Fleiri fréttir Vill friðarsamning fyrir 29. apríl Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, þurfi að taka "erfiðar ákvarðanir“ til að ljúka friðarviðræðum við Palestínumenn. 5.3.2014 07:00 Harðorður í garð Rússa John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var harðorður í garð Rússa í heimsókn sinni til Kænugarðs í gær. Hann telur að þeir hafi skáldað upp ástæður fyrir því að skipta sér af málefnum Úkraínu. Pútín sakar Vesturlönd um að hafa ýtt undir stjórnleysi 5.3.2014 07:00 Norðmenn reisa minnisvarða í Útey Þrjú ár liðin frá hryðjuverkaárásum 5.3.2014 00:15 John Kerry: „Bandaríkin styðja úkraínsku þjóðina“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna talaði við blaðamenn í Kænugarði í dag. 4.3.2014 19:25 Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4.3.2014 17:02 Vitni segist hafa heyrt rifrildi „Ég spurði eiginmann minn hver það væri sem öskraði svona og hann sagðist halda að það væri Oscar.“ 4.3.2014 13:51 Utanríkisráðherra Svía kallar forseta Úkraínu kvisling „Bíður á erlendri grundu eftir því að erlendur her færi honum landið sitt til baka.“ 4.3.2014 12:14 Aðstoðarmaður David Cameron handtekinn vegna barnakláms Patrick Rock kom að þróun netsíu Bretlands sem loka átti fyrri aðgang Breta að klámsíðum. 4.3.2014 11:11 Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4.3.2014 11:09 Samantekt á fyrsta degi réttarhaldana yfir Pistorious Spretthlauparanum er gefið að sök að myrða Reevu Steenkamp í fyrra. 4.3.2014 10:32 Vírus smitar eftir 30 þúsund ár í sífreranum Vírus sem hafði verið frosinn í sífreranum í Síberíu í um 30 þúsund ár vaknaði eftir að vísindamenn þýddu hann. 4.3.2014 09:56 N-Kórea storkar öryggisráði SÞ Norður-Kórea skaut í gærmorgun tveimur Scud-eldflaugum á loft frá suðausturströnd landsins, en þær enduðu í sjónum. 4.3.2014 07:45 Nágranni heyrði skelfingaröskur Reevu Suður-afríski íþróttamaðurinn Oscar Pistorius sagðist fyrir dómi í gær vera saklaus af ásökunum saksóknara um að hafa myrt Reevu Steenkamp, kærustu sína, á Valentínusardaginn í fyrra. 4.3.2014 07:45 Þrír hnífamenn handsamaðir Þrír þeirra sem voru grunaðir um hnífaárásina í kínversku borginni Kunming voru handsamaðir í gær. 4.3.2014 07:00 Janúkovítsj bað Pútín að senda hermenn til Úkraínu Óskaði eftir því bréfleiðis á laugardag. 3.3.2014 22:29 Þræta fyrir að hafa sett úkraínska hernum úrslitakosti "Helber þvættingur,“ segir í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti Rússlands. 3.3.2014 18:12 Rússar gefa Úkraínu frest til klukkan 03:00 í nótt Rússneski flotinn á Svartahafi mun ráðast á Krímskaga ef úkraínskir hermenn þar gefast ekki upp. Þetta staðfesti úkraínska varnarmálaráðuneytið nú rétt í þessu. 3.3.2014 16:05 Vítisenglar Pútíns komnir til Úkraínu Náttúlfarnir eru þjóðernissinnuð bifhjólasamtök og ganga erinda forsetans í Austur-Evrópu. 3.3.2014 15:19 Slanga át krókódíl Slangan barðist af hörku en bar sigur úr býtum og át krókódílinn. 3.3.2014 13:48 Rússar segja hermenn sína ekki á förum Þó engum skotum hafi enn verið hleypt af er Krímskaginn nú undir stjórn Rússlands. 