Fleiri fréttir

Lést þegar hákarl beit af honum lappirnar

Japanskur ferðamaður lét lífið þegar hákarl beit hann undan ströndum New South Wales í Ástralíu í gærkvöldi. Þetta var önnur hákarlaárásin á sömu ströndinni á einum sólarhring.

Minsk staður friðarfundar

Leiðtogar fjögurra þjóða munu koma saman í höfuðborg Hvíta-Rússlands í vikunni og freista þess að koma á friði í Úkraínu. Forsetar stríðandi fylkinga segjast bjartsýnir á að niðurstaða fundarins verði jákvæð.

Náttúruhryðjuverkið Sellafield

Með því að kljúfa atómið beisluðum við krafta sólarinnar. Við færðum heiminum kjarnavopn. Síðar rafmagn með kjarnorku. Í staðinn gáfum við jörðinni sýkt kýli sem komandi kynslóðir munu kroppa í til eilífðar. Slík er náttúra geislaúrgangs.

Lognið á undan storminum

Meirihluti repúblikana á Bandaríkjaþingi virðist bíða spenntur eftir því að nota völd sín til að snúa ofan af sumum þeim málum sem Barack Obama hefur náð fram á forsetatíð sinni. Obama hótar á móti að beita neitunarvaldi sínu hiklaust.

Kaldur friður er betri en heitt stríð

Átökin í austurhluta Úkraínu hafa stigmagnast frá því í byrjun janúar. Þjóðarleiðtogar ætla sér að taka í taumana og koma á vopnahléi af mannúðarástæðum.

Eyðing heimkynna ógn við fílinn

Þrátt fyrir að stjórnvöld leggi sig fram við að vernda Asíufílinn og bann sé við verslun með fílabein er veiðiþjófnaður enn algengur.

„Hættu að væla“

Starfsmaður neyðarlínunnar í Bandaríkjunum var fremur óvæginn við þrettán ára stúlku eftir að ekið var á föður hennar og stjúpmóður.

Sjá næstu 50 fréttir