Fleiri fréttir Flughálka í Borgarfirði og ófærð á Vestfjörðum Á aðfangadag eru margir á ferðinni og nauðsynlegt að fylgjast vel með færð og aðstæðum á vegum. 24.12.2017 08:28 Jarðskjálfti að stærð 4,1 í Bárðarbungu Varð skjálftinn í norðanverðri öskjunni. 24.12.2017 08:11 Gullkorn ársins: Fokking tími, stream á bardaga og lög sem banna ananas á pítsu Orð eru til alls fyrst segir málshátturinn og er það víst að fjölmiðlar fjalla mikið um það sem fólk segir. 24.12.2017 08:00 Mikill vöxtur á netverslun Dæmi eru um að innlend netverslun hafi aukist um sextíu prósent milli ára fyrir jólin. Raftæki, bækur og leikföng eru vinsælustu vörurnar fyrir jólin og koma allt upp í fimm þúsund pantanir á dag hjá þjónustuaðilum, stærstu daga ársins. 23.12.2017 19:56 Til skoðunar að hafa ælupoka í næturstrætó Hugsanlega verður farþegum boðið upp á ælupoka - ef þess gerist þörf - þegar næturakstur hefst að nýju. 23.12.2017 18:27 Aukið fé í Skriðdal og Grindavíkurveg Alþingi samþykkti í gærkvöldi að bæta 755 milljónum króna til samgöngumála í atkvæðagreiðslu eftir 2. umræðu um fjárlagafrumvarpið, samkvæmt tillögu meirihluta fjárlaganefndar. 23.12.2017 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Mikil aukning hefur orðið í innlendri netverslun fyrir jólin. Dæmi eru um allt að sextíu prósenta aukningu milli ára. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar tvö. 23.12.2017 18:00 Gleðin sveif yfir taflborðum á jólaskákmótinu á Kleppi Gleðin sveif yfir vötnum og taflborðum á árlegu jólaskákmóti Hróksins og Vinaskákfélagsins á Kleppi í vikunni. Á mótinu leiddu saman hesta sína skáksveitir geðdeilda, búsetukjarna og sambýla. 23.12.2017 15:15 Stuðningsfólk Miðflokksins sér á parti hvað varðar skötuát Alls 34,5 prósent ætla að borða skötu í dag, Þorláksmessudag, samkvæmt nýrri könnun MMR á jólahefðum landsmanna. Er það fækkun um eitt og hálft prósentustig frá því í fyrra og 7,6 prósentustiga fækkun frá því tíðni skötuáts náði hámarki í mælingum MMR árið 2013. 23.12.2017 13:12 Umtalsverður munur á öryggi kynjanna í miðborginni Í árlegri könnun á viðhorfum til lögreglu, ótta við afbrot og reynslu af þeim kemur meðal annars fram að umtalsverður munur sé á öryggi kynjanna í miðborginni og að íbúar í Breiðholti og Kópavogi væru marktækt líklegri en íbúar annars staðar á höfuðborgarsvæðinu til þess að hafa aldrei upplifað ótta við að verða fyrir afbroti á síðasta ári. 23.12.2017 12:10 Jarðskjálftar í nágrenni Nesjavalla Klukkan 5:39 varð skálfti af stærð 3,0 og klukkan 5:43 varð skjálfti af stærðinni 3,4. Nokkrir minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 23.12.2017 09:24 Strekkingsvindur og éljagangur á aðfangadag Þá er gert ráð fyrir snjókomu sunnanlands seint í kvöld. 23.12.2017 08:07 Handteknir vegna líkamsárásar, hótana og vopnalagabrota Þrír voru handteknir skömmu eftir miðnætti í nótt á Fiskislóð í Reykjavík. 23.12.2017 07:29 Segir sölu á borgareignum í Gufunesi vera vafasama Skipulagsmál Borgarráð samþykkti í gær að heimila sölu lóða og byggingarréttar á Gufunesi undir kvikmyndaþorp og íbúðabyggð til GN Studios, fyrirtækis Baltasars Kormáks leikstjóra. 