Fleiri fréttir

Vilja að þúsundir hermanna gefist upp

Vladimir Putin segir að aðskilnaðarsinnar hafi umkringt fjölda hermanna í Úkraínu og vilja að þeir gefist upp áður en vopnahlé tekur gildi á sunnudaginn.

Ársfangelsi vegna hnetupoka

Heather Cho braut lög þegar hún lét hætta við flugtak til að reka flugþjón og var hún dæmd í ársfangelsi.

Spjátrungar dansa á gröfunum

Á þriðjudaginn kom hópur skrautbúinna manna saman í Kinshasa, höfuðborg Austur-Kongó. Hópurinn gekk um götur bæjarins alla leið að Gombe-kirkjugarðinum þar sem hann dansaði á gröf helsta átrúnaðargoðs síns.

Parísarborg stefnir Fox News

Borgarstjórinn Anne Hidalgo segir að hún muni ekki sætta sig við móðganir í garð borgar sinnar eða íbúa hennar.

Birtir magnaðar myndir af sólinni

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur birt magnað "timelapse“ myndband af sólinni í tilefni af fimm ára afmælis könnunarfarsins SDO.

300 flóttamanna saknað

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að nauðsyn sé á frekari aðgerðum til að koma í veg fyrir mannskæð slys á Miðjarðarhafinu.

Handtóku grunaða hryðjuverkamenn í Sidney

Lögreglan í áströlsku borginni Sidney hefur handtekið og kært tvo menn sem sakaðir eru um að hafa verið að skipuleggja hryðjuverkaárás í borginni. Lítið hefur verið gefið út um málavöxtu en lögregla segir að á heimili mannanna, sem eru 24 og 25 ára gamlir, hafi fundist hnífur, fáni með merki Íslamska ríkisins, og myndbandsupptaka þar sem árás er lýst.

Obama aðvarar Pútín

Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi við rússneska kollega sinn, Vladímír Pútín í síma í gærkvöldi og varaði hann við því að það myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir Rússa láti þeir ekki af aðgerðum sínum í Úkraínu. Vesturlönd saka Rússa um að taka þátt í bardögum í landinu með aðskilnaðarsinnum.

Hernaðarbandalag myndað gegn Boko Haram

Öllum bækistöðvum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram sem vitað er um verður eytt á næstu sex vikum, gangi áform nígerískra stjórnvalda eftir.

Bandaríski gíslinn látinn

Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin.

Sjá næstu 50 fréttir