Fleiri fréttir

Taskan reyndist tóm

Óttast var að sprengja væri í tösku sem fannst við bænahús gyðinga í Osló.

Háttsettur Hezbollah-liði felldur í Damaskus

Háttsettur liðsmaður Hezbollah samtakanna í Sýrlandi hefur verið felldur í árás. Mustafa Badreddine lét lífið í sprengingu sem varð nálægt flugvellinum í Damaskus að því er segir í yfirlýsingu frá samtökunum.

Sprengjuhætta í Osló

Sprengjusveit lögreglunar í Osló hefur girt af svæði umhverfis bænahús gyðinga í borginni.

Líkir spillingu við krabbamein

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, boðar alþjóðlegt samstarf gegn spillingu, með það meginmarkmið að ná aftur fé úr skattaskjólum.

Trump og Ryan reyna að sættast

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins.

"Herra Trump er heimskur"

Þó Donald Trump sé ekki búinn að tryggja sér embætti forseta Bandaríkjanna hafa þegar sprottið upp deilur milli hans og embættismanna í Evrópu. Trump virðist nú leitast við að draga úr umdeildum yfirlýsingum sínum undanfarin misserin.

Nýr forseti í fjölmennasta ríki Suður-Am­er­íku

Michel Temer tók við embætti forseta Brazilíu í dag eftir að öldungadeild þingsins vék Dilmu Rousseff úr embætti. Þingið samþykkti jafnframt að Rousseff sæti ákæru fyrir spillingu í starfi sem gæti kostað hana starfið verði hún sakfelld.

Fóstueyðingar algengari en áður var talið

Ein af hverjum fjórum konum sem verða óléttar í heiminum í dag gangast undir fóstureyðingu á meðgöngu. Þetta sýnir ný rannsókn þar sem miðað er við tölur frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni en greint er frá rannsókninni í Lancet læknatímaritinu. Þetta þýðir að um 56 milljónir fóstureyðinga eru framkvæmdar árlega og er sú tala hærri en áður var talið. Dregið hefur úr fóstureyðingum í ríkari löndum heimsins en í þeim fátækari hefur engin breyting orðið á eða þá að slíkum aðgerðum hefr fjölgað.

Vill að allt sé uppi á borðum

Rosa Pavinelli segir TISA-viðræðurnar ógn við bæði lýðræðið og almenning. Leyndin sem hvílir yfir þeim sé hættuleg, stórfyrirtæki beiti þrýstingi bak við tjöldin og hagsmunir almennings séu vanræktir.

Ekki er öll von úti fyrir Sanders

Blaðamaður Huffington Post rýnir í stöðuna og segir það raunhæfan möguleika að Bernie Sanders verði næsta forsetaefni demókrata.

Verður Sanders varaforsetaefni Clinton?

Bernie Sanders heldur ótrauður áfam kosningabaráttu sinni og og hafði betur í forvali Demókrataflokksins þar vestra í gær. Uppi eru vangaveltur um hvort hann verði mögulega varaforsetaefni keppinautarins Hillary Clinton.

Skotið á flóttafólk í Tyrklandi

Tyrkneskir landamæraverðir hafa beitt bæði skotvopnum og bareflum á sýrlenska flóttamenn, sem reyna að komast yfir landamærin til Tyrklands.

Verðandi forseti boðar breytta stjórnskipan

Hörkutólið Duterte lýsti yfir sigri í forsetakosningum á Filippseyjum. Hótar að láta drepa glæpamenn en ætlar í friðarviðræður við uppreisnarmenn. Vill breyta úr miðstjórnarvaldi yfir í sambandsríki.

Sagðist ekki lengur hafa stuðning flokksfélaga

Kanslari Austurríkis lét undan þrýstingi í gær og sagði af sér, bæði sem kanslari og formaður Sósíaldemókrataflokksins. Gagnrýndur fyrir að hafa fært sig í átt að flokki þjóðernissinna.

Sjá næstu 50 fréttir