23.12.2017 07:00 Innlendur fréttaannáll Fréttablaðsins: Hvarf Birnu, #MeToo og skammlífasta ríkisstjórnin Fréttablaðið fór yfir fréttamál ársins af innlendum vettangi og tók saman. 23.12.2017 07:00 Kjararáð veldur usla og pirringi í atvinnulífinu Að mati Viðskiptaráðs næst ekki friður á vinnumarkaði nema alþingismenn breyti ákvörðunum kjararáðs. Forseti Alþýðusambands Íslands tekur undir þá skoðun. Telur ákvarðanir kjararáðs valda pirringi meðal stjórnenda fyrirtækja. 23.12.2017 07:00 Segir að bærinn hafi tekið tillit til sjónarmiða íbúa „Staðreyndin er sú að það er búið að fækka fyrirhuguðum íbúðum þarna umtalsvert,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi. 23.12.2017 07:00 Tvö hundruð borða daglega hjá Samhjálp Einstæðingar af innlendu og erlendu bergi brotnir eru tíðir gestir á Kaffistofu Samhjálpar. Gestirnir glíma ekki allir við fjárhagsvandræði heldur þurfa félagslega umönnun. Framkvæmdastjóri Samhjálpar segir allar gjafir vel þegnar. 23.12.2017 07:00 Stofnaði Miðflokkinn og gaf Sigmundi Davíð Í maí 2009 stofnaði Tryggvi Agnarsson Miðflokkinn. Átta árum síðar veitti hann Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni leyfi til að eignast félagið. 23.12.2017 07:00 Kjararáði verði falið að ákveða kaup og kjör fyrir vinnu fanga Formaður Afstöðu vill að kjararáð úrskurði um kjör fanga. Umboðsmaður Alþingis beinir spurningum til tveggja ráðherra um geðheilbrigðismál í fangelsum og um upphæð dagpeninga og þóknun fyrir nám og störf í fangelsum. 23.12.2017 07:00 Fyrrverandi landgönguliði grunaður um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í San Francisco Hafði lýst yfir stuðningi við ISIS og ræddi áætlun sína við FBI-fulltrúa sem villti á sér heimildir. 22.12.2017 23:31 60.000 maurar fjölga sér hratt í Húsdýragarðinum Maurarnir vinna baki brotnu við að fóðra svepp sem þeir nærast á. 22.12.2017 22:15 Utanríkisráðherra á ekki von á afleiðingum eftir atkvæðagreiðslu um Jersúsalem Bandaríkjastjórn hótaði ríkjum sem greiddu atkvæði gegn henni í Sameinuðu þjóðunum afleiðingum. Utanríkisráðherra á ekki von á að úr þeim verði. 22.12.2017 21:41 Betra að leggja snemma af stað ef förinni er heitið um norðanvert landið á Þorláksmessu Gengur í norðaustanátt með snjókomu og skafrenningi á norðan og austanverðu landinu 22.12.2017 20:43 Gengið á afgang fjárlaga næsta árs með viðbótarútgjöldum Heildarútgjöld ríkissjóðs aukast um sextíu og sex milljarða króna á næsta ári samkvæmt tillögum meirihluta fjárlaganefndar sem hækkaði útgjöldin um tvo milljarða miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 22.12.2017 19:30 Reykskynjari bjargaði lífi fjölskyldu Eldurinn kom upp í rafmagnstöflu 22.12.2017 18:45 Fyrirtæki Baltasars kaupir Gufunesið á 1,6 milljarð Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu að stuðst var við lægra verðmat og 10% afslátt sem var veittur. 22.12.2017 18:26 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 22.12.2017 18:11 Staðfesti gæsluvarðhald yfir tveimur Pólverjum Mennirnir eru grunaðir um aðild að skipulögðum glæpasamtökum og munu sitja í gæsluvarðhaldi til 12. janúar. 