Fleiri fréttir

Samstarf ESB og NATO verði nánara

"Jafnvel þótt öryggismál okkar, bæði inn á við og út á við, séu nátengd þá er stundum engu líkara en að ESB og NATO búi hvort á sinni plánetunni, í staðinn fyrir að vera með höfuðstöðvar sínar í sömu borginni,“ sagði Donald Tusk, forseti ráðherraráðs Evrópusambandsins

Vildi drepa hvíta lögregluþjóna

Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana.

Skotinn við hlið kærustunnar

Enn á ný hafa bandarískir lögreglumenn komist í kastljós fjölmiðla fyrir að drepa þeldökka menn að ástæðulausu. Í fyrrakvöld var Philando Castile skotinn í Minnesota, daginn áður Alton Sterling í Louisiana.

Þingið samþykkir að nei þýði nei

Framvegis verður hægt að dæma einstaklinga fyrir kynferðislegt ofbeldi í Þýskalandi ef ljóst þykir að fórnarlamb glæpsins hafi mótmælt, jafnvel þótt hvorki hafi verið beitt líkamlegu ofbeldi né augljósum hótunum.

Kosið verður milli May og Leadson

Bretland Annaðhvort Theresa May eða Andrea Leadson verður leiðtogi breska Íhaldsflokksins eftir að David Cameron hættir í haust.

Föngum líður vel í klaustri

Fangar í Svíþjóð, sem hafa verið dæmdir til að minnsta kosti fimm ára fangelsisvistar, geta fengið að taka þátt í eins konar klaustur­starfsemi á vegum tveggja fangelsa eftir að hafa áður fengið andlega leiðsögn á kyrrðardögum. Verkefnið hófst 2008 og er sagt einstakt á heimsvísu.

Majorkabúar þreyttir á ferðamönnum

Íbúar Majorka í Miðjarðarhafi eru orðnir pirraðir á sívaxandi fjölda ferðamanna á eyjunni. Samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins má sjá letrað á húsveggi í gamla bænum í Palma að ferðamenn séu hryðjuverkamenn og að þeir eigi að fara heim.

Spá lækkandi stýrivöxtum

Fjármálamarkaðir búa sig undir það að Englandsbanki muni lækka stýrivexti á vaxtaákvörðunarfundi í næstu viku, til að örva hagkerfið eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið fyrir tveimur vikum.

Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile

"Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld.

Íraksstríðið vanhugsað hernaðarbrölt

Sjö ára rannsókn Chilcots lávarðar leiðir í ljós að Bretar héldu árið 2003 að vanhugsuðu máli og að óþörfu út í stríð í Írak með Bandaríkjunum. Tony Blair biðst afsökunar á afdrifaríkum og sársaukafullum mistökum, en segir allt hafa verið gert í góðri trú.

Lionel Messi fékk fangelsisdóm

Argentínski knattspyrnumaðurinn hefur verið dæmdur í 21 mánaðar fangelsi fyrir brot á skattalögum á Spáni.

Sjá næstu 50 fréttir