Fleiri fréttir

Segir meiri umferð af íbúabyggð en spítala

Efasemdir um staðsetningu Landspítala eðlilegar, segir borgarstjóri, en tilhneiging til að skipta um skoðun eftir nánari athugun. Eyþór Arnalds segir galla á staðsetningunni vegna rýmis og samgangna og kallar eftir staðarvalsgreiningu.

Fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar

Einn var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun i þegar mikill reykur kom upp í íbúð í Breiðholti laust eftir klukkan 23 í gærkvöldi.

Sami verktaki gleymdi fötluðu stúlkunni 2015

Sama fyrirtæki ber ábyrgð á að kona gleymdist í bíl ferðaþjónustu fatlaðra í vikunni og í sambærilegu atviki 2015. Framkvæmdastjóri Strætó segir að ítrekað hafi verið við alla verktaka við aksturinn að fara yfir leiðbeiningar og reglur.

Huga betur að persónuvernd í dómabirtingu

Nöfn brotaþola og vitna hafa oft slæðst með í dómum þar sem brotið er gegn börnum. Nákvæmar atvikalýsingar eru líka oft birtar. Umboðsmaður barna og Dómstólasýslan ræða úrbætur á þessu.

Kjartan pólítískur ráðgjafi Eyþórs

Kjartan Magnússon, núverandi borgarfulltrúi, hefur tekið að sér að vera pólítískur ráðgjafi Eyþórs Arnalds, borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokksins.

Vill ekkert fullyrða um vopnategundir

Forstjóri Samgöngustofu telur stofnunina hafa farið að lögum og reglum við veitingu á leyfum til vopnaflutninga. Hann getur þó ekki fullyrt að einungis hafi verið flogið með lögleg vopn. Hernaðarandstæðingar hafa kært Air Atlanta til lögreglu.

Samgöngustofa leiðréttir forstjórann

Samgönguráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu hafa á undanförnum árum ekki verið gerð sérstök grein fyrir umsóknum einstakra flugrekenda um vopnaflutninga með formlegum hætti.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sérfræðingur hjá Samtökunum sjötíu og átta segir að ungt transfólk mæti enn mikilli vanþekkingu og þurfi gjarnan að berjast fyrir tilvist sinni í samfélaginu.

Kvartar til umboðsmanns og óskar rökstuðnings ráðherra

Hæstaréttarlögmaður og fyrrum héraðsdómari með um 20 ára dómarareynslu hefur óskað eftir rökstuðningi frá dómsmálaráðherra vegna nýlegrar skipunar í Héraðsdóm Reykjavíkur. Hann hefur einnig sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna vinnubragða sérstakrar hæfisnefndar, sem hann telur ómálefnaleg.

„Við höfum ekki sérþekkingu á vopnum“

Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, kom á sameiginlegan fund utanríkismálanefndar og umhverfis-og samgöngunefndar Alþingis í morgun og svaraði spurningum varðandi vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta til Sádi-Arabíu.

Yngstu börnin sérstakt áhyggjuefni

Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor í íslensku við Háskóla Íslands, segir enskt máláreiti ná til yngri barna en nokkru sinni fyrr. Gríðarlega mikilvægt sé að kanna áhrif snjalltækjanotkunar og enskra áhrifa á íslensku.

Sjá næstu 50 fréttir