22.12.2017 17:15 Fara fram á þriggja vikna einangrun Mennirnir hafa verið í einangrun í tíu daga. Krafist er 21 dags einangrunar í viðbót. 22.12.2017 16:08 Nýir leikarar fá mentor af sama kyni Þjóðleikhúsið hefur leitað til fagaðila til að vera leikhúsinu innan handar ef erfið mál koma upp. 22.12.2017 15:48 Einum hinna grunuðu sleppt Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Ekki þótti ástæða til að hafa hann lengur í varðhaldi. 22.12.2017 15:00 Fjórir gripnir glóðvolgir á Selfossi Í fórum mannanna fundust, auk ætlaðs þýfis, kvittanir fyrir sendingum peninga frá Íslandi á síðustu tveimur dögum sem nemur hundruðum þúsunda króna. 22.12.2017 14:49 Gengu í minningu þeirra sem sviptu sig lífi Í gær stóðu samtökin Pieta Ísland fyrir Vetrarsólstöðugöngu, 22.12.2017 14:45 Fluttu tugþúsundir skjala tengdum Guðmundar- og Geirfinnsmálum í Hæstarétt Settur ríkissaksóknari flutti gögnin í rauðum sendibíl og en ágrip saksóknara er um 18 þúsund síður. 22.12.2017 14:41 Segir breytingarnar mikilvægt skref: „Ég er þakklát nemendum“ Steinunn Knútsdóttir forseti sviðslistadeildar Listaháskólans segir að Stefán Jónsson og Stefán Hallur Stefánsson hafi axlað ábyrgð í tengslum við Me too umræðuna innan skólans. 22.12.2017 14:00 Bóndinn á Ósi býður gesti að taka í pensil Þorbjörn Pétursson á Ósi í Mosdal var síðasti sauðfjárbóndinn til að bregða búi við norðanverðan Arnarfjörð. Hann var uppi á þaki að mála þegar Stöðvar 2-menn renndu í hlað. 22.12.2017 13:45 Guðni og Eliza í opinbera heimsókn til Svíþjóðar í janúar Karl Gústaf Svíakonungur hefur boðið Guðna Th. Jóhannessyni forseti og Elizu Reid forsetafrú í opinbera heimsókn til Svíþjóðar í næsta mánuði. 22.12.2017 13:36 Tveggja ára deilu lýkur með tapi Ástþórs Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt félag Ástþórs Magnússonar, Álftaborgir, til þess að greiða tæpar 800 þúsund krónur auk vaxta fyrir ógreiddan reikning vegna viðgerðar á bíl í eigu félagsins. 22.12.2017 13:00 Tómas Guðbjartsson snýr aftur úr leyfi Hann var sendur í leyfi frá störfum í síðasta mánuði eftir að sérfræðinganefnd birti niðurstöður sínar eftir úttekt á störfum íslenskra heilbrigðisstarfsmanna í tengslum við Plastbarkamálið svokallaða. 22.12.2017 13:00 Hurð skall nærri hælum nærri Hellu Litlu mátti muna að alvarlegt bílslys yrði á Þjóðvegi 1 nærri Hellu á miðvikudag. 22.12.2017 11:46 Indverskum gúrú kennt um hávaða í Breiðholti Lögregla var kölluð út vegna mikils hávaða sem barst úr íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti upp úr klukkan 6:30 í morgun. 22.12.2017 11:09 Kynvillingabragur Baggalúts var paródía og flipp Bragi Valdimar Skúlason furðar sig á því að sönginn sé að finna á YouTube. 22.12.2017 10:31 Innlendar fréttir ársins 2017: Kynferðisbrot, knattspyrna og kosningar Það er óhætt að segja að árið sem er að líða hafi verið viðburðaríkt þegar litið er á innlendar fréttir. 22.12.2017 10:00 Hóta málssókn eftir að Hafnarfjarðarbær afturkallaði lóðarúthlutun Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa ógilt lóðarúthlutun frá árinu 2006 þar sem byggja átti garðyrkjustöð. Eigendurnir vísa fullyrðingum um verulegar vanefndir á bug og segja bæinn hafa kallað yfir sig tjón upp á hundruð milljóna. 22.12.2017 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Flughálka í Borgarfirði og ófærð á Vestfjörðum Á aðfangadag eru margir á ferðinni og nauðsynlegt að fylgjast vel með færð og aðstæðum á vegum. 24.12.2017 08:28
