Fleiri fréttir

Stækka í skugga ISIS

Vígahópurinn Nusra Front, sem er hluti af hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda, hefur styrkt stöðu sína á stóru svæði í Sýrlandi.

Endurvekja aftökusveitir í Utah-ríki

Ríkisstjóri Utah í Bandaríkjunum hefur undirritað lög sem heimila að dauðadæmdir fangar verði teknir af lífi með aftökusveit, þegar eitursprauta er ekki í boði.

Netanjahú segist sjá eftir ummælum um araba

Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í kosningabaráttunni þegar hann varaði við því að arabar væru að kjósa í miklu meira mæli en áður.

Sér fram á enn verri neyð

Yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum segir það ekki geta gengið til lengdar að fjárþörfin til mannúðaraðstoð aukist hraðar en gjafaframlögin.

Umbótaáætlun Grikkja að vænta á morgun

Forsætisráðherra Grikklands mun á morgun funda með kanslara Þýskalands og skila inn nýrri áætlun til umbóta í þeirri von um að gríska ríkið fái frekari lán

Vill gera samkynhneigða réttdræpa

Lögfræðingur í Kaliforníu hefur lagt fram tillögu í þjóðaratkvæðagreiðslu um að samkynhneigðir skuli verða réttdræpir.

Sjá næstu 50 fréttir