Fleiri fréttir

Gerir við flugsöguna í bílskúrnum heima

Nef DC-6 flugvélar sem stendur við Flugsafn Íslands á Akureyri hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarna mánuði. Stjórnarformaður safnsins vinnur nú hörðum höndum að því að koma nefinu og stjórnklefanum í upprunalegt ho

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Nýkjörinn forseti ASÍ segir að stjórnvöld beri mikla ábyrgð á þeirri stöðu sem nú er uppi á hinum almenna vinnumarkaði. Breyta þurfi skattkerfi og taka á húsnæðisvandanum í tengslum við komandi kjaraviðræðum. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 og rætt við Drífu Snædal forseta ASÍ.

Drífa segir ábyrgð stjórnvalda gríðarlega

Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður.

ASÍ borist ábendingar vegna vinnu fanga

Alþýðusamband Ísland sendi frá sér yfirlýsingu í síðustu viku þess efnis að þeim hafi ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Fangarnir sinna meðal annars störfum iðnaðarmanna og fá eingöngu greiddar 400 krónur á tímann.

Léttir börnum með krabbamein lífið

Dóttir Elínar Berglindar Skúladóttur greindist fjögurra ára gömul með bráðahvítblæði og lýkur meðferð 2020. Elín Berglind gefur út bók sem auðveldar börnum með krabbamein að skilja veruleika sinn.

Drífa segir stuð og baráttu fram undan

Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti.

Gripið í tómt í fjársjóðsskipinu

Advanced Marine Services segist engin verðmæti hafa fundið í flaki SS Minden sem liggur undan Íslandi. Umhverfisstofnun telur Landhelgisgæsluna hafa staðfest þetta en Gæslan kveðst ekkert geta fullyrt um það.

Dómaramálið fær flýtimeðferð

Um er að ræða kæru fjögurra umsækjenda sem dómsmálaráðherra skipaði ekki í Landsrétt þótt þeir hefðu verið á fimmtán manna lista hæfisnefndar yfir umsækjendur.

Innblásinn af Áslaugu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir sakar Þorstein Víglundsson um stuld á frumvarpi um stimpilgjöld. Hann bætir um betur og játar þjófnað á áfengisfrumvarpinu.

Þverpólitísk skilaboð um bólusetningar

22 þingmenn vilja að starfshópur skoði leiðir til að auka hlutfall bólusetninga barna. Sóttvarnalæknir segir framtakið jákvætt en að vinna sé þegar í gangi.

Ekki láta klámáhorf afskiptalaust

Tæpur helmingur drengja í 8. til 10. bekk segist horfa á klám einu sinni í viku eða oftar en þeir eru að meðaltali ellefu ára þegar þeir horfa á klám í fyrsta skipti.

Viðtækt samstarf gegn kynlífsmansali

Samkvæmt lögreglunni eru 50 til 60 starfandi vændiskonur á hverju tímabili í Reykjavík og nýta þær sér hótel og gistiheimili undir starfsemi sína. Ofbeldisvarnarnefnd Reykjavíkurborgar vill koma á samvinnu lögreglu, borgarinnar, hótela og gistihúsa til að reyna að sporna við vændi og kynlífsmansali í borginni.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Drífa Snædal, nýkjörinn forseti Alþýðusambandsins, segir tíma til kominn að bretta upp ermarnar því gríðarleg verkefni bíði verkalýðshreyfingarinnar í komandi kjaraviðræðum. Rætt verður við Drífu í kvöldfréttum Stöðvar 2.

23 konur leitað til lögfræðings

23 konur hafa nú leitað til lögfræðings vegna meðhöndlarans svokallaða sem Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku.

Óvíst hvert málum yrði áfrýjað

Lögmenn eru ósammála um hvort Landsréttur geti fjallað um bótamál vegna skipunar dómara við réttinn. Tæpar tíu milljónir dæmdar hingað til í bætur og málskostnað vegna málsins. Einn á enn eftir að fá bætur.

Sjá næstu 50 fréttir