Gullkorn ársins: Fokking tími, stream á bardaga og lög sem banna ananas á pítsu Orð eru til alls fyrst segir málshátturinn og er það víst að fjölmiðlar fjalla mikið um það sem fólk segir. 24.12.2017 08:00
Mikill vöxtur á netverslun Dæmi eru um að innlend netverslun hafi aukist um sextíu prósent milli ára fyrir jólin. Raftæki, bækur og leikföng eru vinsælustu vörurnar fyrir jólin og koma allt upp í fimm þúsund pantanir á dag hjá þjónustuaðilum, stærstu daga ársins. 23.12.2017 19:56
Til skoðunar að hafa ælupoka í næturstrætó Hugsanlega verður farþegum boðið upp á ælupoka - ef þess gerist þörf - þegar næturakstur hefst að nýju. 23.12.2017 18:27
Aukið fé í Skriðdal og Grindavíkurveg Alþingi samþykkti í gærkvöldi að bæta 755 milljónum króna til samgöngumála í atkvæðagreiðslu eftir 2. umræðu um fjárlagafrumvarpið, samkvæmt tillögu meirihluta fjárlaganefndar. 23.12.2017 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Mikil aukning hefur orðið í innlendri netverslun fyrir jólin. Dæmi eru um allt að sextíu prósenta aukningu milli ára. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar tvö. 23.12.2017 18:00
Gleðin sveif yfir taflborðum á jólaskákmótinu á Kleppi Gleðin sveif yfir vötnum og taflborðum á árlegu jólaskákmóti Hróksins og Vinaskákfélagsins á Kleppi í vikunni. Á mótinu leiddu saman hesta sína skáksveitir geðdeilda, búsetukjarna og sambýla. 23.12.2017 15:15
Stuðningsfólk Miðflokksins sér á parti hvað varðar skötuát Alls 34,5 prósent ætla að borða skötu í dag, Þorláksmessudag, samkvæmt nýrri könnun MMR á jólahefðum landsmanna. Er það fækkun um eitt og hálft prósentustig frá því í fyrra og 7,6 prósentustiga fækkun frá því tíðni skötuáts náði hámarki í mælingum MMR árið 2013. 23.12.2017 13:12
Umtalsverður munur á öryggi kynjanna í miðborginni Í árlegri könnun á viðhorfum til lögreglu, ótta við afbrot og reynslu af þeim kemur meðal annars fram að umtalsverður munur sé á öryggi kynjanna í miðborginni og að íbúar í Breiðholti og Kópavogi væru marktækt líklegri en íbúar annars staðar á höfuðborgarsvæðinu til þess að hafa aldrei upplifað ótta við að verða fyrir afbroti á síðasta ári. 23.12.2017 12:10
Jarðskjálftar í nágrenni Nesjavalla Klukkan 5:39 varð skálfti af stærð 3,0 og klukkan 5:43 varð skjálfti af stærðinni 3,4. Nokkrir minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 23.12.2017 09:24
Strekkingsvindur og éljagangur á aðfangadag Þá er gert ráð fyrir snjókomu sunnanlands seint í kvöld. 23.12.2017 08:07
Handteknir vegna líkamsárásar, hótana og vopnalagabrota Þrír voru handteknir skömmu eftir miðnætti í nótt á Fiskislóð í Reykjavík. 23.12.2017 07:29
Segir sölu á borgareignum í Gufunesi vera vafasama Skipulagsmál Borgarráð samþykkti í gær að heimila sölu lóða og byggingarréttar á Gufunesi undir kvikmyndaþorp og íbúðabyggð til GN Studios, fyrirtækis Baltasars Kormáks leikstjóra. 23.12.2017 07:00
