Fleiri fréttir

Stanford-nauðgarinn: „Ég gerði mistök, ég drakk of mikið“

Brock Turner, sem dæmdur var í sex mánaða fangelsi í liðinni viku fyrir að nauðga meðvitundarlausri konu á bak við ruslagám á skólalóð Stanford-háskóla í janúar í fyrra, virðist að litlu sem engu leyti taka ábyrgð á gjörðum sínum umrædda nótt.

Fagna 70 ára valdasetu konungsins

Konungurinn sem er áttatíu og átta ára gamall er dýrkaður og dáður af Taílendingum, en á við heilsuörðuleika að stríða.

Göngumaður féll í hver og dó

Hann hafði villst af leið og farið út fyrir merkta göngustíga þegar hann féll í hverinn sem er um níutíu og þriggja gráða heitur.

Sviptur dönskum ríkisborgararétti

Mansour hefur tvisvar verið dæmdur til refsingar fyrir að hvetja til hryðjuverka. Hann er 56 ára gamall, fimm barna faðir og eru öll börnin danskir ríkisborgarar.

Ánægjan með ESB mælist í lágmarki

Grikkir, Frakkar og Bretar hafa minnsta trú á Evrópusambandinu. Almennt telja íbúar ESB-landanna það samt slæmt fyrir ESB ef Bretland segði skilið við sambandið. Hálfur mánuður er þangað til Bretar kjósa um útgöngu.

Clinton tryggir sér sigurinn

Í gær munaði mest um forkosningar flokksins í Kaliforníu, þar sem Clinton var spáð frekar naumum sigri.

Sprengjuárás í Istanbul

Að minnsta kosti ellefu eru látnir og 36 særðir eftir að sprengja sprakk í stórborginni Istanbul í Tyrklandi í morgun.

Bernie Sanders berst áfram fyrir útnefningu

Forkosningaslagnum í Bandaríkjunum er næstum lokið. Síðasti stóri kosningadagurinn er í dag. Sanders á varla neinn raunhæfan möguleika á sigri, en lætur það ekki á sig fá. Clinton er farin að beina spjótum sínum meira að Trump.

Þingmaður fórst í árás

Afganskur þingmaður fórst ásamt þremur öðrum í sprengingu í höfuðborg landsins, Kabúl, í gær. Sprengingin varð fyrir utan heimili þingmannsins, Sher Wali Wardak, sem dó í sjúkrabíl á leið á sjúkrahús. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni.

Hollande varar við árásum á EM

François Hollande, forseti Frakklands, varaði í gær við mögulegum hryðjuverkaárásum sem gætu farið fram á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu í sumar. Mótið er haldið í Frakklandi.

Milljarðar nást til baka

Upplýsingamálaráðherra Nígeríu sagði í gær ríkisstjórn Muhammadu Buhari forseta hafa endurheimt um 1.100 milljarða króna virði af stolnu fé og eignum.

Kvartar yfir hæfni dómara

Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, segist efast um að dómari sem aðhyllist íslam yrði honum sanngjarn í réttarsal

Sjá næstu 50 fréttir