini kostnaðurinn sem fellur á sjúklinga er 2.500 króna komugjald sem greitt er einu sinni á tólf mánaða fresti. 29.12.2017 14:58 Ari Eldjárn malar gull með góðu gríni Miðasölutekjur af sýningum Ara Eldjárn nema um 50 milljónum króna. 29.12.2017 14:50 Sjö hinna slösuðu enn á spítala Sjö þeirra sem slösuðust þegar hópferðabíll rakst á fólksbíl og hafnaði utan vegar í grennd við Kirkjubæjarklaustur eru enn á sjúkrahúsi. Tveir þeirra liggja á gjörgæsludeild. 29.12.2017 14:32 Bandormurinn samþykktur Nokkuð hart var tekist á í umræðu um tillögu minnihlutans sem vildu að barnabætur myndu skerðast við lágmarkslaun. 29.12.2017 14:01 Ólína og Kristinn segja Agnesi biskup lagða í einelti Fyrrverandi alþingismenn telja víst að biskup sæti gagnrýni sé vegna þess að hún er kona. 29.12.2017 13:09 Kynjahalli áberandi í félögum tónskálda og listdansara Aðeins 14 prósent félagsmanna í Félagi tónskálda og textahöfunda eru konur. Sex karlar eru skráðir í Félag íslenskra listdansara. 29.12.2017 13:05 Segja sig úr ASÍ og Sjómannasambandinu Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur samþykkti á dögunum úrsögn úr ASÍ og Sjómannasambandi Íslands. Einar Hannes Harðarson, formaður félagsins, segir afstöðuna afgerandi og vill meina að ASÍ hafi ekki unnið nægilega vel með sjómönnum. 29.12.2017 12:36 IKEA-geitin lifði jólin af: Verður geymd á leynilegum stað næsta árið Geitin sem síðustu vikur hefur staðið fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ var flutt á brott í morgun. 29.12.2017 11:52 Eiríkur Jónsson krefur íslenska ríkið um bætur Lagaprófessorinn gæti sýnt fram á tjón sem nemur á annað hundrað milljón krónum. 29.12.2017 11:29 Styrkir bókagjöf til Svía um tíu milljónir Þetta er gert í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands til Svíþjóðar í næsta mánuði. 29.12.2017 11:26 Fjórar konur féllu fyrir eigin hendi í fyrra 40 einstaklingar fyirirfóru sér í fyrra, þar af 36 karlmenn. Þunglyndi er hins vegar fátíðara meðal karla. 29.12.2017 11:16 Enginn þorði að gefa Rakel Sous vide í jólagjöf Rakel Garðarsdóttir segir mikið bakslag komið í umhverfisvakninguna. 29.12.2017 10:56 Sjö milljónir króna til „ýmissa verkefna“ Ólafs Ragnars Vísað er til þess að Vigdís Finnbogadóttir hafi sömuleiðis verið tryggt fjármagn til verkefna að lokinni embættistíð hennar. 29.12.2017 10:50 Tveimur vörubrettum af flugeldum stolið af skátum Brotist var inn í læstan gám við Skátaheimilið í Sólheimum 21a. 29.12.2017 08:13 24 stiga frost á Mývatni Það verður bjart og fallegt veður víða um land í dag - en frostið verður heldur ekki langt undan. 29.12.2017 07:53 Biskup greiðir lægri leigu en stúdentar Spurningar hafa vaknað um hvort lágt leiguverð biskups kunni að vera skilgreint sem skattskyld húsnæðishlunnindi. 29.12.2017 07:15 Foreldrar langveikra barna fá desemberuppbót Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót, að hámarki 53.123 kr. 29.12.2017 07:08 Enn lengist bið eftir afplánun 570 manns bíða afplánunar óskilorðsbundinna dóma, þrátt fyrir að nýtt fangelsi hafi verið tekið í notkun og úrræði utan fangelsa hafi verið rýmkuð. 29.12.2017 06:00 Börkur kominn aftur á Hraunið Börkur Birgisson og Stefán Blackburn sem farið hafa frjálsir ferða sinna með ökklaband eru komnir á Litla-Hraun í afplánun. 29.12.2017 06:00 Ísland og Færeyjar deila um kolmunna Samningaviðræður Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan efnahagslögsögu landanna hafa siglt í strand að hluta. 29.12.2017 06:00 RÚV braut gegn verðandi móður Ríkisútvarpið braut gegn lögum um persónuvernd þegar fullt nafn barnshafandi konu birtist í sjónvarpsfrétt sem fjallaði um verðandi mæður í neyslu. 