Innlendur fréttaannáll Fréttablaðsins: Hvarf Birnu, #MeToo og skammlífasta ríkisstjórnin Fréttablaðið fór yfir fréttamál ársins af innlendum vettangi og tók saman. 23.12.2017 07:00
Kjararáð veldur usla og pirringi í atvinnulífinu Að mati Viðskiptaráðs næst ekki friður á vinnumarkaði nema alþingismenn breyti ákvörðunum kjararáðs. Forseti Alþýðusambands Íslands tekur undir þá skoðun. Telur ákvarðanir kjararáðs valda pirringi meðal stjórnenda fyrirtækja. 23.12.2017 07:00
Segir að bærinn hafi tekið tillit til sjónarmiða íbúa „Staðreyndin er sú að það er búið að fækka fyrirhuguðum íbúðum þarna umtalsvert,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi. 23.12.2017 07:00
Tvö hundruð borða daglega hjá Samhjálp Einstæðingar af innlendu og erlendu bergi brotnir eru tíðir gestir á Kaffistofu Samhjálpar. Gestirnir glíma ekki allir við fjárhagsvandræði heldur þurfa félagslega umönnun. Framkvæmdastjóri Samhjálpar segir allar gjafir vel þegnar. 23.12.2017 07:00
Stofnaði Miðflokkinn og gaf Sigmundi Davíð Í maí 2009 stofnaði Tryggvi Agnarsson Miðflokkinn. Átta árum síðar veitti hann Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni leyfi til að eignast félagið. 23.12.2017 07:00
Kjararáði verði falið að ákveða kaup og kjör fyrir vinnu fanga Formaður Afstöðu vill að kjararáð úrskurði um kjör fanga. Umboðsmaður Alþingis beinir spurningum til tveggja ráðherra um geðheilbrigðismál í fangelsum og um upphæð dagpeninga og þóknun fyrir nám og störf í fangelsum. 23.12.2017 07:00
Fyrrverandi landgönguliði grunaður um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í San Francisco Hafði lýst yfir stuðningi við ISIS og ræddi áætlun sína við FBI-fulltrúa sem villti á sér heimildir. 22.12.2017 23:31
60.000 maurar fjölga sér hratt í Húsdýragarðinum Maurarnir vinna baki brotnu við að fóðra svepp sem þeir nærast á. 22.12.2017 22:15
Utanríkisráðherra á ekki von á afleiðingum eftir atkvæðagreiðslu um Jersúsalem Bandaríkjastjórn hótaði ríkjum sem greiddu atkvæði gegn henni í Sameinuðu þjóðunum afleiðingum. Utanríkisráðherra á ekki von á að úr þeim verði. 22.12.2017 21:41
Betra að leggja snemma af stað ef förinni er heitið um norðanvert landið á Þorláksmessu Gengur í norðaustanátt með snjókomu og skafrenningi á norðan og austanverðu landinu 22.12.2017 20:43
Gengið á afgang fjárlaga næsta árs með viðbótarútgjöldum Heildarútgjöld ríkissjóðs aukast um sextíu og sex milljarða króna á næsta ári samkvæmt tillögum meirihluta fjárlaganefndar sem hækkaði útgjöldin um tvo milljarða miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 22.12.2017 19:30
Fyrirtæki Baltasars kaupir Gufunesið á 1,6 milljarð Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu að stuðst var við lægra verðmat og 10% afslátt sem var veittur. 22.12.2017 18:26
Staðfesti gæsluvarðhald yfir tveimur Pólverjum Mennirnir eru grunaðir um aðild að skipulögðum glæpasamtökum og munu sitja í gæsluvarðhaldi til 12. janúar. 22.12.2017 17:15
Fara fram á þriggja vikna einangrun Mennirnir hafa verið í einangrun í tíu daga. Krafist er 21 dags einangrunar í viðbót. 22.12.2017 16:08