3.3.2014 12:19 Hvað gerist í Úkraínu: Þrír líklegustu möguleikarnir Þýska tímaritið Der Spiegel veltir fyrir sér út í hvað spennan í Úkraínu geti þróast á næstunni. 3.3.2014 11:30 Angela Merkel segir Pútín veruleikafirrtan Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins blésu til neyðarfundar í dag um ástandið í Úkraínu. 3.3.2014 10:48 Spretthlauparinn segist saklaus Oscar Pistorius var leiddur fyrir rétt í dag. 3.3.2014 10:09 Réttarhöld yfir Pistorius hefjast í dag Suður-afríski spretthlauparinn er ásakaður um morð á kærustu sinni. 3.3.2014 08:00 ÖSE miðlar málum milli Úkraínu og Rússlands Vladímír Pútín Rússlandsforseti gekk að tillögu Angelu Merkel Þýskalandsforseta um að koma á starfshópi sem safnaði saman staðreyndum og héldi utan um samskipti vegna málefna Úkraínu. Hópinn leiði Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE. 3.3.2014 07:00 Árásarmanna leitað logandi ljósi Aðskilnaðarsinnar frá norðvesturhluta Sinjíang-héraðs eru taldir bera ábyrgð á mannskæðri hnífaárás á lestarstöð í Kína í gærkvöldi. Fjórir árásarmannana féllu fyrir hendi lögreglu en fimm einstaklinga, sem flúðu af vettvangi, er nú leitað logandi ljósi. 2.3.2014 20:00 Algjört óvissuástand á Krímskaga Allt er á suðupunkti á Krímskaga en úkraínski herinn er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra átaka við Rússa. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu og hótar að beita rússnesk stjórnvöld viðskiptaþvingunum. 2.3.2014 19:29 Nýr flotaforingi Úkraínu svíkst undan merkjum Denis Berezovsky, aðmíráll og flotaforingi Úkraínu, hefur lýst yfir stuðningi við Krímskaga og Sergiy Aksyonov, leiðtoga svæðisins sem hliðhollur er Rússum. 2.3.2014 18:03 Alan Resnais látinn Margverðlaunaði franski leikstjórinn, Alan Resnais, er látinn 91 ára að aldri. 2.3.2014 15:30 Hótar viðskiptaþvingunum gegn Rússum Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að G8 ríkin muni einangra Rússa ef fram fer sem horfir. 2.3.2014 15:11 Rússneskir hermenn sitja um herstöð Forsætisráðherra Úkraínu hefur biðlað til Rússa að afturkalla herlið sitt frá svæðinu sem nú er sagt vera á "barmi hörmunga." 2.3.2014 14:40 Stór jarðskjálfti í Níkaragva Jarðskjálfti sem mældist 6,4 að styrkleika skók Kyrrahafsströnd Níkaragva laust upp úr hálftíu í morgun. 2.3.2014 14:31 51 látinn eftir bílasprengju í Nígeríu Meðal þeirra látnu voru börn í brúðkaupi. 2.3.2014 11:03 Rússar svara Bandaríkjamönnum fullum hálsi Vladímír Pútín hefur sagt Barack Obama að Rússar vilji vernda rússneskumælandi íbúa Úkraínu. 2.3.2014 10:04 33 látnir eftir stunguárás Kínverjar segja árásina svipa til hryðjuverkana 11.september árið 2001. 2.3.2014 09:32 Úkraínski herinn settur í viðbragðsstöðu "Hernaðarleg íhlutun myndi leiða til stríðs og endaloka allra samskipta Úkraínu og Rússlands" 1.3.2014 21:34 Ástandið í Sýrlandi enn geigvænlegt Einn af hverjum fimm íbúum Líbanons er sýrlenskur flóttamaður. 1.3.2014 20:49 Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1.3.2014 17:34 Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1.3.2014 14:33 Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1.3.2014 12:59 Krímshérað óskar eftir aðstoð Pútín Sergiy Aksyonov, nýkjörinn forsætisráðherra Krímshéraðs Í Úkraínu, hefur óskað eftir aðstoð frá Vladimír Pútín rússlandsforseta. 1.3.2014 11:03 Sjá næstu 50 fréttir
