Fleiri fréttir

Vísindi árið 2015 - Hið stóra kannað og hið smáa beislað

Þegar það styttist í að Jörðin klári 365 daga hringferð sína um Sólina er viðeigandi að horfa yfir farinn veg og rifja upp það sem upp úr stóð á árinu. Líkt og síðustu ár var árið 2015 gjöfult þegar vísindi eru annars vegar. Hérna eru helstu vísindaafrek og uppgötvanir ársins 2015. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi en hann inniheldur það sem vakti sérstaklega athygli höfundar.

Tíu hús skemmdust í snjóflóði á Svalbarða

Tíu hús skemmdust þegar snjóflóð féll á Longyearbyen á Svalbarða í nótt. Ekki liggur fyrir hvort einhver hafi látið lífið í flóðinu en björgunarsveitir eru nú að störfum á svæðinu.

Samkomulag þokast nær segir Cameron

Forsætisráðherra Bretlands stefnir að þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Breta í Evrópusambandinu strax á næsta ári. Hinir leiðtogar ESS segja málamiðlanir koma til greina, en engar breytingar á grundvallarreglum.

Uppstokkun á Spáni

Gömlu stjórnmálaflokkunum á Spáni er spáð miklu tapi í þingkosningunum á morgun. Umbyltingarhreyfingin Podemos virðist þó ekki ætla að ná því gífurlega fylgi sem lengi vel stefndi í. Langvarandi efnahagskreppa breytir myndinni.

Ráðuneyti fékk falska ávexti

Sænska stjórnarráðið greiddi fyrir vistvæna ávexti handa forsætisráðherranum og starfsmönnum hans. En ávaxtasalinn afhenti hvorki vistvæna ávexti né það magn sem greitt var fyrir. Hann blekkti einnig fjölda stórfyrirtækja og stofnana, þar á meðal sænsku matvælastofnunina.

Skordýr í kjötbollum

Eftir 20 ár verður hægt að gæða sér á kjötbollum úr skordýrum, þörungum, afgöngum og grænmeti. Þessu spá starfsmenn Space 10 á vegum IKEA sem spá í framtíðina.

Eiginkona Badawis tók við verðlaununum

Sádiarabíski bloggarinn Raif Badawi hlaut í gær Sakharov-verðlaunin, sem Evrópuþingið veitir árlega til einstaklinga eða hópa sem hafa helgað líf sitt baráttunni fyrir mannréttindum og tjáningarfrelsi.

Óhjákvæmilegt að refsa Tyrkjum

Á hinum árlega blaðamannafundi sínum viðurkenndi Pútín í fyrsta sinn að rússneski herinn væri með menn í Úkraínu. Hann sér ekki fram á sættir gagnvart Tyrkjum. Og hrósar Donald Trump hástöfum.

Þau kvöddu á árinu 2015

Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug.

Tyrkir eru sagðir fara illa með flóttafólk

Amnesty International sakar Evrópusambandið um fljótfærni. Samtökin segja að rifta eigi samningnum við Tyrkland frá því í nóvember. Hundruð flóttamanna hafi verið rekin aftur til Sýrlands.

Fær Makedónía nýtt nafn?

Forsætisráðherra Makedóníu segist vera opinn fyrir því að ríkið skipti um nafn til þess að leysa áralanga deilu Grikklands og Makedóníu.

Sjá næstu 50 fréttir