Fleiri fréttir

Vill friðarsamning fyrir 29. apríl

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, þurfi að taka "erfiðar ákvarðanir“ til að ljúka friðarviðræðum við Palestínumenn.

Harðorður í garð Rússa

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var harðorður í garð Rússa í heimsókn sinni til Kænugarðs í gær. Hann telur að þeir hafi skáldað upp ástæður fyrir því að skipta sér af málefnum Úkraínu. Pútín sakar Vesturlönd um að hafa ýtt undir stjórnleysi

Vitni segist hafa heyrt rifrildi

„Ég spurði eiginmann minn hver það væri sem öskraði svona og hann sagðist halda að það væri Oscar.“

N-Kórea storkar öryggisráði SÞ

Norður-Kórea skaut í gærmorgun tveimur Scud-eldflaugum á loft frá suðausturströnd landsins, en þær enduðu í sjónum.

Nágranni heyrði skelfingaröskur Reevu

Suður-afríski íþróttamaðurinn Oscar Pistorius sagðist fyrir dómi í gær vera saklaus af ásökunum saksóknara um að hafa myrt Reevu Steenkamp, kærustu sína, á Valentínusardaginn í fyrra.

Þrír hnífamenn handsamaðir

Þrír þeirra sem voru grunaðir um hnífaárásina í kínversku borginni Kunming voru handsamaðir í gær.

ÖSE miðlar málum milli Úkraínu og Rússlands

Vladímír Pútín Rússlandsforseti gekk að tillögu Angelu Merkel Þýskalandsforseta um að koma á starfshópi sem safnaði saman staðreyndum og héldi utan um samskipti vegna málefna Úkraínu. Hópinn leiði Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE.

Árásarmanna leitað logandi ljósi

Aðskilnaðarsinnar frá norðvesturhluta Sinjíang-héraðs eru taldir bera ábyrgð á mannskæðri hnífaárás á lestarstöð í Kína í gærkvöldi. Fjórir árásarmannana féllu fyrir hendi lögreglu en fimm einstaklinga, sem flúðu af vettvangi, er nú leitað logandi ljósi.

Algjört óvissuástand á Krímskaga

Allt er á suðupunkti á Krímskaga en úkraínski herinn er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra átaka við Rússa. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu og hótar að beita rússnesk stjórnvöld viðskiptaþvingunum.

Alan Resnais látinn

Margverðlaunaði franski leikstjórinn, Alan Resnais, er látinn 91 ára að aldri.

Rússneskir hermenn sitja um herstöð

Forsætisráðherra Úkraínu hefur biðlað til Rússa að afturkalla herlið sitt frá svæðinu sem nú er sagt vera á "barmi hörmunga."

Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu

Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu.

Sjá næstu 50 fréttir