Fleiri fréttir

Hollande segir morðin óneitanlega hryðjuverk

Liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki myrti hjón í París. Hann sat áður inni fyrir að ráða menn í heilagt stríð. Sór samtökunum hollustueið á Facebook. Forseti Frakklands segir hryðjuverkamenn enn ógna.

Myrti lögreglumann við heimili hans

Eftir ódæðið ruddist árásarmaðurinn inn á heimili lögreglumannsins og tók þar sambýliskonu hans í gíslingu og barn þeirra.

Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi

Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast.

Margir látnir í Orlando

Árásarmaðurinn var vopnaður riffli og skammbyssu, en óttast er að hann hafi einnig verið með sprengju.

Clinton mælist hærri en Trump

Hún mælist með 46 prósenta fylgi fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum en mótherji hennar Donald Trump mælist með 34,8 prósent.

Flugmenn í Frakklandi í verkfalli

fjögurra daga verkfall flugmanna Air France gæti sett strik í reikninginn hjá þúsundum knattspyrnuáhugamanna sem streyma nú til Frakklands.

Söngkona skotin til bana á tónleikum

Bróðir söngkonunnar reyndi að yfirbuga árásarmanninn en áður en tókst að afvopna hann náði hann að skjóta sjálfan sig til bana.

Vinstri stjórn í kortunum á Spáni

Tvær vikur eru til þingkosninga á Spáni. Síðast var kosið í desember síðastliðnum, en gömlu flokkunum hefur ekkert gengið að mynda ríkisstjórn. Nýja flokknum Podemos er spáð enn meira fylgi en síðast.

Vilja fá Neymar fyrir rétt

Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika.

Sjá næstu 50 fréttir