Fleiri fréttir

Símtölin streyma inn frá áhyggjufullum leigjendum

Áhyggjufullir leigjendur sem voru með geymslur á leigu hjá Geymslum ehf. í Miðhrauni í Garðabæ hafa margir hverjir þegar haft samband við fyrirtækið sem og tryggingarfélög til þess að kanna stöðu sína eftir stórbrunann sem þar varð í dag

Einn látinn eftir umferðarslys við Vík

Þrír voru í bifreiðinni sem fór nokkrar veltur og var ökumaður bifreiðarinnar fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild, en var úrskurðaður látinn í nótt.

Kim sagður vægðarlaus en skynsamur

Rannsóknarnefnd breska þingsins í málefnum Norður-Kóreu segir að innan nokkurra mánaða muni landið verða búið að koma sér upp nægilega fullkominni eldflaug til að draga alla leið til Bretlands.

Sólskin í dag en fimbulkuldi í nótt

Sólin mun skína glatt sunnan- og vestanlands í dag og mun hitinn þar jafnvel gægjast uppfyrir frostmarkið ef marka má spá Veðurstofunnar þennan morguninn.

Ollu usla í Bæjarhrauni

Tveir ölvaðir ökumenn voru til vandræða í Bæjarhrauni í Hafnarfirði gærkvöldi

Óábyrg í ljósi spádóma

Stjórnarandstöðuþingmenn segja fjármálaáætlunina vonbrigði. Of lítið sé lagt í nauðsynlegar úrbætur í samgöngukerfinu og örorku- og ellilífeyrisþegar mæti afgangi. Varaformaður Viðreisnar segir stjórnina líta fram hjá stöðu hagkerfisins.

Fjármálaáætlun háð miklum óvissuþáttum

Lítið má út af bregða til að hið opinbera standist ekki lög um opinber fjármál. Afgangur ríkissjóðs næstu fimm ár er í lágmarki. Fjármálaráðherra telur mestu ógnina felast í að ekki náist sátt á vinnumarkaði.

Ætla að fá myndavélar til að fæla eggjaþjófa frá

Baráttumenn fyrir verndun íslenska fálkastofnsins safna fyrir myndavélum til að vakta hreiður fálkanna. Bóndi í Aðaldal hefur þegar sett upp myndavél við eitt hreiður sem varð til þess að fálkapar kom upp ungum eftir margra ára bið.

Kennslanefnd verst frétta

Kennslanefnd bíður enn eftir niðurstöðum líf­sýnarannsóknar í Svíþjóð til að mögulegt verði bera kennsl á þær líkamsleifar sem fundust á hafsbotni um fimmtán til tuttugu sjómílur suður af Malarrifi í síðasta mánuði.

Fagráð á móti afnámi auglýsingabanns

Verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Landlækni segir klárt að auglýsingum og markaðssetningu á áfengi fylgi aukin neysla. Misráðið væri að slaka á áfengislöggjöf hér á sama tíma og verið sé að herða hana í mörgum löndum.

Fimmtíu ára skáli ekki nýbygging

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi álagningu skipulagsgjalds á ker- og steypuskála Rio Tinto Alkan í Straumsvík.

Ökumenn fastir á Fjarðarheiði

Björgunarsveitir frá Egilsstöðum Seyðisfirði, Jökuldal og Reyðarfirði eru nú að störfum og aðstoða ökumenn sem komast ekki leiðar sinnar.

Unglingstúlkur vistaðar í fangaklefa því engin önnur úrræði voru í boði

Vista þurfti fjórtán og fimmtán ára stúlkur í fangaklefum í gær því neyðarvistun Stuðla var yfirfull. Guðmundur Fylkisson aðalvarðstjóri í lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu og Berglind Hólm Harðardóttir stjórnarkona í Olnbogabörnum gagnrýna harðlega úrræðaleysi í málefnum ungmenna með fíknivanda.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Ríkisstjórnin kynnti fjármálaáætlun til fimm ára nú seinnipartinn og fjallað verður ítarlega um hana í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Sjá næstu 50 fréttir