Fleiri fréttir

Bresku göngumönnunum hótað lífláti

Fjölmargar líflátshótanir hafa borist bresku göngumönnunum, sem í þrígang þurfti að bjarga á innan við mánuði. Þeir segjast taka þessum hótunum alvarlega og ætla með málið til yfirvalda.

Verri stormar en áður hafa þekkst frá El Niño

Geimferðastofnun Bandaríkjanna varar við að El Nio-veðurfyrirbrigðið í ár gæti valdið verstu stormum í sögu sinni. El Niño lætur á sér kræla á tveggja til sjö ára fresti. Nú þegar hefur það valdið mannskæðum flóðum í Suðu

Cosby ákærður fyrir kynferðisbrot

Bill Cosby er sakaður um að hafa byrlað Andrea Constand ólyfjan og beitt hana kynferðislegu ofbeldi á heimili Cosby í Philadelphia árið 2004.

Sóðarnir sektaðir

Þeir sem fleygja frá sér sígarettustubbum á götuna á Ítalíu geta átt von á sekt upp á 300 evrur eða sem samsvarar um 42 þúsundum íslenskra króna. Sekt fyrir að skyrpa út úr sér tyggigúmmíi eða fleygja öðru rusli getur numið um 20 þúsundum króna. Þetta er meðal þess sem lesa má í nýjum lögum sem ítalska þingið hefur samþykkt.

Lofar endanlegum sigri á ISIS

Sjía-stjórnin í Bagdad fékk súnní-múslima til þess að sjá að mestu um árásina á Ramadí. Þess var sérstaklega gætt að sjía-múslimar tækju sem minnstan þátt í átökunum. Frelsun Ramadí sögð vera mikilvægur áfangi.

Mexíkóskur eiturlyfjabarón fannst myrtur

Lík Carlos Rosales Mendoza fannst auk þriggja til viðbótar á hraðbraut í Morelia-fylki í vesturhluta Mexíkó. Allir höfðu verið skotnir til bana.

Lemmy er allur

Lemmy Kilmister, stofnandi hinnar goðsagnakenndu bresku rokksveitar Motorhead er allur, sjötugur að aldri. Lemmy stríddi við heilsufarsvandamál síðustu misserin en í tilkynningu frá sveitinni segir að illvígt krabbamein hafi dregið hann til dauða sem uppgötvaðist ekki fyrr en á annan í jólum.

Töpuðu öllu sínu í annað sinn

Allar veraldlegar eigur Sigurðar Tómassonar og Kristbjargar Þórarinsdóttur, urðu að ösku í eldsvoða í Ástralíu í gær.

Greiða milljarð í bætur vegna vændiskvenna

Japan og Suður-Kórea hafa komist að samkomulagi um bætur vegna suðurkóreskra portkvenna sem neyddar voru til að starfa á japönskum vændishúsum í síðari heimstyrjöldinni.

Uppreisnarmenn fluttir á brott

Tugir sýrlenskra uppreisnarmanna verða í dag fluttir á brott frá þorpinu Zabadani, skammt frá landamærum Líbanon.

Óttast sýruleka í Queensland

Óttast er að mikið magn af brennisteinssýru hafi lekið úr flutningalest sem fór út af sporinu í norðvesturhluta Queensland í Ástralíu í gærmorgun.

Tveggja barna stefna lögfest í Kína

Kínverska þingið festi í gær svokallaða tveggja barna stefnu í lög og mun nýja stefnan taka gildi þann fyrsta janúar næstkomandi. Mega kínversk pör þá eignast tvö börn.

Gífurlegt tjón eftir skýstrók í Texas

Tuttugu og níu manns hafa farist í óveðrum í suðurríkjum Bandaríkjanna í vikunni sem var að líða. Bílar og aðrir hlutir tókust á loft og flugu langar leiðir.

Sjá næstu 50 fréttir