Nýir leikarar fá mentor af sama kyni Þjóðleikhúsið hefur leitað til fagaðila til að vera leikhúsinu innan handar ef erfið mál koma upp. 22.12.2017 15:48
Einum hinna grunuðu sleppt Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Ekki þótti ástæða til að hafa hann lengur í varðhaldi. 22.12.2017 15:00
Fjórir gripnir glóðvolgir á Selfossi Í fórum mannanna fundust, auk ætlaðs þýfis, kvittanir fyrir sendingum peninga frá Íslandi á síðustu tveimur dögum sem nemur hundruðum þúsunda króna. 22.12.2017 14:49
Gengu í minningu þeirra sem sviptu sig lífi Í gær stóðu samtökin Pieta Ísland fyrir Vetrarsólstöðugöngu, 22.12.2017 14:45
Fluttu tugþúsundir skjala tengdum Guðmundar- og Geirfinnsmálum í Hæstarétt Settur ríkissaksóknari flutti gögnin í rauðum sendibíl og en ágrip saksóknara er um 18 þúsund síður. 22.12.2017 14:41
Segir breytingarnar mikilvægt skref: „Ég er þakklát nemendum“ Steinunn Knútsdóttir forseti sviðslistadeildar Listaháskólans segir að Stefán Jónsson og Stefán Hallur Stefánsson hafi axlað ábyrgð í tengslum við Me too umræðuna innan skólans. 22.12.2017 14:00
Bóndinn á Ósi býður gesti að taka í pensil Þorbjörn Pétursson á Ósi í Mosdal var síðasti sauðfjárbóndinn til að bregða búi við norðanverðan Arnarfjörð. Hann var uppi á þaki að mála þegar Stöðvar 2-menn renndu í hlað. 22.12.2017 13:45
Guðni og Eliza í opinbera heimsókn til Svíþjóðar í janúar Karl Gústaf Svíakonungur hefur boðið Guðna Th. Jóhannessyni forseti og Elizu Reid forsetafrú í opinbera heimsókn til Svíþjóðar í næsta mánuði. 22.12.2017 13:36
Tveggja ára deilu lýkur með tapi Ástþórs Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt félag Ástþórs Magnússonar, Álftaborgir, til þess að greiða tæpar 800 þúsund krónur auk vaxta fyrir ógreiddan reikning vegna viðgerðar á bíl í eigu félagsins. 22.12.2017 13:00
Tómas Guðbjartsson snýr aftur úr leyfi Hann var sendur í leyfi frá störfum í síðasta mánuði eftir að sérfræðinganefnd birti niðurstöður sínar eftir úttekt á störfum íslenskra heilbrigðisstarfsmanna í tengslum við Plastbarkamálið svokallaða. 22.12.2017 13:00
Hurð skall nærri hælum nærri Hellu Litlu mátti muna að alvarlegt bílslys yrði á Þjóðvegi 1 nærri Hellu á miðvikudag. 22.12.2017 11:46
Indverskum gúrú kennt um hávaða í Breiðholti Lögregla var kölluð út vegna mikils hávaða sem barst úr íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti upp úr klukkan 6:30 í morgun. 22.12.2017 11:09
Kynvillingabragur Baggalúts var paródía og flipp Bragi Valdimar Skúlason furðar sig á því að sönginn sé að finna á YouTube. 22.12.2017 10:31
Innlendar fréttir ársins 2017: Kynferðisbrot, knattspyrna og kosningar Það er óhætt að segja að árið sem er að líða hafi verið viðburðaríkt þegar litið er á innlendar fréttir. 22.12.2017 10:00
Hóta málssókn eftir að Hafnarfjarðarbær afturkallaði lóðarúthlutun Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa ógilt lóðarúthlutun frá árinu 2006 þar sem byggja átti garðyrkjustöð. Eigendurnir vísa fullyrðingum um verulegar vanefndir á bug og segja bæinn hafa kallað yfir sig tjón upp á hundruð milljóna. 22.12.2017 09:00