Vill friðarsamning fyrir 29. apríl Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, þurfi að taka "erfiðar ákvarðanir“ til að ljúka friðarviðræðum við Palestínumenn. 5.3.2014 07:00
Harðorður í garð Rússa John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var harðorður í garð Rússa í heimsókn sinni til Kænugarðs í gær. Hann telur að þeir hafi skáldað upp ástæður fyrir því að skipta sér af málefnum Úkraínu. Pútín sakar Vesturlönd um að hafa ýtt undir stjórnleysi 5.3.2014 07:00
John Kerry: „Bandaríkin styðja úkraínsku þjóðina“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna talaði við blaðamenn í Kænugarði í dag. 4.3.2014 19:25
Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4.3.2014 17:02
Vitni segist hafa heyrt rifrildi „Ég spurði eiginmann minn hver það væri sem öskraði svona og hann sagðist halda að það væri Oscar.“ 4.3.2014 13:51
Utanríkisráðherra Svía kallar forseta Úkraínu kvisling „Bíður á erlendri grundu eftir því að erlendur her færi honum landið sitt til baka.“ 4.3.2014 12:14
Aðstoðarmaður David Cameron handtekinn vegna barnakláms Patrick Rock kom að þróun netsíu Bretlands sem loka átti fyrri aðgang Breta að klámsíðum. 4.3.2014 11:11
Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4.3.2014 11:09
Samantekt á fyrsta degi réttarhaldana yfir Pistorious Spretthlauparanum er gefið að sök að myrða Reevu Steenkamp í fyrra. 4.3.2014 10:32
Vírus smitar eftir 30 þúsund ár í sífreranum Vírus sem hafði verið frosinn í sífreranum í Síberíu í um 30 þúsund ár vaknaði eftir að vísindamenn þýddu hann. 4.3.2014 09:56
N-Kórea storkar öryggisráði SÞ Norður-Kórea skaut í gærmorgun tveimur Scud-eldflaugum á loft frá suðausturströnd landsins, en þær enduðu í sjónum. 4.3.2014 07:45
Nágranni heyrði skelfingaröskur Reevu Suður-afríski íþróttamaðurinn Oscar Pistorius sagðist fyrir dómi í gær vera saklaus af ásökunum saksóknara um að hafa myrt Reevu Steenkamp, kærustu sína, á Valentínusardaginn í fyrra. 4.3.2014 07:45
Þrír hnífamenn handsamaðir Þrír þeirra sem voru grunaðir um hnífaárásina í kínversku borginni Kunming voru handsamaðir í gær. 4.3.2014 07:00
Janúkovítsj bað Pútín að senda hermenn til Úkraínu Óskaði eftir því bréfleiðis á laugardag. 3.3.2014 22:29
Þræta fyrir að hafa sett úkraínska hernum úrslitakosti "Helber þvættingur,“ segir í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti Rússlands. 3.3.2014 18:12
Rússar gefa Úkraínu frest til klukkan 03:00 í nótt Rússneski flotinn á Svartahafi mun ráðast á Krímskaga ef úkraínskir hermenn þar gefast ekki upp. Þetta staðfesti úkraínska varnarmálaráðuneytið nú rétt í þessu. 3.3.2014 16:05
Vítisenglar Pútíns komnir til Úkraínu Náttúlfarnir eru þjóðernissinnuð bifhjólasamtök og ganga erinda forsetans í Austur-Evrópu. 3.3.2014 15:19
Rússar segja hermenn sína ekki á förum Þó engum skotum hafi enn verið hleypt af er Krímskaginn nú undir stjórn Rússlands. 3.3.2014 12:19
