Fleiri fréttir

Eldarnir magnast enn

Ekkert lát er á þurrkatíð í Alberta. Búist er við að glíman við eldana geti haldið áfram næstu mánuðina. Eldsvæðið hefur þrefaldast að flatarmáli síðustu daga.

„Þetta lítur ekki út eins og barn"

Ný skýrsla UNICEF staðfestir útbreiðslu Zika veirunnar um alla rómönsku Ameríku. Meðal verkefna sem framundan eru, er að hefta útbreiðslu veirunnar og auka fræðslu til að sporna við fordómum gegn þeim sem smitast.

Fyrsti músliminn sem verður borgarstjóri í Evrópu

Sadiq Khan tók við embætti borgarstjóra Lundúnaborgar í dag eftir stærsta sigur embættismanns í stjórnmálasögu Bretlands. Hann er fyrsti múslim­inn til að gegna embætti borg­ar­stjóra í evrópskr­i höfuðborg­.

Úrhellisrigningar er þörf

Illa gengur að ráða niðurlögum gríðarlegra skógarelda sem lagt hafa bæinn Fort McMurray í Alberta í Kanada nánast í rúst. Úrhellisringingar er þörf í baráttunni við eldhafið en engin slík ofankoma er í kortunum.

Múslimi kosinn sem borgarstjóri í London

Átta ára valdatíð Íhaldsflokksins í Lundúnum er lokið. Skoski þjóðarflokkurinn missti meirihluta á skoska þinginu en Verkamannaflokkurinn galt þar afhroð.

Útlægur Kúrdi varar við fasisma Erdogans

Fayik Yagizay, fulltrúi Kúrda hjá Evrópuráðinu í Strassborg, segir alla í Tyrklandi vera hrædda við Erdogan forseta. Hann segir Evrópusambandið verða að vakna af blundi og stöðva Erdogan. Allri heimsbyggðinni standi ógn af forsetanum.

Fréttamenn sendir í vírverksmiðju

Sjöunda flokksþing Verkamannaflokksins í Norður Kóreu var sett í dag, það fyrsta í 36 ár. Mikil leynd hvílir yfir þinginu og voru erlendir fjölmiðlamenn sendir í kynnisferð í málmvíraverksmiðju þegar þingið var sett.

Árásin verði rannsökuð sem stríðsglæpur

Hið minnsta 28 eru látnir og tugir særðir eftir loftárás á flóttamannabúðir í Sýrlandi í gær. Árásin hefur verið fordæmd víða um heim en böndin beinast að stjórnarhernum og bandamönnum hans, Rússum.

Trump fær ekki stuðning Bush

Líklegur mótherji Trumps í forsetakosningunum, Hillary Clinton, mælist með 6 prósentustiga forskot á hann í meðaltali skoðanakannana Real Clear Politics.

Mörg andlát fyrir mistök

Mistök heilbrigðisstarfsfólks eru nú þriðja algengasta dánarorsökin í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn, sem birt var í læknatímaritinu BMJ í gær.

Trump er einn eftir

Nú þegar bæði Ted Cruz og John Kasich hafa dregið sig í hlé í slag repúblikana virðist fátt geta stöðvað sigurgöngu Donalds Trump. Bernie Sanders ætlar hins vegar að berjast áfram gegn Hillary Clinton, þótt hún þyki eiga sigurinn ví

Hommapróf í Kenía gagnrýnt

Tveir menn sem handteknir voru vegna gruns um samkynhneigð þurftu að ganga í gegnum erfiðar prófanir.

Sjá næstu 50 fréttir