Fleiri fréttir

Fregnir af dauða pöndu stórlega ýktar

Starfsmenn dýragarðsins í Taipei í Taívan notuðust við heldur óhefðbundna aðferð til að staðfesta að pandabjörninn Tuan Tuan væri á lífi.

Tilbúinn til viðræðna við Kim Jong-un

Slíkur fundur myndi marka mikil þáttaskil í samskiptum Bandaríkjanna og Norður Kóreu en Bandaríkjaforseti hefur aldrei hitt leiðtoga Norður Kóreu augliti til auglitis.

Lamaður hæstiréttur

Tvisvar hefur hæstarétti Bandaríkjanna mistekist að komast að meirihlutaniður­stöðu í mikilvægum málum vegna þess að dómstóllinn er ekki fullskipaður.

Vill draga Blair fyrir dómstóla vegna Íraks

Þingmaður Skoska þjóðarflokksins leitar eftir stuðningi annarra stjórnmálaflokka við að draga Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, fyrir dómstóla vegna aðildar landsins að Íraksstríðinu. Blair hafi afvegaleitt þingið.

Salerni verði fyrir alla

Stjórn Baracks Obama Bandaríkjaforseta sendi í gær frá sér stjórnvaldstilskipun um að skólum um allt land bæri að útvega trans-nemendum aðgang að salernum, búningsklefum og baðaðstöðu, sem hæfir kynvitund þeirra.

Banna sölu á Khat

Yfirvöld í Jemen munu einungis leyfa sölu á plöntunni á fimmtudögum og föstudögum.

Trump reynir að borga sem minnstan skatt

Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, sagði í gær að upplýsingar um skattgreiðslur hans væru einkamál og kæmu engum við.

Aðgerðir ESB eru sagðar misheppnaðar

Bresk þingnefnd segir hernaðaraðgerðir gegn smyglurum beinast að afleiðingum en ekki rótum vandans. Flóttafólkið sjálft er í meiri hættu fyrir vikið. ESB eigi að leggja mesta áherslu á að bregðast við ólöglegu peningaflæði sem teng

Sjá næstu 50 fréttir