Fleiri fréttir

Ákært fyrir manndráp

Sex lögregluþjónar verða ákærðir vegna dauða Freddie Gray. Saksóknari segir að um manndráp hafi verið að ræða og ætlar að ná fram réttlæti fyrir hönd Grays.

Sturgeon stefnir í lykilstöðu

Þótt Skotar hafi í haust fellt helsta baráttumál Skoska þjóðarflokksins í þjóðaratkvæðagreiðslu um aðskilnað frá Bretlandi þá stefnir allt í að flokkurinn hreppi nánast öll þingsæti Skota á breska þinginu í þingkosningunum næsta fimmtudag.

Skipstjóri í lífstíðarfangelsi

Áfrýjunardómstóll í Suður-Kóreu hefur þyngt dóm yfir Lee Joon-Seok, skipstjóra Sewol-ferjunnar sem sökk undan strönd Suður-Kóreu í apríl í fyrra.

Segir Freddie Gray hafa veitt sér áverkana sjálfur

Fátt bendir til þess að Freddie Gray hafi slasast alvarlega er hann var handtekinn í Baltimore í Bandaríkjunum fyrir um tveimur vikum síðar, ef marka má skýrslu lögreglu sem Washington Post birti í dag.

Sjá næstu 50 fréttir