29.12.2017 06:00 Þriðja banaslysið á sex árum í Eldhrauni Slysið í fyrradag var þriðja banaslysið á örfáum árum í Eldhrauni. Álag á vegakerfið hefur stóraukist. Sérfræðingur í forvörnum segir mikilvægt að bæta veginn þar. Einnig þurfi að skýra betur reglur um bílbeltanotkun. 29.12.2017 06:00 Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. 29.12.2017 06:00 Leyfi fyrir auknu fiskeldi á Vestfjörðum Umhverfisstofnun hefur veitt Fjarðalaxi og Arctic Sea Farm starfs- og rekstrarleyfi fyrir fiskeldi í Patreksfirði og Tálknafirði. 29.12.2017 06:00 Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29.12.2017 05:51 Gæludýraeigendur flýja borgina yfir áramót Dýralæknirinn Helga Finnsdóttir gefur lesendum Vísis góð ráð um hvernig undirbúa skal dýr fyrir flugeldana og lætin um áramót. 29.12.2017 00:01 Sló mann í höfuðið með rörbút og annan með hamri Hæstiréttur staðfesti í gær þriggja vikna gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um að hafa hafa slegið mann í höfuðið með rörbút og annan með hamri. Þá liggur hann einnig undir grun um aðra líkamsárásar, þrjú þjófnaðarbrot og tug umferðalagabrota. 28.12.2017 23:20 Kröfu Ólafs hafnað í héraðsdómi Kröfu Ólafs Ólafssonar athafnamanns um að fella úr gildi úrskurð endurupptökunefndar, þar sem beiðni hans um endurupptöku í Al Thani-málinu svokallaða var hafnað, hefur verið hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur. 28.12.2017 23:16 Hætta flugeldasölu vegna aukins álags Formaður Björgunarsveitarinnar Kjalar vill hafa mannskapinn úthvíldan og tilbúinn í útkall 28.12.2017 23:15 Slökkvilið kallað út vegna elds á Patterson-svæðinu í Reykjanesbæ Búið er að slökkva eldinn sem reyndist minniháttar. 28.12.2017 22:30 Margir gætu misst af sérstöku úrræði vegna kaupa á fyrstu fasteign Fjöldi Íslendinga gæti misst af sérstöku úrræði vegna kaupa á fyrstu fasteign ef ekki er sótt um fyrir næsta sunnudag. Um er að ræða heimild til að ráðstafa séreignarsparnaði inn á fasteignalán í allt að tíu ár. Sviðsstjóri hjá ríkisskattstjóra segir fjölmargar umsóknir hafa borist síðustu daga. 28.12.2017 22:00 Almennt litið á búsetu í biskupsbústaðnum sem kvöð frekar en hlunnindi Athygli hefur vakið að húsaleigan er talsvert undir því sem tíðkast um sambærilegar eignir í hverfinu. 28.12.2017 20:05 Segir rútuna hafa verið vel búna til vetraraksturs og öryggisbelti í öllum sætum Björgunaraðgerðir í Eldhrauni í gær voru þær umfangsmestu á Suðurlandi á þessari öld. 28.12.2017 18:30 Foreldrar langveikra og alvarlega fatlaðra barna fá nú desemberuppbót Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð þess efnis að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót, að hámarki 53.123 kr. 28.12.2017 18:29 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 28.12.2017 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Aldrei fleiri leitað á Neyðarmóttökuna 187 hafa leitað á Neyðarmóttöku kynferðisbrota hjá Landspítalanum í ár en það eru fleiri en nokkru sinni fyrr. Minnihluti málanna er kærður til lögreglu. 29.12.2017 18:20
Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir. 29.12.2017 17:58
BHM lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu kjaraviðræðna Bandalag háskólamanna, BHM, lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu kjaraviðræðna sautján aðildarfélaga bandalagsins við ríkið. 29.12.2017 17:54
6,5 milljónir í bætur vegna ólögmætrar uppsagnar Manninum var vikið úr starfi sem aðstoðarskólameistara Fjölbrautarskólans á Vesturlandi haustið 2015. 29.12.2017 17:03