Hvað gerist í Úkraínu: Þrír líklegustu möguleikarnir Þýska tímaritið Der Spiegel veltir fyrir sér út í hvað spennan í Úkraínu geti þróast á næstunni. 3.3.2014 11:30
Angela Merkel segir Pútín veruleikafirrtan Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins blésu til neyðarfundar í dag um ástandið í Úkraínu. 3.3.2014 10:48
Réttarhöld yfir Pistorius hefjast í dag Suður-afríski spretthlauparinn er ásakaður um morð á kærustu sinni. 3.3.2014 08:00
ÖSE miðlar málum milli Úkraínu og Rússlands Vladímír Pútín Rússlandsforseti gekk að tillögu Angelu Merkel Þýskalandsforseta um að koma á starfshópi sem safnaði saman staðreyndum og héldi utan um samskipti vegna málefna Úkraínu. Hópinn leiði Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE. 3.3.2014 07:00
Árásarmanna leitað logandi ljósi Aðskilnaðarsinnar frá norðvesturhluta Sinjíang-héraðs eru taldir bera ábyrgð á mannskæðri hnífaárás á lestarstöð í Kína í gærkvöldi. Fjórir árásarmannana féllu fyrir hendi lögreglu en fimm einstaklinga, sem flúðu af vettvangi, er nú leitað logandi ljósi. 2.3.2014 20:00
Algjört óvissuástand á Krímskaga Allt er á suðupunkti á Krímskaga en úkraínski herinn er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra átaka við Rússa. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu og hótar að beita rússnesk stjórnvöld viðskiptaþvingunum. 2.3.2014 19:29
Nýr flotaforingi Úkraínu svíkst undan merkjum Denis Berezovsky, aðmíráll og flotaforingi Úkraínu, hefur lýst yfir stuðningi við Krímskaga og Sergiy Aksyonov, leiðtoga svæðisins sem hliðhollur er Rússum. 2.3.2014 18:03
Alan Resnais látinn Margverðlaunaði franski leikstjórinn, Alan Resnais, er látinn 91 ára að aldri. 2.3.2014 15:30
Hótar viðskiptaþvingunum gegn Rússum Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að G8 ríkin muni einangra Rússa ef fram fer sem horfir. 2.3.2014 15:11
Rússneskir hermenn sitja um herstöð Forsætisráðherra Úkraínu hefur biðlað til Rússa að afturkalla herlið sitt frá svæðinu sem nú er sagt vera á "barmi hörmunga." 2.3.2014 14:40
Stór jarðskjálfti í Níkaragva Jarðskjálfti sem mældist 6,4 að styrkleika skók Kyrrahafsströnd Níkaragva laust upp úr hálftíu í morgun. 2.3.2014 14:31
Rússar svara Bandaríkjamönnum fullum hálsi Vladímír Pútín hefur sagt Barack Obama að Rússar vilji vernda rússneskumælandi íbúa Úkraínu. 2.3.2014 10:04
33 látnir eftir stunguárás Kínverjar segja árásina svipa til hryðjuverkana 11.september árið 2001. 2.3.2014 09:32
Úkraínski herinn settur í viðbragðsstöðu "Hernaðarleg íhlutun myndi leiða til stríðs og endaloka allra samskipta Úkraínu og Rússlands" 1.3.2014 21:34
Ástandið í Sýrlandi enn geigvænlegt Einn af hverjum fimm íbúum Líbanons er sýrlenskur flóttamaður. 1.3.2014 20:49
Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1.3.2014 17:34
Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1.3.2014 14:33
Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1.3.2014 12:59
Krímshérað óskar eftir aðstoð Pútín Sergiy Aksyonov, nýkjörinn forsætisráðherra Krímshéraðs Í Úkraínu, hefur óskað eftir aðstoð frá Vladimír Pútín rússlandsforseta. 1.3.2014 11:03