Fleiri fréttir

Robert Downey Junior veitt uppreist æru

Ríkisstjórinn í Kaliforníu hefur veitt mörg hundruð manns uppreist æru á undanförnum árum en iðulega er það gert í kringum jólahátíðirnar.

Páfinn mælti gegn efnishyggju

Francis páfi varaði kaþólikka um heim allan við því að gleyma sér ekki í efnishyggjunni í árlegri jólamessu frammi fyrir um tíu þúsund manns í Péturskirkju í Vatikaninu á aðfangadagskvöld.

Varað við mögulegri hryðjuverkaógn í Beijing

Nokkur erlend sendiráð í Kína, þar á meðal það breska, það bandaríska og það franska, hafa varað ferðamenn í landinu við mögulegri hryðjuverkaógn í höfuðborginni Beijing á morgun, jóladag.

Þúsundir pílagríma í Betlehem

Bjart er yfir Betlehem þessa dagana og þúsundir kristinna manna leggja leið sína þangað á fæðingarhátíð frelsarans.

Talibanar sækja fram í Sangin

Vígamenn sitja um hundruð hermenn og lögreglumenn nærri bænum, sem er sagður vera undir stjórn Talibana.

2015 besta árið fyrir meðal manneskju

Þrátt fyrir átök í París og Sýrlandi, streymi flóttafólks og áframhaldandi erfiðleika hjá fátækum þjóðum urðu ótrúlegar framfarir á lífskjörum jarðarbúa á árinu 2015. Þetta kemur fram í pistli í tímaritinu The Atlantic.

ISIS-liðar halda fólki í Ramadi

Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum.

„Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“

Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum.

Sjá næstu 50 fréttir