Svifryk töluvert yfir heilsuverndarmörkum Mælt er með því að börn og þeir sem séu viðkvæmir fyrir í öndunarfærum forðist útivist í nágrenni stórra umferðargatna. 29.12.2017 16:33
Brutu lög með því að senda 138 þúsund óumbeðin SMS Flokkur fólksins og Miðflokkurinn sendu á annað hundrað þúsund SMS til landsmanna í aðdraganda kosninga. 29.12.2017 16:29
Helstu skattbreytingar 2018: Persónuafsláttur og barnabætur hækka Auk þess munu útvarpsgjöld og krónutölugjöld hækka. Fjármagnstekjuskattur hækkar um 2 prósent en frítekjumark hækkar meðfram því. 29.12.2017 16:19
Ástráður og sjö önnur verði dómarar við héraðsdóm Dómnefnd hefur komist að niðurstöðu hvaða átta af 41 umsækjanda séu hæfust til að gegna stöðu héraðsdómara. 29.12.2017 15:32
Fjárlög gætu dregist inn í nóttina Vonandi er þetta í síðasta skiptið í einhver ár þar sem við lendum í svona löguðu, segir forseti Alþingis. 29.12.2017 15:21
Tannlækningar barna gjaldfrjálsar frá áramótum Eini kostnaðurinn sem fellur á sjúklinga er 2.500 króna komugjald sem greitt er einu sinni á tólf mánaða fresti. 29.12.2017 14:58
Ari Eldjárn malar gull með góðu gríni Miðasölutekjur af sýningum Ara Eldjárn nema um 50 milljónum króna. 29.12.2017 14:50
Sjö hinna slösuðu enn á spítala Sjö þeirra sem slösuðust þegar hópferðabíll rakst á fólksbíl og hafnaði utan vegar í grennd við Kirkjubæjarklaustur eru enn á sjúkrahúsi. Tveir þeirra liggja á gjörgæsludeild. 29.12.2017 14:32
Bandormurinn samþykktur Nokkuð hart var tekist á í umræðu um tillögu minnihlutans sem vildu að barnabætur myndu skerðast við lágmarkslaun. 29.12.2017 14:01
Ólína og Kristinn segja Agnesi biskup lagða í einelti Fyrrverandi alþingismenn telja víst að biskup sæti gagnrýni sé vegna þess að hún er kona. 29.12.2017 13:09
Kynjahalli áberandi í félögum tónskálda og listdansara Aðeins 14 prósent félagsmanna í Félagi tónskálda og textahöfunda eru konur. Sex karlar eru skráðir í Félag íslenskra listdansara. 29.12.2017 13:05
Segja sig úr ASÍ og Sjómannasambandinu Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur samþykkti á dögunum úrsögn úr ASÍ og Sjómannasambandi Íslands. Einar Hannes Harðarson, formaður félagsins, segir afstöðuna afgerandi og vill meina að ASÍ hafi ekki unnið nægilega vel með sjómönnum. 29.12.2017 12:36
IKEA-geitin lifði jólin af: Verður geymd á leynilegum stað næsta árið Geitin sem síðustu vikur hefur staðið fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ var flutt á brott í morgun. 29.12.2017 11:52
Eiríkur Jónsson krefur íslenska ríkið um bætur Lagaprófessorinn gæti sýnt fram á tjón sem nemur á annað hundrað milljón krónum. 29.12.2017 11:29
Styrkir bókagjöf til Svía um tíu milljónir Þetta er gert í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands til Svíþjóðar í næsta mánuði. 29.12.2017 11:26
Fjórar konur féllu fyrir eigin hendi í fyrra 40 einstaklingar fyirirfóru sér í fyrra, þar af 36 karlmenn. Þunglyndi er hins vegar fátíðara meðal karla. 29.12.2017 11:16
Enginn þorði að gefa Rakel Sous vide í jólagjöf Rakel Garðarsdóttir segir mikið bakslag komið í umhverfisvakninguna. 29.12.2017 10:56
Sjö milljónir króna til „ýmissa verkefna“ Ólafs Ragnars Vísað er til þess að Vigdís Finnbogadóttir hafi sömuleiðis verið tryggt fjármagn til verkefna að lokinni embættistíð hennar. 29.12.2017 10:50
Tveimur vörubrettum af flugeldum stolið af skátum Brotist var inn í læstan gám við Skátaheimilið í Sólheimum 21a. 29.12.2017 08:13
24 stiga frost á Mývatni Það verður bjart og fallegt veður víða um land í dag - en frostið verður heldur ekki langt undan. 29.12.2017 07:53
Biskup greiðir lægri leigu en stúdentar Spurningar hafa vaknað um hvort lágt leiguverð biskups kunni að vera skilgreint sem skattskyld húsnæðishlunnindi. 29.12.2017 07:15
Foreldrar langveikra barna fá desemberuppbót Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót, að hámarki 53.123 kr. 29.12.2017 07:08
Enn lengist bið eftir afplánun 570 manns bíða afplánunar óskilorðsbundinna dóma, þrátt fyrir að nýtt fangelsi hafi verið tekið í notkun og úrræði utan fangelsa hafi verið rýmkuð. 29.12.2017 06:00
Börkur kominn aftur á Hraunið Börkur Birgisson og Stefán Blackburn sem farið hafa frjálsir ferða sinna með ökklaband eru komnir á Litla-Hraun í afplánun. 29.12.2017 06:00
Ísland og Færeyjar deila um kolmunna Samningaviðræður Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan efnahagslögsögu landanna hafa siglt í strand að hluta. 29.12.2017 06:00
RÚV braut gegn verðandi móður Ríkisútvarpið braut gegn lögum um persónuvernd þegar fullt nafn barnshafandi konu birtist í sjónvarpsfrétt sem fjallaði um verðandi mæður í neyslu. 29.12.2017 06:00
Þriðja banaslysið á sex árum í Eldhrauni Slysið í fyrradag var þriðja banaslysið á örfáum árum í Eldhrauni. Álag á vegakerfið hefur stóraukist. Sérfræðingur í forvörnum segir mikilvægt að bæta veginn þar. Einnig þurfi að skýra betur reglur um bílbeltanotkun. 29.12.2017 06:00
Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. 29.12.2017 06:00
Leyfi fyrir auknu fiskeldi á Vestfjörðum Umhverfisstofnun hefur veitt Fjarðalaxi og Arctic Sea Farm starfs- og rekstrarleyfi fyrir fiskeldi í Patreksfirði og Tálknafirði. 29.12.2017 06:00
Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29.12.2017 05:51
Gæludýraeigendur flýja borgina yfir áramót Dýralæknirinn Helga Finnsdóttir gefur lesendum Vísis góð ráð um hvernig undirbúa skal dýr fyrir flugeldana og lætin um áramót. 29.12.2017 00:01
Sló mann í höfuðið með rörbút og annan með hamri Hæstiréttur staðfesti í gær þriggja vikna gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um að hafa hafa slegið mann í höfuðið með rörbút og annan með hamri. Þá liggur hann einnig undir grun um aðra líkamsárásar, þrjú þjófnaðarbrot og tug umferðalagabrota. 28.12.2017 23:20
Kröfu Ólafs hafnað í héraðsdómi Kröfu Ólafs Ólafssonar athafnamanns um að fella úr gildi úrskurð endurupptökunefndar, þar sem beiðni hans um endurupptöku í Al Thani-málinu svokallaða var hafnað, hefur verið hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur. 28.12.2017 23:16
Hætta flugeldasölu vegna aukins álags Formaður Björgunarsveitarinnar Kjalar vill hafa mannskapinn úthvíldan og tilbúinn í útkall 28.12.2017 23:15
Slökkvilið kallað út vegna elds á Patterson-svæðinu í Reykjanesbæ Búið er að slökkva eldinn sem reyndist minniháttar. 28.12.2017 22:30
Margir gætu misst af sérstöku úrræði vegna kaupa á fyrstu fasteign Fjöldi Íslendinga gæti misst af sérstöku úrræði vegna kaupa á fyrstu fasteign ef ekki er sótt um fyrir næsta sunnudag. Um er að ræða heimild til að ráðstafa séreignarsparnaði inn á fasteignalán í allt að tíu ár. Sviðsstjóri hjá ríkisskattstjóra segir fjölmargar umsóknir hafa borist síðustu daga. 28.12.2017 22:00
Almennt litið á búsetu í biskupsbústaðnum sem kvöð frekar en hlunnindi Athygli hefur vakið að húsaleigan er talsvert undir því sem tíðkast um sambærilegar eignir í hverfinu. 28.12.2017 20:05
Segir rútuna hafa verið vel búna til vetraraksturs og öryggisbelti í öllum sætum Björgunaraðgerðir í Eldhrauni í gær voru þær umfangsmestu á Suðurlandi á þessari öld. 28.12.2017 18:30
Foreldrar langveikra og alvarlega fatlaðra barna fá nú desemberuppbót Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð þess efnis að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót, að hámarki 53.123 kr. 28.12.2017 18:29